Tíminn - 16.03.1961, Síða 3
TfMíNN, finHntndagtnn 16. marz 1961.
Boðað til
ráðstefnu
afvopnunar-
1. ágúst n.k.
Washington 15/3. (NTB).
Kennedy Bandaríkjaforseti
hélt hinn vikulega fund sinn
með blaðamönnum í dag. Þar
rkýrði hann frá því, að hann
hefði stungið upp á því við
Nikita Krústjoff, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, að við-
ræður um afvopnun hefjist
eigi síðar en 1- ágúst n.k. Hann
skýrði iafnframt frá því, að
Adlai Stevenson aðalfulltrúi
Bandaríkjanna hjá S.Þ., ræddi
nú þessi mál við utanríkis-
málaráðuneytið og John Mc
Cloy, sérlegur fulltrúi forset-
ans í afvopnunarmálum, ynni
nú markvisst að undirbúningi
tillagna Bandarikjastjórnar
um allsherjarafvopnun.
Forsetinn sagði, að tillögurnar
yrðu vart tiltiúnar fyrr en 1. ágúst
næst komandi. Nú hefur Sovétstjórn
inni verið tjáð, að Bandarikin vilji
ræða afvopnun á tíuríkja ráðstefnu
hliðistæðri þeirri, ar ræddi afvopnun
í Genf fram til marzloka í fyrra.
Áherzla lcgð á 10 ára
áætlunina
Kennedy sagðist vona, að lönd
MiðrAmeríku myndu sameiginlega
vinna að þeirri áætlun, er hann
hefði gert tillögu um og sem hefði
svo vel dugað Vestur-Evrópu í upp-
byggingunni eftir síðari heimsstyrj-
öld. Þetta var svar forsetans við
spumingu um væntanlega 10 ára
áætlun á sviði stjórnmáia, félags- og
efnahagsmála, sem forsetinn leggur
til, að Bandarikin og Mið-Ameríku-
rikin framkvæmi sameiginlega.
Kennedy sagðist ekki vita um undir-
tektir við þessari tillögu sinni enn,
en hann vonaðist til að þær yrðu
jákvæðar.
Kennedy skýrði frá því, að Export
Import-bankinn í Washington hefði
fengið fyrirmæli um að veita fsrael
25 milljóna dollara lán til vöru-
kaupa í Bandaríkjunum og til bygg-
inga orkuvera og hafna heima í
fsrael.
Laos verði hlutlaust
Forsetinn ræddi um ástandið í
Laos og sagði, að Bandarfkjastjórn
myndi ákveðið styðja þjóðina þar
til þess að halda utanaðkomandi öfl-
um frá landinu og styðja hlutleysi
og sjálfstæði Laos. Forsetinn var þá
að því spurður, hvort Bandaríkin
hyggðust senda aukinn herstyrk tii
Laos með tilliti til þess, að Sovét-
ríkin héldu áfram stuðningi við
Pathet-Lao, skæruliðasveitir vinstri
manna. Forsetinn svaraði, að hann
vonaðist til að brátt næðist sam-
komulag um hlutleysi Laos en Banda
rikin myndu ekki þol'a, að fámennir
hópar studdir erlendum öflum
kæmu í veg fyrir slíkt samkomulag.
Erfiðleikar heima fyrir
Kennedy ræddi og innanrikismál
og sagði þar m. a., að ef bandarísk-
ur iðnaður gæti ekki verið sam-
keppnisfær við hinn blómstrandi
iðnað í Evrópu, myndi brátt miklir
erfiðleikar vera fyrir dyrum. For-
Eyjabátum gefur
afar illa á sjóinn
Hæstu bátarnir komnir í 100 lestir
Vestmannaeyjum, 16. marz.
— Vertíðin er nú að komast í
fullan gang hér í Eyjum, og
eru um 90 bátar í róðrum.
Nokkrir eíga enn eftir að bæt-
ast við.
