Tíminn - 24.01.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.01.1961, Blaðsíða 3
T í MIN N, þrigjudagtnn 24. janúar 1961. 3 Frakkar halda tilraununum áfram París, 23. jan. (NTB). — Haft er eftir góðum heimildum, að Frakkar muni sprengj á f j órðu kjarnorkusprengju sína í Sa- haraeyðimörkinni eftir fjóra mánuði. Verður þetta síðasta tilraun Frakka með kjarnorku sprengjur í Sahara að sinni, en þeir hafa áður sprengt þar þrjár sprengjur -— hina fyrstu 13. febrúar í fyrra. Jafnframt er sagt, að Frakk ar hyggist nú flytja tilrauna stöð sína suður á bóginn og sprengja þar neðanjarðar síðár meir. Fjölmörg Afríku- ríki hafa harðlega mótmælt þessum tilraunum Frakka, og því heyrðist fram haldið fyr ir skemmstu, að Frakkar væru hættir þeim. Stinga þessar upplýsingar nokkuð í stúf við það. í miðsvetrarprófi Hér er spyrnt fast í, enda ekki viS annaS minna aS stríSa en sjálfan Austur- Graenlandsstrauminn. Pilturinn er aS skrifa prófritgerS um þennan straum og ætlar ekki aS lá'ta hann yfirbuga sig. Hann er aS minnsta kosti staS- ráSinn í aS selja líf sitt dýrt. ÞaS sýnir fótaburSurinn. Ljsm. TÍMINN, KM. Sáttanefnd Sþ. meinað að tala við Lúmúmba Lumumbasinnar ekki á leiíitogaráístefnu Leopoldville, 23.1. (NTB). — Sáttanefnd S.þ. í Kongó er nú á leið til Leopoldville frá Elísabethville í Katanga. — Sáttanefndin hefur að undan förnu farið um flest héruð landsins og reynt eftir föng- um að kynna sér ástandið í landinu og viðhorf lands- manna. Nefndin gerði árang urslausar tilraunir til að hitta Lumumba forsætisráðh. að máli. Lumumba situr nú í fangelsi í Katangahéraði. — Thsombe, fylkisstjóri í Kat- anga, neitaði sáttanefndinni um að hafa nokkuð tal af Lumumba. Sáttanefndin mun á leiðinni til Leopoldville, hafa viðkomu í Lúlúaborg og Bakwanga í Kasaihéraði. Nefndin hefur lýst yfir, að hún muni halda áfram tilraunum sínum til þess að ná tali af Lumumba. Þetta hefur þó ekki verið stað fest af yfirvöldum S.þ. í Leo- poldville, og stjórnmálafrétta Bát rak á land í Þorlákshöfn Þorlákshöfn í gær. — í nótt sem leið var hér ofsarok og sleit einn vélbátinn hér upp af legunni. Var það Faxi frá Eyrarbakka, 35 lestir að stærð. Rak bátinn upp á grynning ar fyrir norðan höfnina. — Fjara er allgrýtt þarna, og er ekki vitað enn, hve skemmd ur báturinn er. Menn frá Björgun h.f. í Reykjavík eru hér og hafa komið taug í bát inn og eru að reyna að bjarga honum undan brimi með því að draga hann ofar með flóð inu. Skemmdir sjást ekki á bátnum, en ekki vitað enn, hvort botn hans er eitthvað brotinn. Mun takast að bjarga honum undan sjó. ritarar telja, að engar líkur séu til, að sáttanefndin haldi aftur til Katanga. Talsmaður S.þ. í Leopold- ville sagði í dag, að S.þ. myndu gera allt, sem þær mættu til þess að vernda líf og eignir hvítra manna í hér uðum þeim, sem nú eru á valdi Lumumbasinna, Talið er að 1000 Belgíumenn séu bú- settir í Stanleyville, höfuð- borg Orientalefylkis, en fylki þetta er algerlega á .valdi Lumumbasinna undir leiðsögn Antoine Gizenga. Talsmaður- inn vísaði á bug þeim orð- rómi, að allt að 100 Belgar mannadeilunni. Fundir sáftasemjara með deiluaðilum í sjómannadeil- unni hafa verið tíðir og langir um helgina. Fundur hófst kl. 3 á sunnudag og stóð þar til kl. 7 í gærmorgun. Fundur var aftur settur kl. 5 í gær- dag, og stóð enn er blaðið hafði síðast spurnir af fund- inum. Heldur mun hafa bok- að í samkomulagsátt á þsss- um fundum Blaðið hleraði að ekki væri talið örvænt, að samkomulag myndi nást á fundinum i gærkveldi. Samkomulag mun þegar hafa orðið um allt annað'en væru komnir til Leopoldville til þess að stjórna her Mobút ós ofursta. Undirbúningur er nú haf- inn að ráðstefnu stjórnmála leiðtoga í Kongó. Ætlunin er að ráðstefna þessi hefjist í Leopoldville um miðj an næsta mánuð. Nokkrar vonir hafa verið bundnar við ráðstefnu þessa, og sumir hafa jafnvel talið, að hún gæti orðið til þess að koma í veg fyrir borg arastyrjöld í landinu. Nú telja menn hins vegar engar líkur til þess að Lumumba- sinnar