Tíminn - 24.01.1961, Side 11

Tíminn - 24.01.1961, Side 11
T f MIN N, þriðjudaginn 24. janúar 1961. 11 A L L T Á S AMA ST AÐ Bifreiöavarahlutir Nýkomií mikií5 úrval varahluta í Willvs- jeppann og flestar atirar gertúr bíla. Ut KOÍ A • m* 'cð bo C «o 9m <U > fco o> “S eö 'CC itglÉ »ec JS S5 eð N <u Uö 'eC ÍP cC *© CC ÍSO =1 J3 •*-> cC 9m '09 *© cC 9m cC > "ée G 1*3 bs « *C 3S o Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími 22240 •W«X*X*X*X*V*X*X' Gegn kuldanum Getum nú bætt við oss nokkrum pöntunum á TVÖFÖLDU CUDO EINANGRUNARGLERI til af- greiðslu fljótlega. KUDQ hentar íslenzkri veðráttu. CUDOGLER H.F. Brautarholti 4. — Sími 12056 Símanúmer vort verSur framvegis 24425 Brunabótafélag íslands Laugavegi 105 Báratfer — Gegnsæjar PLAST-PLÖTUR á þök fyrirliggjandi. Hagstætt veríJ. EGILL ÁRNASON Klapparstig 26. Sími 1-43-10. Blaðið sem húðin finnur ekki fyrir Gillette heíir gert nýja uppgötvun, sem stóreykur þægindin við raksturinn. Það er nýtt rakblað með ótrúlegum raksturseiginleikum. Skeggið hverfur án pess að pér vitið af. Þegar nótað e.r Blátt Gillette Extra rakblað má naumast trúa pví að nokkuð blað hafi verið í rakvélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50. þér verðið að reyna það Blátt Gillette ® Gillette er skrásett vörumerki' •V*V.V*V-V»V*V*V*V Minning (Framhald af 6. síðu). í horn að taka, ef því var að skipta, einkum af þeim, sem lítið þekktu hann, nema af afspurn. En hann var líka hjartahlýr og skiln- ingsríkur á annarxa hagi, þó að hann bæri slíkt sjaldnast utan á sér og áttu þeir, sem minni máttar Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, innheimta, fasteignasala. skipasala. Jón Skaptason hrl Jón Grétar Sigurðsson, Iögfi. Laugavegi 105 (2 hæð) Sími 11380. voru, ekki síður athvarf hjá hon- um en hinir, sem meira höfðu veraldargengi. Hann leysti' margan vanda þeirra, sem til hans leituðu, þó ekk; horfði alltaf vænlega til að bjrrja með. Út í frá fór mikið orð af ofríki Egils í þeim stofnunum, sem hann stjórnaði og mynduðust næst um þjóðsögukenndar sögur af því. Að sjálfsögðu stjóraaði hann með röggsemi og því fór fjarri að hann bærist til fyrir hverjum goluþyt, sem að honum barst, þegar taka þurfti mikilsverðar ákvarðanir. En hann var fús að hlusta á tillögur samstarfsmanna sinna og taka þær til athugunar og framkvæmda, teldi hann þær til bóta. Og hús- bóndi var hann sínu fjölmenna starfsliði, eins og göfugum höfð- ingja sómdi. Egill Thorai'ensen var mikill unnandi fagurra lista og átti ör- uggan listasmekk, hvort sem um var að ræða ljóð eða laust mál, eða ort var á léreft með litum og pensli eða í stein með meitli og hamri. Og tónlistin fór ekki var- hluta af aðdáun hans og hrifningu. Viljastyrkur og karlmennska E. Th. var frábær. Kom það ekki ein- ungis fram í athöfnum hans, en engu síður í baráttu hans við sjúk leika sinn mestan hluta ævinnar. Hann gat íeikið á alls oddi með vinum sínum, þó að brandur dauð- ans stæði í brjósti hans. Og eng- inn gat kosið sér skemmtilegri og betri félaga en hann. Og nú við leiðarlok, þakka ég vini mínum, Agli Thorarensen, hjartanlega fyrir langa' og góða vináttu og samstarf, og fyrir allt hið mikla starf, sem hann vann fyrir landbúnaðinn og samvinnu- félagsskapinn. Þorsteinn Sigurðsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.