Tíðin hefur hins vegar verið
afleit síðan byrjað var að róa,
og má segja, að varla hafi ver-
ið stundarfriður. Einn dagur
Eldur í
K.jorgaroi
Laust fyrir kl. hálf þrjú í
fyrrad. var slökkvilið kvatt að
Kjörgarði við Laugaveg, en
þar hafði eldur komið upp í
stórum sýningarglugga. Á bak
við gluggann var röð af sterk
um ljósperum, og þar við
bættist hiti síðdegissólarinn
ar 'þannig að mikill hiti varð
,af. Talið er að gluggatjöld
hafi snert eina ljósaperuna og
hafi það valdið íkveikjunni.
Tekizt hafði að slökkva eld-
inn er slökkviliðið kom á vett
vang, en nokkrar skemmdir
urðu þó á glugganum, glugga
tjöld brunnu eitthvað og tré
verk. sviðnaði.
mun haf=) verið sæmilegur,
annars hefur alltaf komið
stormur eða rok einhvem
hluta dagsins.
Hins vegar virðist ver'a fis'kur,
og hafa einstaka bátar fengið allt
upp í 20 tonn í róðri, og myndi því
berast hér á land mikill fiskur, ef
sæmilega gæfi. Afli bátanna er
þó mjög misjafn, sumir fá sára-
lítið. Bátarnir eru ýmist með línu
eða net, og hefur línubátunum
setinn sagði etanig, að hagstæður
viðskiptajöfnuður, sem orðið hefði á
síðasta ári og nofekuð bætt þann
haUa, sem áður hafði myndazt, virt-
ist efeki ætla að verða á þessu ári
og vorsnaði emn við það ástandið.
Forsetinn sagði, að 40 stunda
vinnuvifca væri Bandarikjunum
nauðsyn. Hins vegar sagði forsetinn
að þjóð hans gæti ekfei haft sex
af hundraði verfeafóifes án aitvinnu
og reynt yrði að fæfeka atvinnuleys-
ingjum svo að þetta hlutfall læfck-
aði um einn þriðja og jafnvel meir.
Whiskyþjófurinn
dæmdur í fyrradag
Hlaut 4 mánaða skilortJsbnndií fangelsi og
litllega 7 þúsund króna sekt
í fyrradag gekk dómur í
máli brezka sjómannsns,
Henry Haig, sem fyrr nokkru
framdi innbrot í útsölu ÁVR
á Seyðisfirði og stal þar lið-
lega tveimur viskíkössum. Var
sjómaðurinn dæmdur til fjög
Vítissódadeilan
I gær kölluðu formaður
Búnaðarfélags íslands og naut
griparæktarráðunautar félags-
ins fréttamenn blaða og út-
varps á sinn fund í tilefni af
orðsendingu frá Mjólkureftir-
liti ríkisins, sem lesin var í út-
varpið þann 13. þ. m. og grem,
er birtist i Alþýðublaðinu dag-
inn eftir.
sjóða gúmmíhlutana í 1—2% vítis-
sódaupplausn í 20 mínútur.“
e. Dairy Science segir: „Nýlegar
rsnnsóknir hafa leitt í ljós að vítis-
sódaupplausn er ekki aðeins kraft-
mikil á sviði dauðhreinsunar held-
ur er hún ágæt sem hreinsiefni og
gerir gúmmíið endingarbetra.“
Ráðunauiar Búnaðarfélagsins
talja sig þess vegna hafa gefið
leiðbeiningar viðvíkjandi meðferð
og notkun mjaltavéla, sem eru í
samræmi við þær aðferðir, sem
vísindalegar rannsóknir hafa leitt
í Ijós, að voru hentugastar. „Verð-
ur því að álíta,“ segja þeir, „að
crðsending, Mjólkureftirlits ríkis-
ins sé byggð á misskilningi og ekki
i samræmi við álit sérfræðinga“.
Blaðið taldi rétt, að sýna Kára
Guðmundssyni, forstöðumanni
Mjólkureft’.rlits ríkisins þessa
gieinargerð og fara athugasemdir
hans hér á eftir:
Samkvæmt lögum frá 15. júlí
, 1936 um eftirlit með matvælum og
ben u i jjgrum nauðsynjavörum, segir m.a.:
Tilefni orðsendingarinnar og
g'reinarinnar var erindi, sem flutt
var í útvarpið af einum ráðunaut
Búnaðarfélagsins, um mjaltir og
mjaltavélar, þar sem mælt var með
að spenagúmmí mjaltavéla væru
geymd í vítissódaupplausn, en í
tilkynningu Mjólkureftirlitsins var
á hinn bóginn varað við notkun
sódans í bessu augnamiði þar sem
hann væri eiturefni, enda væri slík
notkun hans bönnuð með lögum.
