Tíminn - 16.03.1961, Síða 10
!0
TÍMINN, fimmfudagínn 16. marz 1961.
i sC ( SL_ - * sC a / > > st cu .
MTWWISBÖKIN
í dag er fímmtudagurimi
!6.marz (Gvendardagur)
Tungl i hásuðri kl. 12,28.
Árdegisflæífi kl. 5.02.
Slysavarðstofan í HeilsuverndarstöS-
inni, opin allan sólarhrlnginn. —
NæturvörSur lækna kl. 18—8. —
Sími 15030.
NæturvörSur þessa viku í Lyfja-
búSinni ISunn.
Holtsapótek, GarSsapótek og Kópa-
vogsapótek opin vlrka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Næturlæknir í HafnarfirSi þessa
viku: Ólafur Einarsson, sími 50952.
Næturlæknir I Keflavik:
Kjartan Ólafsson, símt 1700.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla-
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4
e. h., nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi
. 12308. — Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10,
nema' laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardága 10—7 og sunnu-
daga 2—7.
ÞjóSminjasafn íslands
e-r opið á sunnudögum, þrlðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl.
1,30—4 e. miðdegi.
Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16.
Listasafn Einars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tíma.
Loftleiðir.
Fimmtudag 16. marz er Snorri
Sturluson væntanlegur frá N. Y. kl.
8,30. Fer til Glasgow og London kl.
10,00 og Edda er væntanleg frá Ham
borg, Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Stafangur kl. 20,00. Fer til N. Y.
kl. 21,30.
Karlakórinn Fóstbræður hefur skemmt bæjarbúum með fjölbreyttum
söng og gamanþáttum í Austurbæjarbiói að undanförnu, við mikla aðsókn
og fögnuð áheyrenda. Myndin sýnir kvartett, er söng létt lög og hlaut að
launum dynjandi lófaklapp. Söngmennirnir eru (taldir frá vinstri): Erling-
ur Vigfússon, Ólafur Stephensen, Þorsteinn Helgason, formaður kórsins,
og Einar Ágústsson.
Hf. Jöklar:
Langjökull fór frá N. Y. 9. þ. m.
áleiðis til landsins. Vatnajökull er
í Amsterdam.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum í dag til
Hornafjarðar. Þyrill fór frá Reykja-
vík í gær til Norðurlandshafna.
Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur
í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. —
Herðubreið er væntanleg til Kópa-
skers í dag á austurleið. Baldur fer
frá Reykjavík í dag til Sands, Gils-
fjarðar- og Hvammsfjarðarhafna.
i,
ARNAÐ HEILLA
Hjónaband:
Laugardaginn 4. marz voru gefin
saman í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Þórdís Björnsdótt-
ir, Hjarðarhaga 38 og Ari Jónsson,
sama stað. Heimili ungu hjónaijna
verður áfram að Hjarðarhaga 38.
ÝMISLEGT
Æskulýðsfélag Laugarnessóknár.
Fundurinn fellur niður. En fjöl-
mennið í kvöld á æskulýðsvikur
K.F.U.M. og K. uppi í kirkjunni.
Séra Garðar Svavarsson.
Félag frímerkjasafnara.
Herbergi félagsins að Amtmanns-
stíg 2, II'. hæð, er opið félagsmönn-
um mánudaga og miðvikudaga kl.
20,00—22,00 og laugardaga kl. 16,00
—18,00. — Upplýsingar og tilsögn
um frímerki og frímerkjasöfnun
veittar almenningi ókeypis miðviku
daga kl. 20,00—22,00.
Vélabókhaldið h.f.
Bókhn (dsskrifstofa
Skólavö: ðustíg 3
Sími 14927
— Hæ, mamma! Pabbi kom með
konfektkassa handa okkur!
DENNI
DÆMALAUSI
Smávegis misskilningur
Ég só það í blöðum í gær, að er-
lendum togurum gerist nú ærið villu
gjarnt hér við land. Brezki vinurinn
Spurs strandaði við Dýrafjörð, þótt
hann hefði tvo radara í gangi.
„Spurs mun vera eini þrezki togar-
inn, sem strandað -hefur við fsland,
eftir að fiskveiðilögsagan var fæ-rð
út í 12 mílur“, segir Alþýðublaðið
mitt í gær mjög svo réttilega. En
Alþýðublaðinu láist alveg að geta
um hina augljósu ástæðu til strands
ins. Það er líklega búið að gleyma
því, að einum eða tveim dögum áð-
ur hafði frelsisríkisstjómin okkar
tilkynnt heiminum, að hún hefði
fært inn landhelgina úr 12 mílum
í 6 og sagt við Breta: „Gerðu svo
vel“.
Það liggur auðvitað í augum uppi,
að brezki vinurinn hefur misskilið
þetta svolítið, og talið að landhelgis
línan væri sex mílur á landi uppi
en ekki sex frá landsteinum. Hefur
hann því ætlað að nota sér heim-
boðið vel, sem varla er að lasta.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til Odda
í dag. Fer þaðan áleiðis til Akureyr-
ar. Arnarfell losar á Vestfjarðahöfn-
um. Jökulfell fer væntanlega í dag
frá Rotterdam áleiðis tii Reyðarfjarð
ar. Dísarfell fór í gær frá Homafirði
áleiðis til Hull og Rotterdam. Litla-
"fell er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell
fór 14. þ. m. frá Batumi áleiðis til
Reykjavíkur.
Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur 11.
3. frá N. Y. Dettifoss fór frá Rvík
6. 3. tU N. Y. Fjallfoss hefur væntan
lega farið f-rá N. Y. 14. 3. til Rvíkur.
Goðafoss fór frá Hamborg 14. 3. til
Helsingborg, Kaupmannahafnar,
Helsingfors, VentspUs og Gdynia.
Gullfoss kom til Rvíkur 12. 3. frá
Kaupmannahöfn, Leith og Thors-
havn. Lagarfoss fór frá Akranesi 12.
3 til Hamborgar, Cuxhaven, Antverp
en og' Gautaborgar. Reykjafoss fer
frá Vestmannaeyjum i dag 15. 3. til
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Akureyrar,
Siglufjarðar og Vestfjarða. Selfoss
fór frá Hull 14. 3. til Rvíkur. Trölla-
foss fór f.rá Reykjavík 1. 3. til N. Y.
Tungufoss fer frá Sauðárkróki i
kvöld 15. 3. tU Ólafsfjarðar og Rvík-
ur.
Laxá
kemur til Santiago á Cúbu í dag.
Jose L.
Sahnos
— Pankó myndi ekki hafa blundað
með öðru auganu, hefði hann vitað að
hér voru indjánar.
— Ég veit það vinur. Við skulum
gleyma því.
— En nú skulum við báðir vaka þaö
sem eftir lifir nætur- Ekki lanat frá
— Stjáni, mér datt svolítið í hug: Ef
þeir hafa ekki hesta, hvernig geta þeir
þá leitt okkur að fjársjóðnum?
— Komdu bróðir. hann
okkur að mölbbrjóta sig.
— Já, komdu.
biðja
— Oh, ég get ékki horft á þetta.
Dreki flýgur fram eins og elding .
.... og hnefar
sleggjuhausar!
skella eins