Tíminn - 24.01.1961, Page 12

Tíminn - 24.01.1961, Page 12
12 TÍMINN, þriðjudaginn 24. janúar 196L i!!! Wmryj t'* ... j: ■ RITSTJORI; HALLUR SIMONARSON Frá afmælismóti Vals í handknattleik: FH skoraöi fyrstu mu mörkin í úrslitaleiknum í meistaraflokki Afmælismót Vals í hand- meistaraflokki kvenna, Vík- Val með eins marks mun, og KR knattleik hélt áfram um helg- ingur í 2. flokki karla og ÍR í vann Aftureldir|S"J- ina og úrslitaleikirnir fóru 3. flokki karla. fram á sunnudagskvöld. Þá voru margir mjög skemmti- legir leikir háðir. Fimleika- félag Hafnarf jarðar sigraði með yfirburðum i meistara- flokki karla, Valur sigraði í A laugardagskvöldið fóru fram sjö leikir í meistaraflokki, þrír hjá konum, en fjórir hjá körlum. Þá kom mest á óvart, að FH sigr- aði Reykjavíkurmeistara KR í kvennaflokki. Mjög harðir leikir voru í meistaraflokki karla. FH vann Víking með 9—5, ÍR vann Ragnar Jónsson skorar eltt af mörkum Ljósim.: Ingim. Magnússon. FH í úrslitaleiknum við Úrslitaleikirnir Fyrsti leikurinn á sunnudags- kvöldið var í meistaraflokki kvenna og þar vann FH Fram eftir framlengdan leik, og voru hinar ungu FH stúlkur þar með komnar í úrslit. í hinum meistaraflokks leik kvenna sigraði Valur Ármann með 4—2. Úrslitaleikurinn í þessum flokki milli FH og Vals var all- skemmtilegur og þurfti fram lengingu til að úrslit fengjust. Eftir venjulegan leiktíma stóð 5—5, en í framlengingunni skoruðu Valsstúlkurnar þrjú mörk, en FH ekkert. FH-stúlk- urnar lögðu mikla áherslu á það í leiknum að gæta Bergljótar — hinnar skothörðu Valsstúlku, og tókst það sæmilega, en það varð þó mjög á kostnað leiksins, sem var óvenjuharður af kvennaleik að vera. Glæsilegir ÍR-ingar Úrslitaleikurinn í 3. flokki karla var milli ÍR og ÍBK (Keflvíkinga) og tiúði maður vart sínum eigm augum, þegar hinir hávöxnu Kefl- víkingar birtust á leikvellinum, því þeir líktust mesf fullorðnum karlmönnum, en ekki drengjum innan við 16 ára aldur. En í leikn- um stóðu þeir hins vegar talvert að baki hinum leiknu ÍR-ingum, sem sýndu mjög góð tilþrif. Eink- um vakti Jakob Hafstein hjá ÍR athygli, en skot hans voru mjög skemmtileg, og skoraði hann fles-t aí mörkum ÍR, en annars voru leikmenn Iðisins jafnir, og útfærðu leikinn á skemmtilegan hátt. ÍR sigraði með 10—7 eftir að hafa | haft nokkuð örugg tök á leiknum ; Fram. frá byrjun. (Framhald á 13. síðu.) i Vilhjálmur Einarsson ,,íþrót1'ama3ur ársins" meS hinn veglega farandgrip, sem íþróttafréffamenn gáfu til keppninnar. Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson. Vilhjálmur Einarsson „íþróttamaður ársins” Jön Olafsson setti Islandsmet í hástökki innanhúss á sunnudag Hinn efnilegi hástökkvari Jónl Ólafsson ÍR setti á sunnudaginn nýtt íslandsmet í hástökki inn-| anhúss, stökk 1.99 metra, og er það einum sentimetra betra, en cldra innanhússmetið. scm Jón Jón Ólafsson i hástökki. Pétursson, KR, átti. Jón Ólafs- son setti metið á innanhússmóti, sem ÍR gekkst fyrir. Jón Ólafsson er kornungur maður og má reikna með mikl- um afrekum hjá lionum í fram- tíðinni. Hann hefur tekið mikl- um framförum í liástökki undan- farið, og þess má geta. að síðan l. desember s.l. hefur hann alls 18 sinnum stokkið yfir 1.90 metra, þar af einu sinni yfir 1.99. tvisvar yfir 198 m. og sex sinn- uni yfir 1.95 metra eða hærra. Á rnótinu á ,sunnudaginn var einnig keppt í nokkrum atrennu- lausum stókkum og sigraði Jón í öllum greinum. Hann stökk 1.66 m. í hástökki án atrennu, og var nærri því, að bæta met Vilhjálms Einarssonar í þeirri grein. t langstökki án atrennu stökk Jón 3.13 metra og i þrístökki án at- rennu 9.33 metra, sem livort tyeggja er sæmilegur árangur. i íþróttafrétt.amenn blaða og útvarps hér á landi tóku upp þann sið fyrir fimm árum að velja „íþróttamann ársins" og hefur þetta reynzt vinsælt meðal íþróttafólks. Á laugar- daginn var „iþróttamaður árs ins“ kjörinn og varð Vilhjálm ur Einarsson fyrir valinu, enda ber árangur hans í þrí- stökki, 16,70 metrar mjög af öðrum íþróttaafrekijm íslend inga á árinu 1960, og er reynd ar mésta afrek, sem íslend- ingur hefur unnið í íþróttum. Að þessu sinni kusu átta fréttamenn og var Vilhjálm- ur í efsta sæti á öllum seðlun um, og hlaut því 88 stig. 24 íþróttamenn hlutu atkvæði og 10 efstu urðu þessir: 1. Vilhjálmur Einarsson Í.R., frjálsíþróttir, 88 stig. 2. Jón Pétursson, K.R., frjáls- íþróttir, 55 stig. 3. Guðmundur Gíslason, Í.R., sund, 37 stig. 4. Ragnar Jónsson, F.H., hand knattleikur, 27 stig. 5. Valbjörn Þorláksson, Í.R., frjálsíþróttir, 25 stig. 6. Svavar Markússon, K.R., frjálsíþróttir, 23 stig. 7. 'Þorsteinn Hallgr.son, Í.R., körfuknattleikur, 22 stig. 8. —10. Gerða Jónsdóttir, K.R.. handknattleikur, Katrín Gúst avsdóttir, Þrótti, handknl. og Gunnlaugur Hjálmarsson Í.R., handknattleikur, 20 stig hvert.. Eins og áður segir er þetta í fimmta skipti, sem íþrótta- maður ársins er valinn hér á landi. Vilhjálmur hefur fjór- um sinnum orðið í efsta sæti, en Valbjöm Þorláksson var efstur í fyrra. Á laugardag var Vilhjálmi afhentur hinn fagri verð- launagripur í hófi sem blaða menn héldu íþróttafólki því, •sem var í efstu sætunum í kosningunni að þessu sinni. Atli Steinarsson, form. sam- taka íþróttafréttamanna, af- henti Vilhjálmi gripinn, og ræddi nokkuð um starfsemi samtakanna. Vilhjálmur þakk aði með nokkrum vel völdum orðum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.