Tíminn - 22.04.1961, Page 15
TÍMINN, Iaugardaginn 22. aprfl 1961,
15
Stmi 1 15 44
MannaveiSar
Afar spennandi og viðburðahröð
CinemaScope litmynd.
Aðalhiutverk:
Don Murry
Diane Varsi
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lone Ranger og týnda
gullborgin
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd í litum, er fjallar um ævin-
týri Lone Rangers og félaga hans
Tonto.
Caulton Moore
Jay Silverheels.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 114 15
Simi 1 14 75
Metian þeir bí($a
(Until They Sall)
Spennandi bandarísk kvikmynd
gerist á „ástandsárunum" á Nýja
Sjálandi.
Jean Simmons
Paul Newman
Joan Fontaine
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Umskiptingurinn
Sýnd kl. 5
KttBAmasBín
Simi: 19185
Ævintýri í Japan
FJÓRÐA VIKA
Simi 1 89 36
Sagan af blindu stúlkunni
Esther Costello
Áhrifamikil, ný, amerísk úrvals-
mynd. Kvikmyndasagan birtist í
FEMINA.
Joan Crawford
Rossano Brazzi
Sýnd kl. 7 og 9.
Zarak
Hin fræga ensk-ameríska mynd í lit
um og cinemascope.
Sýnd í allra síðasta sinn kl. 5.
Óvenju hugnæm og fögur, en jafn-
framt spennandi amerísk litmynd,
sem tekin er að öllu leyti i Japan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 3
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11,00
Bifreiðasala
B.iörgú'.ls Sigurðssonai -
Hann :eJur bíiana
18085 — 19615
Sírr.ar
Vekja hrifningu
(Framhald al 16. síðu).
kunnugt um, hvort af því varð. Þá
mun Sigriði hafa boðist boð frá
stærsta næturklúbb Manilla um
að koma þar fram.
í kjólum frægra stjarna
Hluti áðurnefndrar sýningar
byggist á því, að stúlkurnar koma
fram í kjólum aðalleikara úr
heimsþekktum myndum. Sigríður
hefur þannig t.d. komið fram í
kjól Derborah Kerr úr myndinni
„The King and I“, kjól Julie
London úr „Wonderful Country“,
og kjól Elana Eden úr „Story of
Ruth“. Stella Marquez, sem sigraði
í fegurðarsamkeppninni á Long
Beach 1960 er og með í sýningu
þessari, svo og ungfrú Kalifornia.
Til íslands fyrir mánaðamót
Sigríður Geirsdóttir er væntan-
leg heim til íslands nú fyrir mán-
aðamótin, og hyggst dvelja hér í
tvær vikur eða svo, áður en hún
heldur til Hollywood á nýjan
leik, og þaðan til Hawaii til þess
að leika í áðumefndri kvikmynd.
Anna Geirsdóttir mun trúlega
halda til Hollywood þegar að sýn-
ingu Charlie See lokinni, og ekki
koma heim í bráð.
Þær Anna og Sigríður eru dæt-
ur frú Birnu Hjaltested og Geirs
Stefánssonar, lögfræðings.
Á elleftu stundu
fNorth West Frontier)
Heimsfræg brezk stórmynd frá
Rank, tekin í litum og Cinema-
scope, og gerist á Indlandi
skömmu eftir síðustu aldamót.
Mynd þessi er í sérflokki, hvað
gæði snertir.
Aðalhlutverk:
Kennetli More,
Lauren Bacall
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
• V« V • -V* V •
Spilakvöld
Spiluð verður félagsvist í Félagsheimilinu, Kópa-
vogi í kvöld kl. 9.
Dansað ver^ur til kl. 2.
Allir velkonínir. Kópavogsbúar fjölmennið.
Nefndin
V*vv«v
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Þjóðdansafélag Reykja-
víkur
Sýning í dag kl. 16
Tvö á saltinu
Sýning í kvöld kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Nashyrningarnir
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20, Simi 1—1200.
AIISTURB&JARBÍH
Símj 1 13 84
Ungfrú Apríl
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
sænsk gamanmynd í litum, sem
talin er ein allra bezta gaman-
mynd, sem Svíar hafa gert.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Lena Söderblom,
Gunnar Björnstrand.
Ef þið viljið hlægja hressilega
í IV2 klukkustund þá sjáið þessa
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKSÝNiNG KL. 11.30
iÆJÁRBí
Líf og fjör í „Steininum“
(Two-way stretch)
Sprenghlægileg, ný, ensk gaman-
mynd, er fjallar um þjófnað fram-
inn úr fangelsi.
Peter Sellers
Wilfrid Hyde Vhite
David Lodge
Sýnd kl. 7 og 9.
Dularfulla tilraunastöÖin
Brian Donlevy
John Longden
Sýnd kl. 5
HAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
SumarleikhúsiS
(Europa di notte)
íburðarmesta skemmtimynd, sem
framleidd hefur verið.
Flestir frægustu skemmtikraftar
heimsins.
The Platters
ALDREI áður hefur verið boðið
upp á jafnmikið fyrir EINN
bíómiða.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
Leikfélag
Reykjavíkur
Siml 13191
Kennslustúndin og
stólarnir
Sýning i kvöld kl. 8.30
Pókók
Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30
SíSasta sýning
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 13191
Múmian
Afar spennandi, ný, ensk-amerísk
litmynd.
Peter Cushing
Christopher Lee
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SKIPAÚTGERÐ RlKISINS
fer til Ólafsfjarðar, Grundarfjarð-
ar, Stykkishólms og Skarðsstöðv-
ar hinn 27. þ.m. Tekið á móti
flutningi á mánudag og árdegis á
þriðjudag. Farseðlar seldir á mið-
vikudag.
„Allra meina bót“
Sýning í kvöld kl. 11.30
Aðgöngumiðasala frá
kl. 2 í Austarbæjarbíói.
Sími 11384
LAUGARÁSSBÍÓ
ÖKUNNUR GESTUR
Den omsfridte donske Kæmpe-Sukces
Den 3-dobbelte Bodil-Vinder * Johon Jocoþsens
bOtoliM' f-
BIRGITTE FEÐERSPIEL ■ PREBEN LERD0RFF RY£
EtChockforSynogSanser
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
innan 16 ára
Miðasala frá kl. 2. Sími 32075.