Tíminn - 24.01.1961, Side 16
ÞriSjudaglnn 24. janúar 1961.
19. blað.
Endurbætur á skóla-
málum Grænlendinga
Á undanförnum árum hafa
Danir veitt allmikið fé til þess
að koma skólamálum á Græn-
landi í æskilegt horf. Skóla-
byggingunum hefur þó miðað
minna áfram en skyldi, segir
Mikael Gam Grænlandsmála-
ráðherra í grein, sem hann
skrifaði í 112 síðna afmælis-
blað Grænlandspóstsins, er
getið var um hér í blaðinu
fyrir nokkru.
Lög um aðskilnað barna-
skóla og kirkju á Grænlandi
voru samþykkt 1925, en þau
komu ekki til framkvæmda
fyrr en 1950. Þá var einnig haf
izt handa um að kenna bæði
Verk Jóns Stef-
ánssonar á
sýningu
Kaupmannahöfn í gær. Samtök
þau í Danmörku, er nefnast
Grönningen, opnuðu árlega mál-
verkasýn|ngu sína í Charlotten-
borg á laugardaginn.
Meðal elztu málaranna, sem þar
sýna verk sín, er Jón Stefánsson.
Hefur sem áður hlotið lofsamlega
dóma þeirra, sem um sýninguna
skrifa í Kaupmannahafnarblöðin.
Tvö verk Jóns seldust jafnskjótt
og sýningin var opnuð. Keypti
Carlsbergssjóðuriínn annað, en
hitt sjóður sá, se mkenndur er við
Egmont H. Petersen.
Aðsókn á sýninguna er óvenju-
lega mikil. Fyrsta daginn voru
gestir 4000, og málverk seldust
fyrir 150 þúsund krónur danskar.
Ambassador fslands, Stefán Jó-
hann Stefánsson, og kona hans
voru bæði viðstödd opnunina.
á dönsku og grænlenzku.
Það er þó sannast sagna, að
dönskukunnáttu mikils þorra
barnanna er enn mjög áfátt
og jafnvel í gagnfræðaskólai
um er margt nemenda með k'
lega dönskukunnáttu.
Kennaraskólinn grænlenzk
þykir ekki hafa gefið góða
raun. Grænlendingar eru ekki
fíknir í að stunda þar nám,
og kemur þar hvort tveggja
til, að kennaralaunin eru lág
og menn óttast, að þeir verði
settir niður við /kennslu í af-
skekktum byggðarlögum.
Danir hafa mikinn hug á aö
reyna að bæta fræöslukerfið.
Sýnt þykir, að gera verði kröf
ur um aukna menntun í Græn
landi sem anars staðar, og fyr
irhugað er að byggja þar nýja
gagnfræðskóla. Hingað til hef
ur slíkur skóli aðeins verið í
Góðvon, höfuöstaðnum. Sömu
leiðis á að byggja kennarabú
staði, svo að menn laðist frek
ar að kennslustörfum, og veita
aukið fé til nýrra barnaskóla.
Fjárhagsáætlun
Neskaupstað, 23. jan. — Á föstu
daginn var lögð fram fjárhagsá-
ætlun Neskaupstaðar, og eni nið-
urstöðutölur hennar 5,6 milljónir,
en það er hálfrar milljónar hækk-
un síðan í fyrra. Helztu tekjuliðir
eru útsvör 4 milljónir, sem eiga
að leggjast á 1400—1500 íbúa, og
er það 100 þúsund króna hækk-
un frá fyrra ári, o£ hluti bæjar-
sjóðs af söluskatti, áætlaður 575
þús. kr. Hæstu gjaldaliðir eru
hins vegar alþýðutxyggingar 895
þús. kr., menntamál 700 þús. kr.,
rekstur sjúkrahússins 600 þús kr„
bygging félagsheimilis 350 þús.
kr. og bygging gagnfræðaskóla
200 þús. kr. V.S.
Skútan, sem Helgi Ingstad mun sigla á vestur um haf
rænna manna til Vesturheims a3 fornu.
vor til þess að leita Vinlands og menja um
Norskur leiðangur
leit að Vínlandi
i
Margvíslegum kenningum
hefur veríð haldið fram um
ferðir norrænna manna til
Vesturheims að fornu. Sumir
hafa gert ráð fyrir, að þangað
hafi verið miklu meiri sigling
ar en Eslenzkar fornsögur
greina og telja jafnvel, að nor-
rænir menn hafi komizt langt
vestur á meginlandið. Ekki
hafa þó allir, er tekið hafa
ástfóstri við slíkar kenningar,
verið vandir að rökum, og er
sagan um Kensingtonsteininn
fræga glöggt dæmi um það.