komi til þessarar ráð- stefnu, og verður hún þá um leið ekki það, sem henni var (Fmmhald á 2. síðu.) sjálfsögðu höfuðatriðið í vænt anlegum kjarasamningum sjó manna. Sjómenn hafa nú lækk/að kröfu sína töluvert, en útgerðarmenn slegið held- ur minna af. Mikið bar á milli um þetta atrðii í fyrstu. Útgerðarmenn buðu upphaf- lega 27% af aflaverðmæti, en munu nú vera komnir upp í 28V2. Sjómenn munu hins vegar í gærmorgun hafa látið í það skína, að þeir myndu til- leiðanlegir að fallast á 30V2%. Talið var ííklegt, að því er ó- staðfestar fregnir herma. að útgerðarmenn hefðu boðið aflaprósentuna, en hún er aðj29% á fundinum í gærkvöldi. Samkomu- lag að nást? Tíðir samningafundir og langir * sjó- Norðmerm segja: Hækkandi markaðs verð á fiski í ár Norsk blöð skýra svo frá, og bera forstjóra hinna stærstu • fiskútflutningsfyrir- tækja Noregs fyrir þyí, að horfur séu á hækkandi fisk- verði á heimsmarkaðnum svo verulegu nemi. Þetta stafar af því, að eftirspurn er svo mikil að Norðmenn gera ekki ráð fyrir, að henni verði með öllu fullnægt. Fiskbirgðir eru nú yfirleitt venju fremur litlar í Noregi, og talið, að allur sá fiskur, sem Norðmenn frysta, muni seljast greiðlega, og fyrir- sjáanlegt er, að beinlínis verð ur hörgull á saltfiski. „Það eru því rökstuddar á- stæður til þess að ætla, að halli, sem útgerðin getur orð ið fyrir af minnkandi afla- magni, muni vinnast upp með hærra verðlagi", er haft eftir Overá, forstjóra norsku fisk sölunnar. Hinum stærstu kaupendum fisks frá Noregi var gert við vart um það fyrir áramót, að æskilegt væri, að þeir yrði við búnir samningsgerð um við- skiptin þegar um miðjan þenn an mánuð, sem nú er að líða. Á strandlengjunni frá Norð mæri að rússnesku landamær unum var 33 þúsund lestum minna aflamagn síðastliðið ár en árið 1959. Vegna hærra fiskverðs en áður báru Norð- menn þó nálega jafnmikið úr I býtum fyrir fiskinn og áður. Munurinn er aðeins talinn nema átta milljónum norskra króna. Árið 1959 var þó met- ár hjá Norðmönnum, hvað snerti verðmæti fiskaflans. Þar eð þátttaka í fiskveið- unum var minni en áður, eru allar líkur til þess, að hver ein staklingur hafi borið jafnmik ið úr býtum og áður, ef ekki meira. Bátum flölgar á Breiðdalsvík Breiðdalsvík, 23. jan. — Hing að var að koma nýr bátur, og er hann eign hlutafélagsins Braga, en stærstu hluthafar þar eru Svanur Sigurðson og frystihúsið. Báturinn er keypt ur frá Siglufirði, heitir Bragi. Hann er 90 lestir að stærð, ný uppgerður og í alla staði hinn bezti farkostur. Eftir komu hans verða gerðir út tveir bát ar héðan í vetur, en aflinn er frekar rýr, svona 2—9 lestir í róðri. Þrátt fyrir það er mikil vinna, þegar róið er, og munu um 50 manns hafa atvinnu í sambandi við þennan útveg. ÁB Verkföllunum miklu í Belgíu er nú lokiö Baráttan gegn „viðreisninni“ heldur |jó áfram Briissel, 23. jan. — (NTB) — Eftir 34 daga er verkföllunum miklu í Belgíu lokiö. Verka- menn í Liege, Chaleroi og La Louvrier sneru til vinnu í morgun eftir skipun frá al- menna verkalýðssamband- inu. Verkföll þessi voru gerð til þess að mótmæla viðreisnar- frumvarpi stjórnarinnar, sem gerði ráð fyrir þungum álög- um. Enda þótt verkföllin séu hætt að sinni, þýðir það ekki, að andstöðu sé hætt við við- relsnina, sem nú er til um- ræðu í Öldungadeildinni. — Verður nú hafin andstaða eft ir öðrum leiðum. Mikil ólga hefur verið I Belgíu allan þann tíma, sem verkföllin hafa staðið. Inn í átökin hefur komið krafan um aðskilnað Vallðna og Flæmingja. Skemmdarverk hafa verið tíð og fjórir menn hafa látið lífið í átökum. Verður Laosnefnd- in kölluð saman? London—Vientiane 23.1. (NTB) Tilkynnt var í Lundúnum í dag, að brezka stjórnin hefði skýrt kinversku kommúnistastjóminni í Peking frá illlögum sínum, yarð- andi það, að eftirlitsnefndin um málefni Laos verði kölluð saman að nýju. Tillögur þessar hafa áður verið afhentar Sovétstjórninni, sem lofað hefur að athuga þær gaumgæfilega og senda brezku (Framhald á 2. BÍðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.