Tíminn - 24.01.1961, Page 14

Tíminn - 24.01.1961, Page 14
14 TÍMINN, þrlðjudaginn 24. janúar 1961. — Þeir ern a3 koma. Við sl:eppum aldrei frá ’peim .... Ulti leíö ko;u vöruóifreið ak andi. Eg baðaffi. út höndunum til ökumannsins. — Stoppið þessa menn. Þeir elta okkur og ætla að ræn aokkur. Dimm karlmannsrödd hróp aði út um gluggann: — Lög reglan! Stoppið þjófana! Lög regian Svo heyrði ég að einhver kastaði flösku í áttina til tví menninganna og þá var ann- a rúr leik að sinni. Við vorum komin að opinu á göngunum. — Þarna er hann, hann er búinn að snúa bílnum eins og ég sagði hon- um, sagði Ladd másaondi. Hann næstum henti mér inn í bifreiðina og um leið heyrðist annar skothvellur. Eg hálfféll inn á bílgólfið og Ladd kom á eftir. Hann ýtti mér upp í sætið og skellti aft ur dyrunum og bíllinn ók af stað. birta af nýjum degi. New York var einni nóttu eldri en áð- ur. Eg gat ekki hatað borg ina, ég fyrirgaf henni. Það var ekki erfitt meðan Ladd svaf hjá mér og var mér svona góður. — Er það búið? Líður þér betur? — Já, miklu betur, sagði ég og gat varla opnað augun af syfju og þreytu. — Hvernig flæktistu eigin ið að skopast að tilfinning- um mínum í þokkabót, sagði hann og röddin var þung af geðshræringu. — Ladd, sagði ég enn. Eg reis upp og gekk til hans, lagði hendumar á axlir hans og sagði lágt: — Ladd. Reyndu að skilja mig. Þegar ég byrjaði að hafa upp á þessu fólki, gekk mér það eitt til að bjarga eigin- manni mínum .... og þegar A R Jf Efftir Cornell Woolrích — Keyrðu burt héðan, hróp aði hann til bílstjórans. — í einum grænum hvelli. Eg heyrði flautið í lögreglu bílnum í grenndinni, allt myndi fSfa að óskum. Eg leit á Ladd, við vorum bæði svo móð, að það leið góð stund þar til við gátum nokkuð sagt. — Getur þetta verið raun- verulegt, sagði ég að lokum. — Hér eftir skal ég aldrei ef ast um það se mstendur í blöð unum .... Hann sagði: Hvert á ég að aka þér? Heim til mín? — Nei, Svaraði ég. Þeir finna bílinn þinn í göngun- um og koma þá strax á eftir okgkur. Aktu mér þangað sem ég bjó- Þeir vita ekkert um þann stað — ef það er þá laust enn .... —íbúðin þí(n bíður eftir þér, sagði hann lágt. — Eg sá um það. Eg vildi ekki láta þá taka húsgögnin. Eg hef farið þangað á hverjum degi og vonað að þú kæmir aftur. — Og nú er ég hér, sagði ég og mér leið ósegjanlega vel. Hann herti takið után um mig og varir okkar mættust. — Og nú máttu aldrei fara fr ámér aftur, hvíslaði hann. Eg gat ekki lofað hQnum neinu. Andlit Kirks, eigin- manns míns, stóð mér enn ljóslifandi fyrir hugskotssjón um. Eftir skamma stund myndi 37 lega inn í þetta? — Eg var að reyna að finna sannanir til að frelsa Kirk. — Kirk? Hver er Kirk? — Maðurinn minn, sagði ég, án þess að hugsa út í hvað ég sagði. Jæja, einhvem tíma verður hann að fá að vita það, hugsaði ég svo. — Eg er eiginkona Kirks Murrays. Hann var dæmdur til dauða og ég hef reynt að hjálpa honum. — Það er allt og sumt. Eg fann nafnið á þessum bófaforingja í minn- isbók Miu Mercer — þar fann ég nöfnin ykkar allra — og ég .... ég vonaðist til að .... — Þú varst þá bara að leika leynilögreglu — ekkert ann- að? — Já, en .... þú mátt ekki horfa svona á mig, Ladd, sagði ég biðjandi. Taktu þvi ekki svona. — Það var þá altl. Es var bara nafn á lista og þú varst njósnari. Allt hefur verið blekking og aftur blekking. — Ladd, sagði ég, og tók um hönd hans. — Ladd .... Hann hristi af sér hönd mína, reis á fætur og gekk um gólf. — Þú hefur þá verið að leika þér að mér allan tím- ann, þú hefur sennilega ver ég hringdi til þín, var það vegna þess að þú varst meðal þeirra sem komu til greina UTVARPIÐ Þriðjudagur 24. janúar: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12,50 „Við vinnuna": Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitjum" (Svava Jakobsdóttir). 