Tíminn - 22.04.1961, Qupperneq 13

Tíminn - 22.04.1961, Qupperneq 13
TÍMINN, laugardaginn 22. apríl 1961. 13 Utanríkismál og undirskriftir (Framhald af 6. síðu). III Þá tel ég rétt að víkja nokkrum orðum að efnisatriðum máls þess, sem hér hefur veríð drepið á. Ekki gefst rúm til þess að rekja aðdrag- andann að stofnun Norður-Atlants hafsbandalagsins, en minna má á það enn einu sinni, að þar höfðu smáþjóðirnar í Evrópu frumkvæð- ið. Þær sáu eldinn loga glatt í ’húsum nágrannaþjóðanna og ótt- uðust útbreiðslu hans. Um þetta verður ekki deilt. Fróðlegt er að minnast þess í því sambandi, að Við stofnun bandalagsins og á fyrstu árum þess héldu kommúnist ár og fylgifiskar þeirra, heima og erlendis, því fram, og var það ræki lega boðað í Þjóðviljanum, að bandalagið væri árásarbandalag, sem stefnt væri gegn hinum frið- sömu „alþýðulýðveldum“, sem svo eru kölluð. En nú er svo komið, að þessar raddir eru þagnaðar að mestu, en til nýrra áróðursvopna gripið. í hreinu ósamræmi við skoðanir þeirra og markmið. Stefna þeirra í íslenzkum öryggismálum er því skýrt mörkuð. Lýðræðisflokkarnir þrír eru allir fylgjandi aðild ís- lands að Atlantshafsbandalaginu og allir hafa þeir viðurkennt nauð syn varnarliðs hér á óvissutímum. í samræmi við batnandi friðarhorf ur beittu tveir lýðræðisflokkanna sér fyrir ályktuninni frá 28. marz. Eftir stórveldafundinn í Genf þótti ýmsum, austan hafs og vestan, vera vor í lofti, en hlákan, marg umtalaða, ser.. Krustjoff boðaði eftir brosin í Genf, breyttist í ís- kalda frostnótt í Búdapest og Súez og hefur sú veðrátta haldizt að mestu leyti síðan. Endalok fundar æðstu manna stórveldanna, sem lauk með ósköpum, þegar á fyrsta degi í París s. 1. vor, boðaði ekki veðrabrigði til hins betra — hvað þá sífelldar árásir Rússa á samtök S. Þ. og hinn dugmikla fram- kvæmdastjóra þeirra, Dag Hamm- arskjöld. hætt við því að núverandi spenna ríki í alþjóðamálum. Og á meðan slíkt ástanu v«rr, er það lýðræðis þjóðunum beinlínis lífsnauðsyn- legt að slaka í engu á vörnum sín- um. Náist slík__■ samningar — og heimurinn biður þess á öndinni að þaó takist — er vi"V.orfið að sjálf- sögðu gerbreytt. Öryggismál ís- lands bæri því að skoða í nýju Ijósi og af íslendingum létt þeim byrðum, er þeir nú bera vegna öryggismálanna, seni þó eru smá- vægijegar miðað við þær byrðar, er á flestum öðrum hvíla. V. Rúm tólf ár eru nú liðin frá undirritun Atlantshafssáttn..'.._ns í Washington. Er fróðlegt að rifja upp í fáum orðum, hvaö lýðræðis- þjóðuiium heÍL.r orðið ágengt: 1. Friður liefur haldizt í Evrópu og á meginlandi N-Ameríku og öryggi aðildarríkjanna alira hefur verið tryggt. 2. Landvinningar Rússa í vestur- átt, sem náð höfðu ógnarhraða í lok heimsstyrjaldarinnar, hafa verið stöðvað'ir. 3. Unnið liefur verið markvisst að því að koma upp varnarkerfi, sem á sér engin dæmi í sög- unni, til frekari öryggis aðildar ríkjanna. 4. Þrátt fyrir hinar þungbæru álögur, er lagðar hafa verið á aðlldarríkin sökum vígbúnaðar- ins, hefur tckizt að stórbæta lífskjörin. — Samtökin, sem í fyrstu voru eingöngu hernaðar legs eðlis, hafa fært út svið sitt inn á efnahagsleg og menning- arleg málefni. Stjórnmálaleg samvinna lýðræðisþj ó' .nna er nú svo náin, að engin t'.