Tíminn - 27.01.1961, Blaðsíða 4
5
TÍMINN, föstudaginn 27. janúar 1961.
Framkvæmdastjóri
Okkur vantar framkvæmdast]óra fyrir Bifreiða-
og vélaverkstæði, svo og varahlutabúð — Upp-
lýsingar um fyrri störf og kaupkröfur sendist
skrifstofu félagsins sem fyrst.
Kaupféiag Skagfirðinga
Sauðárkróki
AÐALFUNDUR
Byggingasamvinnufélag starfsmanna ríkisstofnana
heldur aðalfund i skrifstofu félagsins, Hafnar-
stræti 8 mánudaginn 30. jan. n.k. kl. 5 síðd.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
Félagsstjórnin
Höfum fengið hið heimsþekkta þýzka
NOMOTTA
ULLARGARN
(Nomotta — enginn mölur)
í 3 tegundum og mörgum litum
Eigendur PASSAP-prjónavéla fá nú 5% afslátt áf
öllu ullargarni hjá okkur gegn framvísun ábyrgð-
arskírteinis.
Verzlunin
Skólavörðustíg 1A.
PFAFF H.F.
Gull-
Við kaupum gull
Gullsmiðir — Úrsmiðir.
JÓN SIGMUNDSSON
Skartgripaverzlun
Laugaveg 8.
Skemmtiferðir s.f.
vandaður 18 manna lang-
ferðabíll til reiðu í lengri
og skemmri ferðir Upplýs-
ingar uetur Geir Björgvins-
son, Tómasarhaga 41 í
síma 14743 frá kl. 9—1 og
eftir kí 6.
Listskautar
með ásettum hvítum skóm.
Verð frá kr. 644,00.
Sænskar Hockey kylfur
Margar gerðir.
Kjörgarði Laugaveg,
Austurstræti
Sími 13508.
Póstsendum.
59 —
1.
Járn- og stálvörur, vír, pípur o.fl.
Bjóðum vér yður frá Ferromet, Prag:
GADDAVÍR BWG 12, 12’/2, 13, 13’/2, 14 til afgr. í febrúar/apríl
MÓTA- OG BINDIVÍR BWG 11 og 19
GALV: SLÉTTAN VÍR, ýmsar stærðir
VATNSVEITUPÍPUR 2—10" er reynzt hafa mjög vel í flestum
kaupstöðum landsins
MÚRHÚÐUNAR- OG GIRÐINGARNET
LARSSEN-STÁLÞIL til bryggjugerðar
SMÍÐAJÁRN: bitar, skúffujárn, vinklar
SAUMUR OG LYKKJUR, galv. og ógalv.
PÍPUFITTING, HÚSGAGNAFJAÐRIR, STEYPUSTYRKTARJÁRN
BINDIVÍR fyrir skreiðarframleiðendur
VÍR til saumframleiðslu
Frá Motokov, Prag:
BAÐKER, fIjót afgreiðsla ef pantað er strax
Einnig bjóðum vér yður ýmsar aðrar vörur frá Tékkóslóvakíu
R.
hf.
Laugavegi 176 — Sími 37881.
IMýjung á markaðnum
EFFECTÍV
MJALTAVÉLAR
Bændur kynnið ykkur kosti
og verð dönsku Effectiv-
mjaltavélanna.
Everest Trading Company
Garðastræti 4 — Sími 100-90.
ALLT Á SAMA STAÐ
Nýkomnir — VARAHLUTIR í
Willys- :
jeppann
Sendum gegn
póstkröfu.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118, sími 2-22-40.
v»v*v»v»v*v»v*v*v
buxurnar frá Heklu
1