Tíminn - 16.03.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.03.1961, Blaðsíða 15
TÍMIN N, fimmtudaglmi 16.. mara l&61. Sími 115 44 Hiroshima — ástin mín (Hiroshima — mon Amour) Stórbrotið og seyðmagnað franskt kvikmyndalistaverk, sem farið hefur sigurför um viða veröld. Mjög frönsk mynd í B.B.-stílnum. Aðalhlutverk: Emmanuella Riva Eiji Okada Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Anna Karenina Fræg, ensk stórmynd gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Leo Tolstoy. Sagan var flutt í leikritaformi í ríkis útvarpinu í vetur. Vivien Leigh Raph Richardson Kieron Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 89 36 Gyfijan (The Godess) Áhrifamikil, ný, amerísk mynd, sem fékk sérstaka viðurkenningu á kvikmyndahátíðinni í Briissel, gerð eftir handriti Paddy Chaye- sky, höfund verðlaunamyndarinn- ar MARTY. Kim Stanley (Ný leikkona). Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Ókunni ma'ðurinn Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Málflutningsskrifstofa Málflutntngsstörf mnheinita, fasteignasala skipasala Jón Skaptason hrl Jón Grétar Sigurðsson, lögfi. Laugavegj 105 (2 hæð) Sími 11380 StoU 1 14» Sími 114 75 Arnarvængir (The Wings of Eagles) Ný, bandarísk stórmynd í litum. John Wayne Dan Dalley Sýnd kl. 5 og 9. Frá íslandi og Grænlandi Fimm litkvikmyndir Ósvalds Knudsen. Sýndar kl. 7. Sala hefst kl. 2. Fréttabréf frá Leipzig (Framhaia af 9. síðu.) 3.5 milljón ferfet auk útisvæðis. Alls eru sýningar frá 51 landi og tala framleiðenda, sem hafa sýningarsvæði til umráða er yfir níu þúsund Þar af eru 200 útflutningsmiðstöðvar frá sósí- ölsku löndunum, en frá vest- rænum löndum sýna 3000 verzl unarfyrirtæki. Stær’st er sýn- ingarsvæði Austur-Þýzkalands, næst eru Sovétríkin og þarnæst Tékkóslóvakía. Bretar sýna mest vestrænna ríkja, en þeir hafa aukið þátttöku sína um 100%. Rússneska sýningin Enn hefur undirrituðum ekki unnizt tími til að skoða nema eina sýningarhöll, þá rússnesku, en þar er raunar svo margt umleikis, að ekki er unnt að kynna sér til nokkurr- ar hlítar á einni dagstund. í rúsnesku tæknisýningarhöll- inni ber mest á stórum vélum til þungaiðnaðar; sér'staka at- hygli vakti risastór samstæða, sem smíðar vélarhluta í bif reiðar. Einn maður hefur stjórn á allri samstæðunni, ann ars smíðar hún sjálf án þess að mannahendur þurfi þar nærri að koma. í anddyri sýn- ingarhallarinnar stendur eir- jötunn og hefur sleggju á lofti en á gaflvegg miðskips lituð mynd af Lenin og ýmsum til- færingum byggingarlegs eðlis. Þar yfir eldflaugin á leið til Venusar. Vanlr spútnlkum. Undirritaður bjóst við að sjá einhvers staðar líkan af spútnik en svo varð ekki. Aðspurður sagði þýzki blaðafulltrúinn, sem leiðbeindi að það væri svo oft búið að sýna þessa spútnika að menn vissu alveg hvernig þeir litu út. Á lússnesku sýn- ingunni er sérstök hetmilisiðn aðardeild. Þar sitja stúlkur og vefa og sauma, aðrar mála á smáa hluti rennda og útskornr úr viði. Einna fallegastir hlutir í þeirri deild eru teppi frá þeim hluta Sovétríkjanna, sem liggur næst Persíu, koparstungur og útskurður úr hvalbeini frá Sí- beríu. Mikill fjöldi blaðamanna frá ýmsum löndum er hér í Leipzig Miðstöð þeirra er Pressezentr . um, upplýsinga- og blaðaþjór usta austurjþýzku utanríkir verzlunarinnar, í miðju borga,; innar skammt frá ráðhúsinu Þar er fréttamönnum veitt öll fyrirgreiðsla og er gestrisni Þjóðverjanna með miklum ágætum. — b.