ær:i eru til þess í sögunni. Vestur ^ • • ’ - er í dag talandi tákn þess árangurs, er uáðst hefur í skjóli varnarsamtakanna. Virk alþjóðasamtök .afa risið upp og hafa íslendingar orðið þar margs góðs aðn.’Jtandi. Vitan_ga fer því fjarri, að öll samskipti þessara þjóða séu ein_ fullkomin eins og bezt væri á kosið. Ekki deltur mér í hug að halda slíku fram, en fróð legt væri að heyra það rökstutt, að við íslendingar eigur.. yfirleitt annars staðæ- h-’ i en í þ.ssari samvinnu lýðræðisþjóðanna. Eitt mikilsverðasta framtíC______^fnið er að styiM„.. aðstöðu okkar í slíkri samvinnu. VI. Ég hef hér rætt nokkuð um utanríkisstefnu íslands fyri og síð- ar og fjölyrt nokkuð um þau „sam tök“, er nú vilja hafa forystu um mótun hennar. Færð hafa verið rök að því, að margnefnd „sam- tök“ vinna nú að því skipulega að koma íslandi úr varnarsa—.tarfi vestrænna þjóða, þeim samtökum, er varðveitt hafa frið í Evröpu frá stofnun þeirra. Stefna þeirra er því í algerri andstöðu við utan- ríkismálastefnu allra flokka á ís- landi — nema kommúnista. íslendingar c:m ekki einir um óttann við nýja styrjrlda.Ioga. Þetta er brennandi spurning hugs- andi manna um allan heim. En skoðanir eru skiptar, stefnumörk eru ólík — og þar liggur hættan. Rússneskir kommúnistar, for- ystusveit flokksbræðra sinna um allan heim, r^Jdu málið með mörgum skoðanabræðrum sínum á fundi austur í Moskva í haust og komust að þessari niðu.ai.oðu: (Fréttatilkynning rússneska sendi- ráðsins í Rvík 30. 12. 1960). „En skyldu VITFIRRINGAR HEIMSVALDASTEFNUNNAR eigi að síður gerast tll þess að KVEIKJA STYRJALDARBÁLIÐ, munu þjóðir heims án alls efa feykja auðvaldinu úr valdasessl og skilja vlð það dautt og grafið". En það hafa fleiri aðilar látið í ljós álit sitt um hættu styrjaldar bálsins og uppruna hem.ar. Norð- mac ■'nn T.yggve Lie, fyrrv. aðal- framkvæi.. a.tjóri Sameinuðu þjóðanna, þaui . nugur alþjóða-| málum, hefur þetta að segja eftir. sjö ára starf í miðdepli þeirra (úr bók hans: Sjö á. i þjónustu friðar- ins): „Ég er sannfærður um, að ekki er ástæða til að örvænta. Lýðræðis ríkin hafa átt langa og hættulega leið að ganga síðan 1946. Þau hafa varið miklu fé til vígbúnaðar — fé, sem var þörf fyrir til annars. Hundruð þúsundir ungra manna hafa lagt líf sitt í sölurnar fyrlr það, sem við töldum réttast og mestu varða — frelsi og mannrétt- indi. Á tímabilinu 1946—1953 var barizt til að vinna sér frest. Nauð syn bar til að skapa valdajöfnuð . . . Vestræn lýðræðisríki höfðu afvopnazt að mestu, þegar komm- únistar hófu hina miklu sókn sína, er náði hámarki með valdatöku þeirra í Tékkóslóvakíu. Valdatak- an I Ktna varð einnlg fyrlr relkn- ingsskekkju hjá lýðræðisþjóðun- um. En eftir það hafa lýðræðlsrík- in sífellt unnið á. Með hverju skrefi nálgast þau takmarkið — takmark friðarins. NAUÐSYN BER TIL AÐ STANDA VÖRÐ OG HEYJA ÞROTLAUSA BARÁTTU FYRIR FRIDNUM. Hver veit, NEMA EINHVER EINRÆÐISHERR ANN GLATI SKYNSEMI SINNI OG KVEIKI ELDA NÝRRAR HEIMSSTYRJALDAR". Hér eru báðir aðilar sammála um eitt: Hættuna á nýjum