Tíminn - 22.04.1961, Side 4
T í MIN N, laugardaginn 23. apríl 1961.
■\.*\,»V*V‘V»V*-\.«V«V»V»V»V»V*V»X.*V«V*‘\.«V*V»V*V«V«V*V‘‘V»'V v»v»v*x»*wv*v»v*v»v»v«
Aðalvinningur næsta
happdrættisárs
Útgerðarfélag Akureyringa h/f.
Vill ráSa nú þegar vanan skrifstofumann og skrif-
stofustúlku. Upplýsingar í gíma 2300 Akureyri.
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna
Tónleikar
Sovézki píanósnillingurinn professor Pavel Sere-
brjakoff þjóSlistamaður Sovét-Rússlands í ÞjóS-
leikhúsinu mánudaginn 24. þ.m. kl. 20.30.
ViSfangsefni eftir Schuman, Ravel, Kijose, Sjosta-
kofitsj, Rakhmaninoff o. fl.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15
í dag.
M. í. R.
Góður jeppi
til sölu.
Sími 35884.
Ungur maður
með tvö börn óskar eftir
kvenmanni til hússtjórnar.
Tilboð með glöggum upp-
lýsingum og kröfum send-
ist auglýsingaskrifstofu
Tímans fyrir 1. maí merkt:
Barngóð og reglusöm.
Auglýsið í Tímanum
»V»V«V»V»V»V»V»V»V*V»V*V*V»V»V*V»V«V'>
POLYTEX
Ný gerð
5-föld sambyggð
trésmíðavél ,/UHM/,
Vélin samanstendur af afréttara, þykktarhefli,
fræsara, hjólsög og borvél.
Nokkur atriði um þessa nýju vél, sem vakti mikla athygli
á iðnsýningunni í Leipzig.
Þykktarhefill og afréttari: Hefilbreidd 400 mm. Hefilhæð
180 mm — Lengd afréttaraborðs ca. 1800 mm — þvermál
hefilhnífáss 125 mm — Hefilhnífar tveir — Snúningshraði
5400 sn./mín. — Framdrifshraðar: 8 og 16 mtr. á mín. —
Fræsari: Snúningshraði fræsaraspindils ca. 4500 sn./mín.
þvermál spindils 25 mm — Hjólsög: Mesta þvermál sagar-
blaðs 350 mm — Mests sögunarhæð ca. 100 mm — Snún-
ingshraði ca. 2600 sn./mín. — Borvél: Bordýpt 120 mm —
Borlengd: 180 mm — Hæðarstilling 120 mm — Aflvélar:
2 innbyggðir mótorar: Fyrir fræsara 1.5 KW og fyrir hjól-
sög, hefil og borvél 4 KW. — Innbyggðir rofar — þyngd:
nettó 1500 kg, brúttó 1720 kg.
Framleiðandi:
VEB ELLEFELDER Maschinenbau,
Ellefeld, Vogtl.
Útflytjandi: WMW-EXPORT, Berlin W 8, Mohrenstr.
60/61, D. D. R.
Einkaumboð á íslandi sem veitir allar upplýsingar:
HAUKUR BJÖRNSSON, HEILDVERZLUN
REYKJAVÍK — Póst. 13, Pósth. 504, Símar 10509 — 24397,
Símn. Valbjörn
„Einbýlishús uppi á þaki“, 8 hæð, Hátúni 4 verður
til sýnis sem hér segir:
Laugardaginn 22. apr. 2 — 6 —
Sunnudaginn 23. — 2 — 6 —
Laugardaginn 29. — 2 — 6 —
Sunnudaginn 30. — 2 — 6 —
íbúðin er sýnd með húsgögnum frá hýbýladeild
Markaðsins, Hafnarstræti 5, gólfteppum frá Vef-
aranum h.f., lömpum frá Lýsing sf. Hverfisgötu 69,
gluggatjöldum frá verzl. Gluggatjöld, Kjörgarði,
gluggaköppum og hillusamstæðum frá Hansa h.f.
og heimilistækjum frá Dráttarvélum, Gunnari Ás-
geirssyni h.f. og Heklu h.f.
Uppsetningu hefur annazt frú Guðrún Jónsdóttir
hýbýlafræðingur.
Óskað er eftir, að foreldrar taki helzt ekki börn
sín með upp í íbúðina vegna mikillar aðsóknar.
Happdrætti D.A.S.