Tíminn - 04.07.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.07.1961, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, þrigjudaginn 4. júlí ,19Ól.; iNGVAR GISLASON RITAR -AKUREYRARBREF- ,V.V, V.V Akureyri 28. júní. — Eins £»w»,b frá 'var1 iiatthíasarsafn opnTs jj Matthíasarsafn á Sigurhæðum - Litazt um innan dyra - ij i „husi skaldsins að Si^ur- a • r t-v • xt r i r a * a r a i • b" hæðum á Akureyri s i íaug- J Auomn a Dagverðareyri - Nylatmr borgarar a Akureyri - í ardag. Að undirbúningi safn- “í 1‘ stofnunarinnar hefur Matthías ■,W,‘,’,%^^ arfélagið á Akureyri unnið m a mynd af Friðriki konungi undir stjorn Marteins Sigurðs- áttunda með eiginhandaráritun, sonar formanns félagsins og|sennilega gjöf til skáldsins frá samstjórnarmanna hans, Stein konungi. Á veggjum eru einnig dórS Steindórssonar, Hannes- SL>Tt & 'SSa" 5 ar J. Magnússonar, Kristjáns rauðröndótt ábreiða, nákvæm eftir Rögnvaldssonar og Eyþórs líking þeirrar, sem var í tíð skálds- Tómassonar. Matthíasarfélagið jns- Ragnheiður o. Bjöi'nsson kaup , „. ... °. kona var stodd 1 safninu í dag hefur notið aðstoðar ættingja|ásam(. fieiri konum, 0g man hún skáldsins um söfnun muna og uppsetningu safnsins, og við opnun þess voru tvö af þrem- j ur eftirlifandi börnum sr. Matthíasar viðstödd ásamt nokkrum fleiri afkomendum í annan og þriðja lið. Sonur skáldsins, Gunnar Matthías- son, var kominn um langan veg frá vesturströnd Banda- ríkjanna til þess að vera við- staddur hina hátíðlegu athöfn. og flutti hann bráðskemmti- lega ræðu og minntist föður síns og heimilislífsins á bernskuheimili sínu. að varð. En húsin verða ekki burtu flutt. Milljónaverðmæti liggja þarna milli skoltanna á þeirri eyði leggingarófreskju, sem sezt hefur að á Dagverðareyri með brostn- um atvinnugrundvelli. Ég held, að enginn sé svo bjartsýnn, að hann búist við síldarvinnslu upp á gamla móðinn í þessum húsum nú eða í þeim nokkrar af bókum sr. fjairi, að það sé gert fyrir hann. n°kkru sinni. En hitt er ekki úr Matthíasar. Vantar að sjálfsögðu Það er gert fyrir okkur, sem nú að hugleiða, hvort ekki megi mikið á, að allar bækur hans séu lifum og þá, sem eftir okkur munu hara Sagn af þessum húsakynnum í safninu, og óvíst, að nokkru lifa. Þangað eiga menn að leita ® annarrar atvinnustarfsemi. Það sinni verði hægt að grafa þær upp. til þess að efla skilning sinn á BÁrri því að veia vansalaust Undir gleri á skrifborðinu er ljós- lífsverki Matthíasar Jochumssonar fyrir bæ og byggð hér að horfa mynd af eiginhandarriti skáldsins sem skálds og manns. Þangað eiga j ’yPP a Þessi hús drabbast niður af þjóðsöngnum, ritað með styrkri menn einnig að leita til þess að: ry,rir óhirðu og notkunarleysi. Ak- og áferðarfallegri snarhönd. í suð- fá rakið þá þræði, sem liggja til nreyringar ættu að geta haft gagn austurhorni skrifstofunnar hanga fortíðarinnar og tengja hana við jy þeim, enda bæði stutt og greið- kjólföt skáldsins, og í öskju á sóf- nútímann. Allir sögustaðir orka lært þangað út eftir. Það er því Litazt um á Sigurhæðum Undanfarna daga hafa fjölmargi ,• gestir litið inn á Sigurhæðum, bæði bæjarbúar og ýmsir ferða- menn, og þegar ég kom þangað í dag var Hannes J. Magnússon skólastjóri þar fyrir og hafði tekið að sér gæzlu safnsins „a. m. k. í dag“, eins og hann sagði sjálfur. Safnið er í þrem stofum á neðri hæð hússins, og standa þar upp- búnar borðstofa og dagstofa og skrifstofa sr. Matthíasar. í borð- stofunni eru m. a. borðstofuhús- gögn skáldsins, og skrifpúlt, sem sagt er að fyrr hafi átt Baldvin Einarssom útgefandi Ármanns á Alþingi. Á veggjum eru ýmsar fjölskyldumyndir, stofuklukka og loftvog. f dagstofu era m.a. stofu- borð á miðju gólfi, við norður- vegg er lítið spilaborð og við vest- urvegg forláta