styrj- aldarlogum. En það er grundvallar skoðanamunur um uppruna þeirr- ar eldhættu. Er nokkur vafi á því, hvorum íslendingar treysta bezt til brunavarnanna? Ný áróíursaíferí ' Eftir hinn mikla árangur Rússa í smíði eldflaugavopna hefur þeirri kenningu verið óspart hamp að, ekki sízt í formi hótana og orð sendinga til hinna smærri þjóða, að sérhver varnarviðbúnaður byði tartímingunni heim. Ef Rússum sýndist svo gætu þeir fyrirhafnar- lítið eytt öllum varnarstöðvum á vesturhveli jarðar með ófyrirsjáan legum afleiðingum fyrir íbúa við- komandi landa. Ætli hótanir Rússa séu af eintómri umhyggju fyrir velferð íbúanna. Varla. Hér heima er síðan tekið undir þessar smekklegu hótanir og þeim rök- um beitt, að fyrir okkur sé ekki annað að gera en að treysta á frið arvilja Rússa. Auðvitað er þetta blekking og aftur blekking. Ef þau ægilegu tíðindi gerðust, að ný heimsstyrjöld brytist út, þarf eng- inn að halda, að VARNARLEYSI forði okkur frá því alheimsbáli. Enginn skyldi spá um of um fram tíðina, en fullkomlega virðist raun sætt að halda því fram, að það yrði einmitt hið GAGNSTÆÐA. Heildarstefnan liggur hér ljós fyr- ir: Varnarsamtökum lýðræðis- þjóðanna hefur frá upphafi verið ætlað AÐ KOMA í VEG FYRIR STYRJÖLD — og til þessa hefur það tekizt. Það voru smáþjóðirnar ( í V-Evrópu, sem mynduðu vísinn að Atlantshafsbandalaginu eins og fyrr er sagt, þær skynjuðu hætt- una, sem fyrir tólf árum var við bæjai'dyrnar — enn í dag standa kommúnistar í sömu sporum í þeim heimshluta og hafa engu fengið þokað. Hvernig liti Evrópa út í dag, ef Stalín hefði náð að leggja hana undir sig? Ilræddur er ég um, að jafnvel þeir, sem öllu trúðu að austan á þeim árum, kysu heldur það ástand, sem nú er ríkjandi. Mikið er rætt um vígbúnaðar- kapphlaupið og vissulega er það geigvænlegt áhyggjuefni. Deilt er á Vesturveldin fyrir að vera sí- fellt að reyna að ná hernaðarjafn- vægi gagnvart Rússum. En er það ekki betra en ef ekkert jafnvægi væri í hinum hernaðarlegu hlut- föllum? Hvernig liti heimurínn út ef Rússar teldu sig geta gert hvað sem þeir vildu? Eg held, að sú heimsmynd yrði óglæsileg. IV Þá er komið að spurningunni um framlag íslands til hins sam- eiginlega varr.arkerfis. bað þarf engan að furða, að kommúnistar, sem skoðana sinna ve hljóta að vilja það varnar- kerfi dautt og lamað, berjist á móti sérhverju íslenzku framlagi til þeirra varna. Önnur aistaða væri A'ðstæ'ður ráíi Fullkomlega er eðlilegt, að það fari eftir aðstæðum á hverjum tíma, hvert framlag íslands skal vera til hins sameiginlega varnar- kerfis. Almennt munu menn sam- mála um, að hvorki sé grundvöll- ur fyrir fjárhagslegu né hernaðar- legu framlagi af okkar hálfu. Síð- an Kóreustyrjöldin brauzt út hef- ur framlag okkar verið fólgið í þeirri aðstöðu er við höfum veitt A-bandalaginu hér á landi, og hef- ur sá viðbúnaður verið með í-.ikil- vægustu þáttunum í varnar- og ekki síður viðvörunarkerfi banda- lugsins. Eins og landfræðilegrí stöðu ís- lands er háttað og hinni nýju nú- tíma hernaðartækni virðist að óbreyttu ástandi mega slá því föstu, að ekki sé hér þörf fyrir herlið, svo nokkru nemi, a. m. k. ekki á