Tíminn - 22.04.1961, Page 16

Tíminn - 22.04.1961, Page 16
Myndin hér að ofan sýnir Önnu Geirsdóttur í Man- illa, en hinar myndirnar á síðunni eru af Sirrý. VEKJA HRIFNINGU Á FILIPPSEYJUM Sigrföur og Anna Geirsdætur vinna hjörtu allra í Manilla — SigríÖur væntanleg fyrir mánaða- mót. — Fer héÖan til Hawaii og leikur þar i nýrri kvikmynd. íslenzkar systur, Sigríður 11 (Sirrý) og Anna Geirsdætur, ! vöktu mikla hrifningu og um- 1 ; tal um páskana í Manilla, höf- I uðborg Filippseyja, en þar komu þær báðar fram á geysi-! legum sýningum, sem hinn kunni Charlie See setur á svið. Áhorfendafjöldinn: 35 þúsund rnanns! Svo sem kunnugt er, hélt Anna,! systir SigríSar, vestur um haf að. heimsækja systur sína fyrir nokkru. Ekki leið á löngu þar til hún var einnig „uppgötvuð“, og réði Charlie See hana til þess að taka þátt í þessum sýningarleið- angri til Asíu. Anna hefur fengið . mjög lofsamlega dóma blaða fyrir. framkomu sína. Stærsta blaðið ( á Filippseyjum, The Manila Chron j icle, segir t. d. um hana: „Hún er. ekki krýnd fegurðardrottning, en i þrátt fyrir það enginn eftirbátur þeirra stúlkna, sem borið hafa kórónu fyrr og síðar.“ Kvikmynd á Hawaii f viðtali við Manila Chronicle sagði Sigríður að hún mundi e. t. v. leggja kvikmyndaleik fyrir sig. Þá sagði hún einnig, að hún mundi fara til Hawaii, að lokinni þessari sýningaferð og stuttri heimsókn til fslands, og leika þar í nýrri kvikmynd, „International Nymph“. Áformað var að sýning sú, sem systurnar taka þátt í, færi einnig til Japan, en ekki er Tímanum (Framhald á 15. siðu). SIRRY GEIRSDOTTIR — Hrifning í Manilla ; , j«V’ jejj- j* ;r (■ r v ^ “ '* i" vt' H jr- ^ jv • i. tinHi'ii’ pju1 't'itWlt -ý'—^

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.