Tíminn - 16.03.1961, Qupperneq 16

Tíminn - 16.03.1961, Qupperneq 16
Fimmhidaginn 16. marz»1961. 63. biað. Náttúrugripasafn í nýjum húsakynnum Fjárfestingarleyíi fékkst ekki fyrir sérstöku safnhúsi í gær ckoðuðu blaðamenn Náttúrugripasafnið í hinum nýju húsakynnum að Lauga- vegi 105. Er það 650 fermetra hæð sem safnið hefur til af- nota og þar starfa hinir sjö starfsmenn safnsins, dýra- fræðingur, grasafræðingur, tveir jarðfræðingar tveir að- stoðarmenn og eínn hamskeri. Prófessor Ármann Snævarr háskólarc-ktor skýrði blaða- mönnum svo frá að háskólinn h.efði tekizt á hendur að reisa hús undir safnið fyrir happ- cirættisfé. Frá því 1953 var á hverju ári sótt um fjárfesting- crieyfi til að hefja bygginguna en var sífellt synjað. Og þar kom árið 1957 að skýlaus yfir- lýsing barst þess efnis að fjár- íestingarleyfi fengist ekki bað ár og ekki næsta heldur. Því var horfið að því ráði að kaupa eina hæð í stórhýsinu Lauga- Forráðamenn Náttúrugripasafnsins ásamt háskólarekfor. Talið frá vinstri: Guðmundur Kjartansson, jarðfræð- ingur; Ásgeír Pétursson, deiidarstjóri í menntamálaráðuneytinu; prófessor Ármann Snævarr; Eyþór Einarsson, grasafræðingur og dr. Finnur Guðmundsson fyrir miðju. Aðeins50 þús. kr. fjárveiting vegi 105 og hófst undirbún- ingsvinna þar 1958. Starfs- menn íluttust þangað þegar næsta ár en starfinu var þó ekki lokið fyrr en síðastliðið ár. Haganleg innrétting Dr. Finnur Guðmundsson sýndi blaðamönnum hin nýja húsakynni, sem eru rúmgóð og björt. Innréttingar eru þar sér- staklega naganlegar og smekk- legar, en þeim hafa ráðið arki- tektarnir Gunnlaugur Hall- dórsson og Guðmundur Krist- insson í samráði við deildar- stjóra safnsins. Eru þær gerð- ar í því augnamiði að flytja þær í endanlega safnbygg- ingu þannig að þær kmoi þar að fullum notum. Bækur bókmenntafél. 1960 eru komnar út AtSalritiíí Uppruni mannlegs máls eftir ander Jóhannesson prófessor Alex- Snæuglan fugl. er óneitanlega gáfulegur Hið íslenzka bókmenntafé- lag boðaði nýlega fréttamenn á sinn fund, og var tilefnið, að félagsritin fyrir árið 1960 eru nú komin út. Þar er fyrst að telja rit dr. Alexanders Jó- hannessonar, Uppruni mann- iegs mál, auk þess er komið út eitt hefti af safni til sögu Is- lands og íslenzkra bókmennta, þar sem dr. Ólafur heitinn Lárusson prófessor gerir grein fyrir mannanöfnum íslendinga við heildarmanntalið 1703, og tímaritið Skírnir, sem er elzta tímarit á Norðurlöndum, en ritstjóri hans er nú dr. Halldór Halldórsson prófessor. Ahugamenn Eyþór Einarsson grasafræð- ingur sýndi blaðamönnum m.a. bókakost safnsins en lét þess urgjaldslaust getið að hann væri mjög rýr. | næst, Safnið fengi til umráða árlega aðeins 50 þúsund krónur sem ættu að hrökkva til kaupa á áhöldum, bókum, hirzlum og öllu efni. Hins vegar væri m’k- íi þörf á fræðibókum og rann- sóknartækjum. í Náttúrugripa- safninu er einnig aðstaða fyr- ir áhugamenn og námsmenn að vinna úr rannsóknum sín- um og sagði Eyþór að beir ynnu oft mikið gagn með því starfi sínu en allt er það end- eða því sem Ljósmyndarinn tók á öliu sínu hugrekki, er hann smellti þessari mynd af. S-tjórn þessa gamla félags skipa nú þessir menn: forseti dr. Matthí- l'as Þórðarson prófessor, varaforseti dr. Einar Ólafur Sveinsson prófess-1 or, ritari dr. Alexander Jóhannes- ! son prófessor, féhirðir Einar jBjarnason, meðstjórnendur dr. | Steingrímur J. Þorsteinsson próf- , essor og dr. Halldór Halldórsson j prófessor, sem komið hefur inn í stjórn bókmenntafélagsins í stað di. Þorkeis heitins Jóhannessonar I háskólarektors. Á fundinum í háskólanum í gær gcrði prófessor Einar Ólafur Sveinsson grein fyrir útgáfustarf- semi félagsins um þessar mundir. en auk þess gerðu prófessorarnir Halldór Halldórsson og Alexander Jóhannesson sérstaka grein fyrir sínum þáttum útgáfunnar í ár. | Uppruni mannlegs máls er yfirlits |r;t fyrir fslendinga um efni, sem prófessor Alexander hefur mikið r tað um í erlend rit, og er kenn- irg hans um þetta efni alþekkt j meðal vísindamanna um allan heim, en hún er mjög umþráttuð. Prófessor A.iexander hefur í meira Kristján Geirmundsson hamskeri a'ð starfi. Hann er eini maðurinn í sinni^Qp tug ára unnið að rannsóknum starfsgrein á íslandi. (Framhald á 2. síðu.) Þeir horfast í augu, örninn og dr. Finnur. Ljósmyndarinn baS dr. Finn að vera með á myndinni til að sýna stærðarmismuninn, en dr. Finnur lét þess getið, að það væri varla réttlátt gagnvart erninum, sem er aðeins af meðalsfærð. (Ljósm.: TÍMINN — G.E.).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.