friðartímum. Á ég hér við herlið þeirrar tegundar og af þeim fjölda, er hingað kom á stríðsárun- um í þeim beina tilgangi að verj- ast hugsanlegri hernaðai.,mrás Þjóðverja. Hern„o„i'þýðing fslands er því breytt, en hún er enn mikil. í baráttunni um N-Atlantshafið og samgönguleiðimar yfir það hlýtur sá aðili, er fslandi ræður, að hafa lykilaðstöðu. ísland og Grænland eru aðaltengiliðirnir í hinni miklu varnarkeðju A-bandalagsins yfir Atlantshaf. Ómetanlegur þáttur varranna er hi" mikla viðvörunar- kerfi, cr nær frá landamærum Rússlands yfir Noreg, vestur yfir Atlantshaf, ísland og Grænland og lýkur í radarkeðjunum, sem liggja yfir kanadísku túndrurnar. Hernaðarþýðing íslands hefur stór vaxið að einu leyti. ' Kafbátafloti Rússa, sem eykst jafnt og þétt og er' hinn langstærsti í heimi, hefur haft sig mjög í frammi í Atlants- hafi síðustu mánuði. Hinir nýju kafbátar Rússa eru ægileg árásar- vopn og á leið sinni til stranda Kanada og Bandaríkjanna, þar sehi þeir eru tíðir gestir, sigla þeir oftast um sundið milli fs- lands og C.ænlands. Hér á íslandi er einstæð aðstaða til að gefa þess um mikla flota gætur. Flugvélar bandalagsins staðsettar hér gegna einnig hinu mikilvægasla h.utverki va. oandi ýmsar veður„umganir, ískönnun á hofunum o. m. fl. Nú kann að vera spurt: Þurfum við þá að sitja uppi n.eð þennan viðbúnað til eilífðar? Þurfum við að sitja uppi með þetta, ef t. d. ekki væri barizt annars staðar en í borgarastyrí ld í Nepal? Því er til að svara, au á meðan el.ki nást alþj' 'egir samningar u tskr.urk aða „ivopnun — svo ekki sé lalað um allsherjarafv.pnun og eftirlit með .ruinavæmd hennar, . ósköp \V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.,.V.,.WY.\YA,.V |Frjálsíþróttasamband Islandsj ;! hefur sent á markaðinn nýjar ;! ;! LEIKREGLUR 1 frjálsum íþróttum verð ;! kr. 40.00. ;! og kennslubæklinga um ;» í SPRETTHLAUP í í LANGSTÖKK og í KÚLUVARP í :■ verð kr. 5.00 pr. stk. ;■ I; Bókaverzlanir í Reykjavík hafa þetta til sölu. Eins I; er hægt að fá þetta sent í póstkröfu. í; :■ ;. •: Frjálsíþróttasamband Islands. ;: ■: Box 1099. ;j KVmVfmVmVmWVmVmVmV.VmWmVmV.V.VmVmVmWmW.WJ’A Jörðin Kross II Austur-Landeyjum, Rangárvallasýslu, er til sölu eða ábúðar ef um semst, í næstkomandi fardögum. Jörðin er mikið hæg. Bílvegur heim í hlað. Hlutur í fjörureka. Tún og engjar sléttar og véltækar. Raflýsing og sími. Upplýsingar hjá ábúanda Guðna Gíslasyni og Þórði G. Magnússyni Nönnugötu 1 B, Reykjavík. ORÐSENDING Tillögur þær, er bárust í hugmyndasamkeppni um kirkju að Mosfelli í Mosfellssveit, verða sýndar í dag frá kl. 2—6 og á morgun, sunnudag, á sama tíma. BYGGINGAÞJÓNUSTAN Laugaveg 18 A. k*V*V*V*X**V»V.V*V'V. Útfooð Áburðarverksmiðjan h.f. óskar eftir tilboðum í a? losa og aka brott jarðvegi vegna byggingar nýrrar birgðageymslu. Lýsingar á verkinu og skilmála má vitja á skrifstofu Áburðarverksmiðjunnar h.f. í Gufunesi eftir hádegi þriðjudaginn 25. aprí) n.k. Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða tilboði, sem berast kann, eða hafna öllum. Áburðarverksmiðjan h.f. •V»V«V*V*V‘VV-V*V»-V*'

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.