Tíminn - 16.03.1961, Qupperneq 11
TÍMINN, fúnmtudaginn 16. marz 1961,
u
I Hjart- |
| sláttur |
® Það er mikið rætt og rit-p
Ifað um hættur tóbaksnautn-y
|ar, og um þessar mundir erl
Éstórkostleg dagskrá
j|danska útvarpinu til þess||
Grlndin tekur
lyfjunum fram
Nýlega rákumst vér í er-
lendu blaði á grein um hægða
tregðu, sjúkdóm, sem fjölda
margir þjásrt meira og minna
af. Þar er rætt um þennan
sjúkdóm frá læknisfræðilegu
sjónarmiði, og er harla ólík-
legt, að nokkur okkar les-
enda hafi gaman af að lesa
þá klausu alla. Þó sakar ekki
að segja frá því, að fólk tek-
ur inn ýmiskonar hægða-
lyf af ýmsum ástæðum. —
Ein ástæðan er sú, að það er
með hægðatregðu, önnur, að
það ímyndar sér það, að sú
|að vekja þjóðina til umhugsf!
|unar um þessi mál. Einn
pprófessoranna komst m a;
þannig að orði: k!
||i
\
p — Setjist frám á um leið og§j
Íþér vaknið og teljið æðaslögin.li
AReykið svo eina sígarettu ogl
gteljið æðaslögin á ný. Þér mun®
|uð komast að raun um, að hjartg
j|'að slær 18 slögum hraðar á®
Imínútu hverri, eftir að þérg
Mhafið reykt sígarettuna. 8
Þetta vakti danskan reyk-®
inga- og blaðamann til gáfu-H
U legrar umhugsunar. Síðar ritaðiS
%
þriðja að það er komið með
hægðatregðu af því að taka
inn hægðalyf. í grein þess-
ari er fólki heldur ráðið frá
því að nota mikið af slíkum
lyfjum, hins vegar mælt mjög
með apparati, sem við sjáum
hér á meðfylgjandi mjmd.
Þar er þó ekki átt við salernið
sjálft, heldur grindina, sem
er umhverfis það. Upp á
henni ber að hafa fæturna,
því þá fyrst er lkaminn kom
inn í þá stellingu, sem hon-
um er eðlileg við þessa at-
höfn. — Þessi grind er sögð
til muna betri til síns brúks
en talsvert magn af hægða-
lyfjum.
I
“ ' ann stutta skýrslu um málið.M
:og fer hún hér á eftir:
É Svefninn er það ðstandlj
Émannsins, sem gerir æðaslöginll
!|hægust og reglulegust. En"
ilþessi orð vöktu mig til umhugs';
lunar um það, hver áhrif hinÉ
j|ýmsu viðvik dagsins hefðu á®
líkamann og undanfarna dagaÉ
jihef ég gengið með fingurinn a§
j®slagæðinni til þess að telj-ap
Íviðbrögð hjartans í hverju tiWÍ
felli. §
f«Morgunsígaretta á rúm-
I stokknum 18 slögl
•Tilsvarandi innsog af &
™ fersku lofti, algerlega
Ireyklausu
Morgunkaffi
sfjVinna fram að hádegi
.jGengið i’pp stiga upp
| á 5. hæð
gMarilyn Monroe að
8 Jeika sér
■Brigitte Bardot í sama
sem engu
IfEnsk hryllingsmynd
P í sjónvarpi
20 —
16 —
3 —
38 —
B
38-1
32-1
-18
I 38 W
m Þetta eru athyglisverðar mð-p
gurstöður T.d. er það furðulegt,||
.að hjartað skuli slá 38 slögum*
hraðar. þegar maður flytur sínp
, -(80 kg upp á 5. hæð, en ennþál
Bfurðulegra, að maður skuli geta||
ináð same árangri með því aðpj
phorfa á Marilyn Monroe iða áÉ
I‘Térefti. án þess að hreyfa sig||
hið minnsta sjálfur. É
g Því dæmist rétt vera, að viljiÉ
I'maður algerlega forðast ailarg
breytmgar á hjartaslögum ættii
pmaður ekki að yfirgefa rúmið.É
Éforðast tóbak, kaffi, áfengi®
ikvenfóik og reyndar allt þaðij
; |sem getur komið manni út úr
ijafnvægi.