í blaðamannaviðtalinu
ráðunautarnir á eftirfarandi: , Á stöðum> þar sem matvæli
i f logum fra 1936 um eftirlit' lu. eð nauðsynjavörur eru
með matvælum og oðrum neyzlu/^ til geymdar eða hafðar á
og nauðsyniavorum og reglugerð boðstóIum>“myá ekki geyma eða
fra 1953 um mjólk og miolkurvor- ncta eitru’g efni eða *efnar þœr
ur eru hvergi nein akvæði, sem yö s.em að eðli m erj einsPQg
banna notkun vitissoda til hreins-1 þ sJem uefndar eru f 4. og 5. gr.f<
unar a mjolkurilatum.
2. Mjólkurbúin nota vítissóda
sem eitt aðalhreinsunarefni á
n.jólkurílátum.
3. f íagtímaritinu Landbonyt
okt. 1958 mælir Möll-Madsen rfeild-
aistjóri vio Tilraunamjólkurbú
danska ríkisins í Hilleröd með
notkun ritissóda til hreingerning-
ar og geymslu á spenagúmmíum.
4. Leiðbeiningar um notkun vít-
issóda til hi eingerningar á spena-
gammíum eru gefnar í ýmsum nýj-
ustu fræðiritum um þessi efni.
5. Búnrðarfélag íslands hefur
aílað sér upplýsinga hjá dr. Geir
j V Guðnasyni, matvælaefnafræð-
vegnað betur að undanförnu, enda j ingi við iðnaðardeild Atvinnudeild-
er betra við línuna að fást í þess- j ar háskólans og hefur hann látið
ari tíð- Annars eru nú ýmsir bátar' BúnacSarfé’.iiginu í té greinargerð
að skipta um og taka netin. Veiðar
fær'atjón hefur verið al'lmikið og
tilfinnanlegt fyrir suma.
Mætti korra fleira kvenfólk
Allar fimm fiskvinnslustöðvarn-
ar eru í gangi og svo margt að-
komu fól'k er komið til Eyja til að
vinna við fiskinn, að varla er þörf
á fleiru, meðan ekki aflast betur.
Þó er enn pláss fyrir þó nokkuð
margt kvenfólk og ekki er að sök-
um að spyrja, ef meira fer að ber-
ast á land. Einnig vantar enn
dálítið af mannskap á nokkr’a báta.
Gengur illa að útvega þá.
Komnir yfir 100 íestir
Afla'hærri bátarmr eru nu
nokkrir að komast á annað hundr
að les'tir í samanlögðu aflamagni.
Mest hefur komið á land á einum
degi hátt í 600 lestir og var það
á sunnudaginn var. Annars er dag-
aflinn frá 200 upp í 500 lestir. SK.
um þessi mál. I greinargerð sinni
vitnar dr. Geir í eftirfarandi rit:
a. Market Milks and Related
Pruducts eftir Hugo Sommer, þar
sem getið er um notkun á vítis-
sóda, er hefur gefið mjög góðan
órangur.
b. Johns Journal of Dairy Sci-
ents, 24. hefti, þar sem getið er um
góðan árangur, sem heils árs rann-
sókn undir venjulegum kringrm-
slæðum á Central Experimental
Farm Dairy Ontario, með notkun
vltissóda. En vítissódi hefur verið
notaður þar daglega síðan 1930
c. Parfitt • Purdue Agr'icultural
Experimmt Station Circular nr.
449 sýnir e nnig fram á að vitis-
sóda aðfarhii gefst vel.
d. í Oair' M crnh'oljgy 'ttir
Foster j "i —l'ífr ;> æl' aieð
notkun 'ítif ;! • ngermnga
á spenagT'i' • ir a sagt:
„Hvaða .Jí'er.. ’’’ tnnars er
notuð við n-ein u I taka alla
mjaltavéiiin sunuu. .ikulega og
urra mánaða fangelsisvistar,
skilorðsbundið, og eínnig var
honum gert að greiða rúmar
sjö þúsund krónur til áfengis
verzlunarinnar á Seyðisfirðt.
