Tíminn - 24.01.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 24.01.1961, Qupperneq 10
10 TÍMINN, þriðjudaffinn 24. janúar 1961, m M' N'M S SLYSAVAROSTOFAN á Hellsuvernd arstöSlnnl er opin allan sólarhrlng Inn Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16 pjóðminjasai Isi nr>' er opið á prið.iudögum fimmtudög uil og laugardögum frá kl 13—15 á sunnudögum kl 13—16 CLETTUR — Því ertu svona áhyggjufullur? Hvað ertu að hugsa um? — Framtíðina. — Hvað gerir hana svona skelfi- legá? — Fortiðin. .' y- — Jæja, ég hef gert að minnsta kosti eitt góðverk í dag. — Nú, hvað gerðirðu? — Ég elti hattinn minn í stormi eftir endilangri götunni og gladdi þannig alla vegfarendur. Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 23. jan er Leifur Eiríks son væntanlegur frá Hamborg, Kaup mannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanl. til Reykja- víkur kl. 16:20 í dag frá Kaup- mannaihöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Happdrætti Ungmennafélags Biskupstungna. Þegar dregið va,r í happdrættinu, komu vinningar á þessi númer: — 3686: Góðhestur, 5729: Flugferð til' London, 3231: Hrærivél, 6388: Ryk- suga, 3810: Veiðistöng, 3598: Kulda- úlpa, 2676: KaffisteU, 5768: Folald. Vinninga má vitja til Eiríks Sæland, Espiflöt. (Birt án ábyrgðar). Ungmennafél Afturelding: Dregið hefur verið í happdrætti Ungmennafélagsins Afturelding í Mosfellssiveit. Upp komu eftirtalin númer: 1 No. 1483, flugfar til Kaupmanna- h.afnar og til baka. No. 811, gólf- teppi. No. 417, hlaupahjól. No. 1240, brunabíll. Þakkir Nú um áramótm fór ég til Kaupmannahafnar með Gullfossi. Þessi för verður mér iengi minnis- stæð, svo einstakri vinsemd ug ai- úf mætti ég þessari ferð af hálfu skipshafnarinnar Hver ný terð með Eimskipafélagsskipunum fær- ú mér heim sanninn um það. hví- líkt mannval er á þeim. Skipstjórinn á Gullfossi er fá- gætur maður sökum alúðar og gestrisni og glæsimenni mikið. Á gamlaá’-skvöld vorum við i höfn í Hamborg, og aðra eins veizlu hef ég aidrej setið Ég finn mig knúinn ’.il þess að votta áhöfn- inni mitt bezta þakklæti — skip- stjóranum Kristjáni Aðalsteins svni, stýrimönnunum Hauki Þór- hallssyni, Hannesi Hafstein og Fxnnboga Gíslasyni, þernunum I Ruldu Helgadóttur og Guðrúnu ] Siefánsdóttur Guðmundi Þórðar-: syni bryta , Viðari þjóni og Sverri Guðmundssyni, sem og raunar skipshöfninni allri. Samfarþegum mínum sendi ég kveðjur og þakkir. Lifið heil. A. J. I Laxá er á leið frá Kúbu til Reykja- víkur. Hf. Jöklar: Langjökull fór frá Óllafsfirði 22. þ.m. tO Cuxhaven, Hamborgar, G- dynia og Noregs. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá ísa- firði áleiðis til Akraness og Kefla- víkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i Stettin, fer þaðan 26. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Arn- arfell er í Aberdeen, fer þaðan 24. þ.m. til Leith, Hull, Great Yarmouth og London. Dísarfell fór 21 þ.m. frá Gdynia áleiðis til Austfjarða. Litla- fell losar á Akureyri. Helgafell er á Þorlákshöfn. Hamrafell fór 16. þ. m. frá Helsingborg áleiðis til Ba- tumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Siglufjarð- ar í dag á austurléið. Esja fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Akur- eyri í dag á vesturleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur j um land í hringferð. | fMISIEGT Kvenfélag Nesklrkju, skemmtifundur í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu, erindi og skugga- myndir, kaffi. Félagskonur beðnar að fjölmenna. Frétt frá orðuritara: Forseti íslands hefur nýlega, að tillögu orðunefndar, sæmt eftirtalda Islendinga heiðursmerkjum hinnar íslenzku fálkaorðu, sem hér segir: í október 1960: Egil Jónsson, fyrrv. héraðslækni, Seyðisfirði, riddarakrossi, fyrir embættisstörf. Svein Sæmundsson. yfirlögreglu- þjón, riddarakrossi fyrir emb- ættisstörf. í desember 1960: Bárð ísleifsson, arkitekt, riddara- krossi, fyrir embættisstörf. Ungfrú Elsu Sigfúss, söngkonu, riddarakrossi, fyrir kynningu á íslenzkum þjóðlögum. Karl Björnsson, bónda, Hafrafells- tungu, Öxarfirði, riddarakrossi, fyrir búnaðarstöa-f. Kristján Eldjárn Kristjánsson, bónda og hreppstjóra, Hellu á Árskógsströnd, Eyjafjarðarsýslu, riddarakrossi, fyrir búnaðar- og félagsstörf. Sigdór Brekkan, fyrv. skólastjóra, Neskaupstað, riddarakrossi, fyr ' ir kennslustörf og störf að fé- Iags- og menninga,rmálum. Sigurð Jónsson, flugmann, riddara krossi, fyrir störf í þágu ís- Ienzkra flugmála. , Þorstein Loftsson, vélfræðiráðu naut, riddarakrossi, fyrir vél- stjérakennslu og störf sem vél- fræðiráðunautur. —r Tommi er úti og bíður eftir mér. Má ég éta morgunmatinn eftir há- degið? DENNI DÆMALAUSI nROSSGÁTA Nr. 234 Láréft: 1. mannsnafn, 6. eyða, 8. fugl, 9. í höfðinu, 10. ... óf. 11. nafn á sveit, 12. skel, 13. afreksverk, 15. venjur. Lóðrétt: 2. nafn á landi (þgf.) 3. fangamark hrl., 4. skipaði upp, 5. kvenmiannsnafn, 7. dýr (flt.), 14. hvxlt. Lausn á krossgátu nr. 233: Lárétt: 1. gelta, 6. Þór, 8. frí, 9. aur, 10. óum, 11. upp, 12. púl, 13. íra, 15. marx-a. Lóðrétt: 2. Eþíópía, 3. ló, 4. trampar, 5. aftur, 7. þræla, 14. R.R. Jose L Salmaf — Þá það, Bolabítur, en ef þú reynir að svindla ... — Sama hér, Stjáni Stöng. — Þarna koma þeii'! — Þeir fara saman. — Við eltum þá og sjáum hvað þeir gera! D R { K 1 Lee FoU' 153 í Djúpuskógum: — Ég var víst búinn að gleyma að þú eit sjálf Ólympíumeistari í dýfingum, Díana. — Nokkuð hættúlegt við sundkeppn- ina á Ólympíuleikunum hér, á að synda í sjóðandi olíu eða eitthvað svoleiðis? — Ekki er það nú svo slæmt, aðeins 100 metra sund í á fullri af krókódílum. — Þeir eru með hnífa i munninum! i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.