Tíminn - 14.01.1961, Blaðsíða 12
12
T í MIN N, laugardaginn 14. janúar 1961
Ðr. Sauerbruch
(Framhald af 11. síðu).
bað - um peninga fyrir mat.
Betlarinn fékk aurana og mat
inn. Hann hét Adolf Hitler.
Lungnaskur'ðir
ÞaS var Sauerbruch, sem á
sínum tíma gerði hina mikiu
lungnaskurði, er engir aðrir
höfðu hætt á. Eftir fyrri
heimsstyr j öldina var hann
læknx í Miinchen, og þá fann
hann upp gervihendur, sem
urðu mörgum fórnarlömbum
ófriðarins að mikiu gagni, ef
þá brast ekki elju til að þjálfa
sig.
Sauerbruch var ættaður frá
Rínarlöndum og ólst upp við
kröpp kjör. Hann varð fyrsti
sveitalæknir, en gekk í þjón-
ustu hins fræga skurðlæknis
Mikulicz í Breslau, tæplega
þrítugur að aldri. Brátt gat
hann sér þann orðstír, að auð
ugir menn í mörgum löndum
leituðu til hans. Upp úr því
settist hann að í Ziirich. Árið
1918 var hann kominn til
Munchen. Þá tóku uppreisnar
menn þar hann fastan og
dæmdu hann til dauða, en
rússneskur maður, sem átti
honum þá skuld að gjaida, að
hann hafði bjargað lífi móður
hans, kom honum úndan. Að
alstarf sitt innti hann svo af
höndum við háskólasjúkrahús
í Berlín, þar sem hann var i
senn yfirlæknir og háskóla-
prófessor.
Ferdínand Sauerbruch dó
af slagi í Vestur-Berlín árið
1951. Hann varð 76 ára gam
all. Árið áður höfðu birzt end
urminningar hans, Das Mein
Leien.
Eftir stríðið var Sauerbruch
stefnt fyrir dómstól þann,
«em fjallaði um mál nazista,
þar eð hann var talinn fylgis
maður Hitlers. Hann var sýkn
aður 1949, enda þótt Hitler
hefði veitt honum mjög há
verðlaun til uppbótar því, að
Þjóðverjum var bannað að
veita Nóbelsverðlaunum við-
töku.
Bók Thorvalds um van-
hæfni Sauerbruch við skurð
lækningar hin síðustu árin
kemur því eins og þruma úr
heiðskíru lofti. Þessi ár í lífi
prófessorsns höfðu ekki ver
ið almenningi kunn, og af-
hjúpanir Thorvalds hafa vak
ið gremju.
Og þó — gamla manninum
hefur sannarlega verið farið
að förlast. Hann gleymdi að
þvp sér um. hendurnar fyrir
uppskurði, og bentu aðstoðar
menn hans honum á mistök
var sem þrumuveður skylli á.
Síðasta verk hans við skurö
borðið var að skera upp konu
með krabbamein í hálsi. Hann
gleymdi að svæfa hana.
Þannig lauk læknisferii
þessa fræga manns, er þó
mun aldrei hafa skiliö það
sjálfur, að hann var ekki
lengur fær um vandasama
uppskurði.
TÍI SÖlu
sem ný dísil rafstöð 7,5 kw.
Aflvél 10 hö. með skífu
fyrir heyblásara.
Rafmagnsstart sem stvra
má inn í íbúð Olíueyðsla,
við venjulegt álag, 9 lítrar
á 11 klst. Verð hálfvírði,
gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar gefur.
Valgarður Jónsson.
Miðfelli. Sími um Akranes.
Höfum kaupanda
að 50—100 smálesta vélbát.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFAN
Laugavegi 19
Skipa- og bátasala
Símar 24635 og 16307.
Húseigendur
Geri vfð og stilh olíukvod-
ingartæki Viðeerðir á aJls
konar PeimilistæH jum \'ý-
smíði i átið faemann ann-
ast verkið Sími 24912.
.•V*V»V«V»V*V«V»V*V»V»V‘V»V»V*V*V*V»V*V»V»V*V*V*^
Hurðir
Innihurðir — Spónlagðar
Eik
Teak
Almur
Mahony.
Innihurför undir málningu.
Hur'ðirnar eru seldar járna'ðar í furu e<Sa
har'ðviðarkarmi meí furu etJa hartSviíai
geirektum — e<5a stakar — allt eftir ósknm
manna.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
Trésmiðja
Húsnæði óskast
Póststofan óskar eftir að taka á leigu húsnæði á
jarðhæð í austurbænum — á svæðinu frá Frakka-
stíg að Rauðarárstíg, við Laugaveginn eða sem
næst honum.
Upplýsingar þessu viðkomandi verða veittar i
skrifstofu minni i Pósthússtræti 5 næstu daga.
Símar 11000 eða 12820.
Póstmeistarinn í Reykjavík
I
I
1
■
I
I
8
I
k
|
|
I
1
i<
I
I
r.
|
|
1
I
i
Orðsending frá Landssmiðjunni til bænda
Blásarar fyrir stærri hiöður eru smíðaðir eftir pöntun.
Þeir bændur, sem hafa tiug á að kaupa slík tæki íyrir
næsta sumar, eru beðmr að hafa samband við oss nú
þegar.
Eins og undanfarin ár, mun-
um vér nú á þessu ári útvtga
þeim bændum, sem þess óska,
súgþurrkunartæki.
Bændur, er ekki hafa raf-
1
magn, geta valið milli tveggja
tegunda af aflvélum. þýzkra
HATZ dieselvéla og enskra
ARMSTRONG SIDDELEY
dieselvéla. Báðar þessar teg-
undir véla.eru loftkældar og
HATZ-dieselvél hafa reynzt afburða vel.
■ ' <
Ennfremur má velja milli 3ja gerða af blásurum, sem
verða munu til á lager
I • " . ' ' . ■ ■ *
1. blásari (gerð S 11) upp að ca 60 m2 hlöðustærð
2. blásari (gerð H 11' upp að ca 90 m2 hlöðustærð
3. blásari (gerð H 12) upp að ca 180 m2 hlöðustærð
H-11 blásarar