Málsatvik voru þau, að
brezkur togari leitaði hafnar
á Seyðisfirði með sjúkan
mann fyrir nokkru. Fóru þá
skipverjar í áfengisverzlun-
ina á staðnum og keyptu
nokkrar vínbirgðir er drukkn
ar voru um kvöldið.
Um nóttina fór Henry Haig
á kreik, brauzt inn í áfengis-
verzlunina, hnuplaði þar 45
flöskum af áfengi og bar nið-
ur í fjöru. Þar tók hann til
handargagns bát og ren með
þýfið áleiðis til togarans. Ekki
tókst þó betur til en svo, að
báturinn var hrlplekur óg
sökk hann á leiðinni og með
honum mestur hluti þýfisins.
Haig gat hins vegar kraflað
sig um borð með nokkrar
flöskur. Málið upplýstist dag-
inn eftir og Haig var fluttur
til Reykjavíkur.
er, þar segir m.a.:
„Matvæli, neyzlu- og nauðsynja-
vörur s'kulu teljast hættulegar heil
brigði manna:
1. Þegar sér'stök hætta er á að
þær geti borið með sér sjúkdóma
eða valdið eitrunum.
2. Þegar þær eru til búnar eða
með þær farið af mönnum, sem
haldnir voi'u næmum sjúkdómum
eða hætta var á, að borið gætui
með sér sóttkveikjur næmra sjúk-
dóma, þegar þeir unnu að vörun-
um svo að af þeirri ástæðu geti
verið hættulegt að neyta þeirra
eða nota þær“.
í Handbók bænda, 1961, er ekki
aðeins minnzt á spenagúmmí, held
ur að allir hlutir mjaltavéla skuli
hreinsast úr vítissóda. í handbók-
inni segir einnig: „Fyllstu varúðar
skal gætt við notkun vítissóda, þar
sem hann er' eitraður og hefur
tærandi áhrif. Skal vítissódinn því
geymdur þar, sem hvorki börn né
dýr ná til“.
Bón?é! stolið
í vikunni var brotizt inn
í Vetrargarðinn við Njarðar-
götu. Hefur þjófurinn trúlega
komizt inn um glugga, og
hafði bónvél á brott með sér.
Ek-ki varð séð að öðru hefði
verið stolið.Bónvél þessi er af
minni gerð'slíkra véla. Teg-
undin er Queen Lux, og eru
þeir, sem kynnu að verða var
ir við að slík vél sé falboðin,
eru vinsamlega beð-iir að gera
rannsóknarlgreglunni aðvart.
Eyðing svartbaks
Eins og skýrt var frá í frétt
á forsíðu blaðsins í gær hefur
dúntekja minnkað um þriðj-
ung frá því árið 1927.
Þeir Gísli Guðmundsson, Sig
urður Ágústsson og Halldór
E. Sigurðsson hafa lagt fram
frumvarp til laga um breyt-
ing á lögum frá 1936 um eyð-
ingu svartbaks. Á 7. síðu
er megin hluti gremargerðar-
innar með frumvarpinu sem
fylgiskjöl skýrslur um dún-
tekju í Iandinu í heild og svo
í einstökum hreppum árið
1957.
Minningarathöfn
í dag kl. 10,30 árdegis fer fram
í dómkirkjunni í Reykjavík minn-
ingarathöfn um Garðar Halldórs-
son, alþingismann, en síðan verður
lík hans flutt norður í Eyjafjörð.
Minningargreinar um Garðar Hall-
dórsson munu birtast hér í blað-
inu, þegar jarðarförin fer fram-
Vantraustið
fellt meö
32 gegn 27
Tillagán um vantrausi á r?k-
isstjórnin kom ti! atkvæða í
sameinuðu þingi í gær. Tillag-
an var felld með 32 atkvæðum
gegn 27, Guðmundur í. Guð-
mundsson utanríkisroáðherra
var fjarve--andi. ___