Tíminn - 16.03.1961, Qupperneq 1
63. tbl.— 45. árgaiigur 1961.
Né&v.
Fímffiffiaágar 16. 'nú&e 1961.
Tveggja ára drengur
drukknar í ársprænu
Enski togarinn Spurs frá Grims-
by á strandstaö vi5 Sandárós í
Dýrafirði. Hjálparskipin á staðn-
um. (Ljósmynd: Gunnar Guð-
mundsson).
Sá grái treg-
ur að bíta
Vopnafirði 16. marz. —
Vopnfirðingar munu vera em-
ir um hákarlaútgerð á landi
hér um bessar mundir. þóttj
fyrir komi að vísu, að aðrir,;
einkum Vestfirðingar, veiði |
einn og einn. Þessi verííð'
Framh. á 2. síðu.1
30 bílar sluppu yf-
ir Holtavörðuheiði
eina daginn, sem hún var fær.
í fyrradag varð það slys í
Reykhólasveit, að tveggja ára
drengur frá Bæ í Króksfirði
drukknaði í ársprænu spotta-
korn frá bænum. Fannst hann
litlu eftir að hann féll í ána, en
lífgunartilraunir reyndust ár-
angurslausar.
í Bæ í Ki'óksfirði búa þrír bræð-
ur, Hákon, Ingimundur og Erling-
ur Magnússynir. Hákon er kvænt-
ur Unni Jónsdóttur frá Vaðli á
Barðaströnd, og áttu þau einn son
tveggja ára, Þorgrím Amar.
Hlupu að heiman
Klukkan 'hálf ellefu á þriðjudags
morguninn var litli drengurinn að
leik við íbúðarhúsið, ásamt frænda
sínum og félaga, þriggja ára, Ragn
ari Erlingssyni. Um tuttugu mínút-
um síðar voru þeir báðir horfnir.
Var veður hið fegursta þennan
dag, stillt og bjart, hjarn yfir allt
og átta stig frost. Þótti þegar sýnt,
að drengirnir hefðu hlaupið eitt-
hvað að heiman, þótt slíkt hefði
aldrei fyi'r borið við.
„Addi er dáinn"
Hákon fór þegar að leita drengj
anna, og á mýrunum vestan við Bæ
mætti hann Bagnari litla á heim-
leið. Hann sagði þegar í stað, að
Addi væri dáinn. Þóttist faðirinn
þá vita, að hann hefð fallið í Bæj-
ará, sem er um einn kílómetra
vestan við Bæ.
Lífgunarfilraunir árangurs-
lausar
Háir bakkar eru að Bæjará, og
í gærmorgun var komin
norðaustiinátt og hríðarveður
r.orðanlands, og varð vegurinn
\fir Holtavörðuheiði til Norð-
urlands ófær á nýjan leik. í
fyrradag var fagurt veður. þá
var með átaki ruddur vegur-
inn yfir heiðina, og munu
nærri 30 farartæki hafa átt
Þjófur forðar
sér á hlaupum
í fyrrinótt var brotizt inn í
verzlun Jóns Gislasonar í
Hafnarfirði Komst þjófur.nn
út með tvo kassa og eina
tösku, fulla af varningi ýmis
konar, en varð að skilja þýfið
eftir utan hússins og forða sér
á hlaupum er menn bar að
Laust fynr klukkan þrjú um
r.ottina var bílstjóri nokkur að aka
fiski í fiskverkuilarstöð Frosts h.f.,
en verzlu’i Jóns Gíslasonar er '
sama húsi. í ljósgeislanum irá
bilnum sá hann hvar tveir kassar
og ein taska stóðu á reitnum fyrir
u.tan húsið, cg stóð mannsfótur út
j undan töskunni.
j Hélt að slys hefði orðið
1 Bílstjórinn hélt í fyrstu að slys
hefði orðið, en vermenn búa þarna
, skammt frá og eiga leið hjá húsinu
Hélt bílstjorinn að einhver þeirra'
hefði dottið og slasað sig. Kallaði
hann því á starfsfélaga sinn
skammt frá og sagði, að líklega
hefði orðið þarna slys.
