Alþýðublaðið - 08.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1927, Blaðsíða 3
A.LP V t) O BL Atliíj IniMTHðlNI í Gærur og Garnir kaupum við háu verði. jafnan verið í gæzluvarðbaldi, síban hann framdi ölæðisódæði'ð. — Frásögn „Mgbl.“ af dómnum er au'ðvitað ekki rétt. Hjálpræðisherinn heldur barnasamkomu í j)jóð- kirkjunni í Hafnarfiröi á mánu- daginn kl. 6 e. m., og kl. 8 sama kvöld talar W. B. Palmer í kirkj- unni, en séra FriÖrik Hallgrxms- son túlkar mál hans á íslenzku. Barnast. „Svava“ *r. 23 heldur fyrsta fund sinn Bakarasveinafélag Isfands heldur fund i kauppingssalnum mánudaginn 10. p. m. kl. 8’/a e. h. Áríðancil að allir mæti. Stiórnm. 4» Geymsla. Reiðhjól tekin i geymslu. Reiðhjólaverkstæðið „ðrninn^S Laugavegi 20, sími 1161. í haust á morgun, sunnudaginn 9. þ. m., kl. 1 e. m. Margt veröur ■þar tíl fróðleiks og skemtunar. Félagar eru beÖnir að fjölmenna. ' Gœzlumenn. Hjónabönd. I dag veröa gefin saman í hjónaband Áslaug Jónsdóttír og iGuÖmundur ó. Guðmundsson, af- greiðslumaður Alpýðublaðsins. Heimili þeirra verður á Berg- pórugötu 20. Einnig verða gefin ’saman Helga Jónsdóttir Dg Guö- Nýkomíð: Fallegt árvalaf Regnfrðkknm Og Regnkápum fyrir koneir, karla og born. Haistkaiptíðin! Það er görnul og góð venja, að menn v-erji nokkru af sumar- kaupinu til að búa sig undir veturinn. Þetta er hygilegt meðal annars fyrir pað, að pá er vöruverð að jafnaði lægst, enda framboðið mest í uppskerulokin. Hér er tækifæri fyrir pá, sem eru svo forsjálir að draga að heímilinu að haustinu. Hveiti, „Pillsbury Best", i 50 kg. léreftspokum 26,50 Haframjöl, valsað, - 50 — — „— 23,25 Hrísgrjón, póleruð, - 50 — strigapokum 25,C0 Hrísgrjón, ópóleruð, - 50 — Viktoríuertur, póleraðar - 50 — Jarðepli, erlend Strausykur, fínn. Molasykur, grófur, Rúsínur, steinlausar. Sveskjur, California, 22,00 38.50 7,90 8,75 35,00 40,00 15,00 11,00 27.50 - 35 — —»— - 40 — —» — - 50 — —»— - 50 — kössum - 115A kg. — - 12Va — — Mjólk. Konco, 48/16 onz. ds. i — Matarkex, sætt, 6 rúliur á 10 kökur i kg., 90 rúllur =15 kg. i kassa 32,50 Útsala! Eins og í fyrra höldum við priggja daga útsölu (mánudag, priðjudag og miðvikudag) á ýmsum vörum, sem verzlunin vill losna við og seljum pær fyrir Siáifvirdi, svo sem: Aldini í dósum á 1 kg. 1,25 Tomatsósa í dósum frá 0,35 Grænar ertur í — á 1 kg. 1,35 — — - — « V* — 0,85 Sýróp, þykt, dökt, krukkan 0,70 Cacao-duft kg. 2,00 Þvottaduft, pakkinn 0,25 Sykurkökur — 2,00 Hnífapör, sterk og góð, parið 1,00 Balar og skálar, emaill., hræódýrt. < Blikkkassar og brjóstsykurglös o. fl. Aiaglýsingasala ! Til að auglýsa og útbreiða okkar ágæta kaffi seljum við i - pessa prjá daga: Kaffi, brent og malað kg. 4,20 Cacao-duft — 2,00 Kaffikex, sætt, i blikkkössum urn 2 kg. 5,50 Mysuostur í 1 kg. stk. 1,20 Mjólkurostur, kg. frá 2,00 • Handsápur, stórar, stk. . 0,35 JBaðsápa, mjög stór, o,75 Reyktóbak, ódýrt. Liverpool er stærsta nýlenduvöruverzlun bæjarins; pó er hun í kjallara á afskektum stað. En pað, sem dregur fjöldann pangað, eru vörwrœsap og verðið. — Komlð lika! •» Liver jón Brynjólfsson, Laugavegi 87, og í borgaralegt hjónaband Salö- me Jónsdóttir og GuÖmundur J. GuÖmundsson pnentari, Spítalastig 5. AlpýÖublaÖið óskar þeim ölium hamingju. Ben Húr. Sökum fjölda áskorana veröur Ben Húr sýndur í Gamla Bió kl. 6 síðdegis á morgun. Skemtun Sundfélagsins verður í kvöld i Iðnó. Margt gott verður par til skemtunar. BögglauppboÖ verður þar einn- ig og munu margir góðir böggl- ar verða þar í boði. Góðtemplarar hafa skemtun í kvöld í GóÖ- templarahúsinu. Mun gamall og hyltu-r leikari láta par til sín heyra eftir margra ára hvíld. AIl- ir góötemplarar velkomnir. Togararnir. „HanneS ráðherra" kom af veið- (umi í fyrra dag með 86 tn. lifrar og „Gulltoppur" í morgun meði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.