Hér er JÓSEP VERILLI meS öll sin 416 pund.
Feiti Jósep orð-
inn mjói Jósep
Jósep hét maður, og
hafði ættarnafnið Veriili.
Hann átti heima í Parísar-
borg og lifði þar friðsælu
lífi. Þegar hann var 25 ára
var hann orðinn 178 cm á
hæð og 416 pund á þyngd.
Þá var það, að ástin kom inn
í líf hans. í næsta húsi átti Li-
liane Moretti heima. Hún var
vel vaxin, með mikið og fallegt
dökkt hár. Hún var fyrsta
stúlkan, sem ekki lagði á flótta,
þegar strákurinn, sem var of
feitur til að gera nokkurn
skapaðan hlut, of feitur til að
!
Því að hún vissi það, að lækng
arnir óttuðust að efnaskifta-®
galli hans tæki sig upp á ný, efg
hann færi að borða eins og||
maður aftur.
ajájocuh
Hjól í tösku
vinna, of feitur til að dan
og næstum því of feitur til aðl
ganga, kom kjagandi í fjarska.'j
Og Jósep féll fyrir henni|
undir eins, og fall hans
mikið, því hann var svo þung-l
ur. En hann var of feitur tilj
þess að Lilíane gæti elskað
hann.
En hún gaf honum tækifæri:*
— Ef þú grennir þig eitthvaðS
að gagni, skal ég giftast þér,§
sagði hún.
Árum saman hafði JósepÉ
gengið til læknis, til þess aðg
reyna að fá bót á útþenslulj
sinni, allt án árangurs. En ástinÉ
á alltaf einhver ráð, svo Jósepfl
tók til sinna ráða. g
í 14 mánuði samfleytt átg
hann ekkert annað en græn-ö
meti og aðra aumingjafæðu, enÉ
neitaði sér um öll sætindi ogf|
annað það, sem honum þótti||
bezt að snæða. f
B
Og að lokum léttist hann umg
272 pund! |
Glaður og kátur og léttur á||
sér fór hann til Liliane og baðÉ
hennar á ný, en hún svaraðkg
— Ég er ekki enn viss —
hvernig get ég verið viss um,gj
að þú haldir áfram að vera||
mjór?
Sjómaðurinn, sem er orðinn þreytt-
ur að arka um götur borganna, þeg-
ar hann kemur I land, getur nú
leyst vandann með því að kaupa sér
alúminíum skelllnöðru, sem hann
getur lagt saman og sett í tösku,
þegar hann fer um borð aftur. Aug-
lýslngar segja þessl farartskl níð-
sterk, og að eyðslan sé ekkl nema
ea þrír lítrar af benzínl á hverja
100 kilómetra. Hámarkshraði er 40
km.
Hlébarði í símanum
Það er fremur sjaldgæf sjón að sjá
;.lnn ^htébarða^ blða^.ftlr þW,
almenningssfma, og þegar hann lelt
upp að loknu verki, uppgötvaðl
hann, að hln venjulega fjölmenna
umferðargata var alauð — fyrir ut-
an stóran hlébarða, sem stóð fyrir
utan sfmaklefann og lét í það skína
að hann langaði Inn. Flestum hefði
orðið fyrst fyrir að opna símakfef-
ann og taka til fótanna út, en við-
gerðarmaðurinn hélt höfðfnu köldu
og andanum heitum; hann lét sem
hann vissl ekki af hlébarðanum,
hringdl á dýragarðinn og beið svo
rólegur þangað tll gæzlumenn garðs-
ins komu og fluttu hlébarðann á ný
til síns heima.
JÓSEP og LILIANE
á skemmtigöngu.
I
En Jósep karlinn er ekki af§
baki dottinn. Hann er viss um.É
að hann fái Liliane sína að||
lokum. — Ég hef sannað þaðl|
fyrir sjálfum mér, segir hann,||
— að ég hef nægan viljastyrkjl
og ég,er ákveðinn í að fara aðj
vinna, svo ég geti látið skerai
mig upp við þessum fjanda, svo"
ég sé öruggur um að fitna ekkii
um of á ný.