ó. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði Arinbjörn Jónsson Sölvhóisgötu 2 — Sími .1360 Leynifarþegarnir Hin sprenghlægilega gamanmynd. Aðalhlutverk: Lltli og Stóti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHCSIÐ Tvö á saltinu Sýning í kvöld kl. 20. Þjónar drottins Sýning laugardag kl. 20. Kardemommub ærinn Sýning suniyidag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Bleiki kafbáturinn (Operation Pettlcoat) Afbragðs skemmtileg, ný ame- rísk litmynd, hefur alls staðar fengið metaðsókn. Cary Grant Tony Curtis Sýnd lk. 5, 7 og 9.15 KÖ.BÁyiOidsBin Sími: 19185 Engin bíósýning í kvöld. Leiksýning kl. 9. JÆMBÍP I HAFN AllFIRÐl Sími 5 01 84 Simi 113 84 Frændi minn (Mon Oncle) * Heimsfræg og óvenju skemmtileg, ný, frönsk gamanmynd i litum, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Jaques Tati Sýnd kl. 5 02 9. Síðasta sinn. Ný, afarspennandi stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu: „Hefnd Greifans af Molte Christo" eftir Alexander Dumas. Aðalhlutverk: kvennagullið Jorga Mistrol Elina Colmer Sýnd kl. 7 og 9. Útibúið * í Árósum (30. sýning). verður sýnt í dag, fimmtudags- kvöld 16. marz kl. 21 í Kópavogsbíó. Aðgöngumiðasala frá kl. 17 í dag í Kópavogsbíó. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20,40 og til baka að | sýningu lokinni. Næst síðasta sinn. Tekin og sýnd í Todd-AO. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Shiriey MacLaine Murice Chevalier Louis Jourdan Sýning kl. 8,20. Miðasala frá kl. 2. Sími 32075 Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Tíminn og við Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Síðan hvenær? J =: Síðan hvenær er það höfuð-x Ijsynd að vera eins og maður er?.J "■ Hvaða dularfullur atburður^ íolli því, að í augum ungra»i I'stúlkna er skömm að því að lítaj* •Jút eins og fimmtán ára stúlka,“. /skólastúlka, eðlilega gefin og/ J.eðlilega útiítandi? Hvenær:* ■Jgerðist það, að næstum allar jJ I'stúlkur milli tólf og átján ára/ í(hjá eldri stúlkum byrjar þettaV ■Jað lagast af sjálfu sér) fórna'l: J.öllu til að líta út eins og Farah/ ■ÍDiba eða Bardot, „blaseraðar“,«: Ijveraldarvanar, frægar leikkon-!" jlur (auðvitað með kýraugu, semjí ■Jþær skjóta út undan sér), held-jJ ^■en en að vera þær sjálfar?:* ■jHvert sem augað lítur, sér mað-1: íjur ekkert nema Bardottur og'.J J.Dibur, og maður grætur af j. /gleði, begar maður sér í eitt al-/ :«mennilegt íslenzkt andlit inn áí* jlmilli. < í" Þetta er bara byrjunin — og/ ;íþið ættuð endilega að lesa;. ■Jáframhaldið. Það birtist í Vik-\ ;*unni og Vikan selst fljótt upp. J* ■ ■■■■B ■ I !■■■■■! fierkúleb Stórkostleg mynd í iitum og cinema- Scope um grísku sagnhetjuna Herkú les og afreksverk hans. Mest sótta mynd í öllum heiminum í tvö ár. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. áuðungaruppboð annað ng síðasta, fer fram á hluta í Melavöllum : við Rauðagerði, hér í bænum, eign Fxavers h.f., eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri iaugardaginn 18. marz 1961, kl. 2 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.