Enn eiu menn ekki af baki
dottnir. Sú spurning, hvar Vín-
land það, sem hinir fomu íslend-
ingar á Grænlandi fundu, hafi
verið, leifar sífellt á, og menn
fýsir að vita, hversu vítt þeir eða
aðrir noxrænir sæfarar kunna að
hafa komizt.
Þess vegna er það, að eftir fáa
mánuði mun sérstakur leiðangur,
sem á að kanna Atlantsströnd Am-
T"
eríku norðanverða, leggja af staðj
frá Noregi. Leiðangursstjóri verð-j
ar kunnur Norðmaður, Helgi Ing-
stad, sem gert hefur sér títt um'
örlög norrænna manna á
landi. Hefur þegar verið keypt
sérstakt skip til fararinnar. Verð-
ur einkum leitað að menjum um
byggðir eða dvalir norrænna
manna á Atlantshafsströndinni og
eyjum í grennd við hana, en jafn-
framt á þessi leiðangur einnig að
nannsaka menningu Eskimóa á
fyrri öldum. Satt að segja munu
þó fæstir búast við, að leiðang-
ursmenn verði mikils vísari um
siglingar norrænna manna vestur
yiir hafið fyrir daga Kólumbusar.
En þetta mál er víðar til um-
ræðu um þessar mundir en í Nor-
egi. Eiríks saga rauða hefur verið
gefin út í Danmörku, og fylgir
henni formáli eftir Einar Stor-
gaard am fund Vínlands. Þar eiu
og raktar margvíslegar kenning-
ai um þetta efni. Þar kemur Frið-
þjófur Nansen við sögu meðal
annarra. Hann sagði nefnilega í
fyrirlestri árið 1910, að frásögn
íslenzkra fomrita af fundi Vín-
lands væri skáldskapur einn og
hugarburður. Hann neitaði því að
sönnu ekki, að norrænir
ist á skipsfjöl á heimleið.
Þessar kenningar allar eru nú
nokkuð ræddar í Danmörka vegna
útgáfu Eiríks sögu, og leiðangur
Græn- Ingstads mun hafa það í för með
sér, að þetta mál verður talsvert
á dagskrá á Norðurlöndum um
sinn.
fslenzkir iræðimenn og vísinda-
menn hafa að sjálfsögðu sínar
skoðanir á þessu máli', enda hefur
talsvert verið ritað um þetta á ís-
lenzku. Kannske verður leiðang-
ur Ingstads til þess, að málið
kemst einnig hér á dagskrá að
nýju.
Sjö farast
, _____'
Snjómanninn dularfulla ber oft á góma. En ekkl er það neitf nýnæmi. Það hefur verið talað um hann öldurn
saman, eins og bezt sést af því, að þessi mynd var teiknuð í Nepal fyrir tvö hundruð árum.
hefðu komizt til Vesturheims, en
hann hafnaði því með öllu, að
þeir hefðu komizt svo langt suður
a bóginn, að þeir hefðu gðtað séð
. ínvið.
H. P. Steensby prófessor svar-
5i Nansen í bók um ferðir nor-
ænna manna frá Grænlandi til
,ínlands árið 1917. Um ferðir
jeifs heppna sagði hann, að frá-
ignin væri svo fáorð, að ekki
rðu hentar reiður á því, hvar
uann hefði komið að landi vestan
hafs. En aftur -á móti væri saga
Þorfinns karlsefnis svo glögg, að
hann taldi unnt að gera sér ná-
kvæma grein fyi'ir því, hvar leið
hans lá.
Kenning Steenbys var sú, að
Þorfinnur hefði sifelt meðfram
suðurströnd Labradors og í mynni
Sl. Lawrencefljótsins. Hann áleit,
að Vínland hefði verið þar í
grennd, sem nú er smábærinn
Montmagny, um fimmtíu kíló-
metra frá Quebec. Á þeim slóðum
■r til villt vínviðartegund.
Árið 1920 gerði Steensby ferð
. es'tur til Kanada til þess að safna
gögnum, til stuðnings kernnhgu
sinni. En hann kom ekki aftur
heim úr þeirri ferð. Hann andað-
London 23.1. (NTB). — í dag
kom upp eldur um borð í banda-
ríska herskipinu Saratoga, þar
sem það var statt á Miðjarðar-
hafi.
Eldurinn kom upp í vélarúmi
skipsins og varð brátt mjög magn-
aður. Eftir tveggja stunda viður-
eign tókst þó skipverjum að láða
niðurlögum hans, og búizt er við,
. að skipið komizt til hafnar án að-
mennistoðar. Sjö menn létu lífið í bar-
áttunni við eldinn,
mikið særður.
og einn er
AIS hvass
Oss var tjáð í gærkvöldi,
að vindur yrði alihvass af
austri og suðaustri fram
tftir nóttu, en lægði síðan
heldur. Loft skýjað, en þó
úrkomulaust að meshi.