Við hróp'ð brá svo við, að mað-
urinn spratt á fætur og hvarf á
hiaupum ít í náttmyrkrið. Mönn-
unum tveimur varð hverft við og
(Framhald á 2. síðu.)
leið yfir Holtavörðuheiði þenn-
an dag, samkvæmt upplýsing-
nm Snæbjarnar Jónassonsr,
verkfræðíngs hjá vegamála-
stjórninni.
Holtavörðuheiði var búin að
vera ófær nokkr’a daga, og biðu
allmiklir flutningar bæði sunnan
og norðan. Mikill snjór er nú á
heiðinni, og var ekki vitað í gær,
hvernig myndi ganga að ryðja veg
inn aftur. f fyi’radag voru enn flutt
til tæki til þess að ryðja ruðning-
: um þeim, er myndazt höfðu, er
í vegurinn var opnaður, lengra frá
! veginum, því að Ijóst var, að vegur
j inn myndi þegar’ lokast, ef vind
I gerði á ruðningana. Til þessara
framkvæmda kom þó aldrei. Hríð-
arveðrið skall á, og er nú vandséð,
hvenær næst verður fært. Vonzku
veður var um Norðurland í allan
gærdag.
Fleiri suður en norSur
Miklu fleiri áttu leið suður en
norður þennan eina dag, sem leið-
in vai' fær, og eru nú um 20 bifreið
ir að norðan, margar frá Akureyri,
staddar í Reykjavík og bíða færis.
Meðal annarra fóru 7 hlaðnar'
þungaflutningabifrfiiðir í hóp frá
Akureyri til Reykjavíkur í fyrra-
dag. Rekur þetta auðvitað á eftir'
um að vegurinn verði ruddur aft-
ur, en margir telja þó að lítið þýði
(Framhald á 2. síðu.)
kom í ljós, að litli drengurinn
hafði runnið á hjarnbreiðu og
steypzt í ána. Fannst Hkið í krapi
við jaka rétt neðan við staðinn,
þar sem slysið varð.
Skammt var um liðið, er líkið
fannst, og voru lífgunaitilraunir
gerðar stanzlaust í háífa fjórðu
klukkustund. En þær báru efcki
árangui-.
Alsírsamningar
Kggja enn niðri
Farnskt herskip stöSvaSi í
dag júgóslavneska flutninga-
skipiS Sebija skammt frá Alsír
og fór með það til Oran. Er
þetta í annað sinn, aS þetta
skip er tekið á þessum slóSum
og í sjöunda skipti, aS frönsk
herskip stöSva júgóslavnesk
flutningaskip á leiS til Alsír.
HarSorS mótmæli hafa veriS
borin fram af þessu tilefni, en
franska stjórnin heldur sem
fyrr fast viS þaS, aS þetta sé
nauSsynlegt til þess aS hindra
vopnasmygl til Alsír.
Samningar um lausn deilunnar í
Alsír liggja enn niðri en frá París
er tilkynnt í dag, að franska stjórn-
in sé hvenær sem er reiðubúin til
þess að hefja viðræður við for-
i.igja Serkja og franskra landnema
i Alsír.
Skagfirðingar skemmta sér
Sæluvikan:
Sæluvika Skagfirðlnga hófst um siðast
liðna helgi með sýningu á sjónleiknum
Er á meðan er eftir Hart og Kaufmann, og var leik þessum forkunnar
vel tekið. Myndin er af Slgriði Stefánsdóttur og Guðjóni Sígurðssyni i hlut-
verkum sínum í lelk þessum. Margt fleira gera menn sér til gamans á
saeluvikunnl, og nær mannfagnaðurinn hámarkl nú um helgina, á föstu-
dags-, laugardags- og sunnudagskvöldið.