15,00 Miðdegisútvarp. 18,00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,00 Tilkynningar. 19.30 Hréttir. 20,00 Daglegt mál (Óskar Halldórs- son cand. mag.). 20,05 Erindi: Frelsi kristins manns (Séra Þorsteinn Björnsson). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Þjóðleikhús- inu. Hljómsveitarstjóri: Bohd- an Wodiczko. Sinfónia nr. 7 í A-dúr eftir Beethoven. 21,15 Raddir skálda: Úr verkum Ólafs Jóh. Sigurðssonar. Flytj endur: Gísli Halldórsson, Lár- us Pálsson pg Jón úr Vör. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Um fiskinn. (Stefán Jónsson). 22.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitairinnar í Þjóðl'eikhúsinu; síðari hluti. t a) „Söngur eilífðarinnar", tónaljóð í þremur þáttum eftir Mieczyslav Karlowicz. I b) Pólskir dansar úr ballettin-| um „Söngur jarðar" eftir! Roman Palester. 23.10 Dagskrárlok. V.V.V.-V"' ALLT A SAMA STAÐ Payen I j Pakkningar Pakkningasett Pakkdósir í alla bíla. Sendum gegn kröfu EgilB Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, simi 2-22-40. Stofnfundur félags um stjórnunarmál Framhaldsstofnfundur félags um stjórnunarmál verður haldinn í dag, þriðjudaginn 24. janúar 1961 í Tjarnarcafé uppi, og hefst kl 17. • Á dagskrá fundarins er samþykkt laga fyrir félagið og kosning stjórnar. Ennfremur mun hr. Arthur Eide, ráðunautur hjá Industrikosulent A.S., flytja erindi á norsku um verkkönnun og tímaathuganir. A Undirbúningsnefnd. Atvinna Óskum að ráða nokkra bifvélavirkja. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR H.F. Akureyri, — Sími 1353. Verkstjóri. Tilkynning frá Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjair. Skrifstofur vorar eru fluttar í Tjarnargötu 12, 3 hæð. Símanúmer stofnunarinnar eru: 17530 — 15595 — 12657. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. EÍRÍKUR VÍÐFÖRLI Merki Jómsvíkinga 64 — Þið skuluð allir... .byr'jar Vúlfstan, en skipun hans endar í sársaukaveini, þegar ör Sverxis stingst gegnum hjarta hans. Vín- óna finnur tök hans linast, hún Iosar sig og hann sígur saman. Hún hvílir í örmum manns sí og augu hennar hvarfla til E. — Ertu særð, segir drengurinn. — Nei, sonur, segir Vínóna, en ég var hrædd. — Faðir minn! hrópar Axel. Eiríkur gengur til hins deyjandi manns. — Þakka þér, Sverrir, seg- ' Vínóna hljóðlega, þú þjai'gaðir mínu. — Drengurinn minn, viltu taka hann að þér, konungur? hvíslar Sverrir svo varla heyrist. — Því lofa ég! Hann skal ég fóstra eins og minn eigin son, svarar Eiríkur. — Þökk! andvarpar Sverrir, og svo lokar hann þreyttum augum Eirikur og fjölskylda hans sneru aftur til kastalans og þar byr'jaði drengurinn úr skóginum nýtt líf. Og Bolor hélt heim til Danmerkur með þau tíðindi, að Vúlfstan hefði afhjúpað sjálfan sig sém þorpara og fengið þá endalykt, sem slíkum hæfir. — ENDIR —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.