skatthol og á því Davíð Stefánsson, skáld, flutti eftirminnilega raeðu við opnun Matthíasar- safns á Akureyri um daginn. (Ljósm.: G.P.K.). örvandi á skyggni og næmi hug- ans, og það er því beinlínis mann- bætandi að sækja siíka staði heim. Við vonum, að Sigurhæðir, endur- skapað heimili Matthíasar Jolhums sonar, eigi einmitt eftir að verða þess háttar sögustaður. AuSnin á DagverSareyri Það er hryggilegt að horfa upp á nýleg mannvirki grotna niður og verða úrelt lömgu fyrir tímann. Um stundarfjói'ðungs akstur fyrir utan Akureyri getur að líta meiri hryggðarmynd eyðileggingar og auðnar en ég veit dæmi til hér í grennd og þó víðar væri leitað. Þó er það svo, að fæstir vegfar- endur veita þessu nokkra sérstaka athygli, vegna þess að staðurinn j Nýlátnir samborgarar liggur ekki beint við alfaraveg, I þótt ekki sé nema snertispölur J þangað frá höfuðstað Norðurlands. j Séð frá þjóðvegi er ekki óreisu- ’ engin frágangssök fyrir Akureyr- inga að hafa iðnrekstur á Dag- verðareyri. Það er t. d. alls ekki nauðsynlegt að þar væri ein stór- verksmiðja, sem þyrfti á öllu þessu húsrými og athafnasvæði að halda. Það mætti alveg eins hugsa sér, að þar yrðu smærri verksmiðjur pg verkstæði, sem hefðu samvinnu sín í milli um flutninga á fólki og varningi og um nýtingu athafna- svæðisins. Samgönguvandræði við bæinn er ekki að óttasrt, og þarf varla að rökstyðja það, það er svo augljóst mál. En allt þetta þarf athugunar við, og það stendur Ak- ureyringum næst að kanna, hver not megi helzt hafa af verksmiðju- húsunum á Dagverðareyri. Látizt hafa af borgunim bæjar- ins í þessum mánuði m. a.: Svanberg Einarsson, afgreiðslu- leat á rdássi síldarverksmiðiunn- maður Morgunblaðsins, 60 ára að 1 gt a aldri. Svanberg vel sr. Matthías og heimili hans.fanum getur að líta pípuhatt sr. sfýrtii^^um^nJni^emDagverð1- Hafði hún sérstaklega orð á þvi,: Matthiasar. Hvergi mundi auðveld- arLrksmiðiang var ’ rómuð ^fvrir að gólfteppið væri vel heppnað, jara að komast í snertingu við ,a s T„m m „ n ys • enda mundi hún, að sams konar j skáldið Matthías Jochumsson en í T , K U nl þessari endurlífguðu skrifstofu Þorðarson reðu Þar rlkJnm' hans. Þarna hefur hann oft átt x . , ... dýrlegar stundir, einn með sjálf- °notuS mannvirk. um sér og skáldgyðjunni, og þarna Ég lagði lykkju á leið mína hefur hann setið á tali við vini fyrir nokkrum dögum til þess að sína, veitt þeim af auði anda síns skoða staðinn, sem ég var vel og skenkt dálítið á staupin, ef svo kunnugur frá fyrri árum. Flestöll bar undir. Gunnar Matthíasson hús og mannvirki eru nýleg á ar á Dagverðareyri, og vita kunn- °,V“1TC1S ,^ar lenSst at sl°' .i«ir h.nr r,vfL 0nn vi* hoirvn,- maður 1 Hrlsey aður 0n hann flutt- teppi hafði verið heima hjá for- eldrum hennar. Skrifstofan í húsi skáldsins er e. t. v. vistlegasta herbergið, mátulega stór og vel búin húsgögnum. Fyrir miðjum vesturvegg er skrifborð sr. Matthí- asar, vandað að gerð, allstórt með tveimur áföstum bókahillum. Við borðið stendur skinnklæddur skrif- borðs'stóll. Undir suðurglugga er sófi og annars staðar í stofunni tveir stólar samstæðir. Bókaskápar eru við austur- og norðurvegg og ist til Akureyrar fyrir rúmum 15 árum. Kona hans er löngu látin, en eftir hann lifa tvær uppkomn- ar dætur, Svanbjörg og Árdís, báð- ar á Akureyri. Vilhjálmur Sigurðsson, bifreið- arstjóri, Þingvallastræti 8, fórst af slysförum, 49 ára gamall. Vilhjálm- ur var ættaður frá Illugastöðum í Fnjóskadal, en hafði átt heima á Akureyri í fjöldamörg ár. Vann lengi í Skinnaverksmiðjunni Ið- færði safninu að gjöf merkilegt Dagverðareyri og talsvert til unni, en var nú síðast starfsmaður silfurstaup, sem faðir hans hafði þeirra vandað. Þar er mikið verk- átt. Á það staup var aðeins hellt smiðjuhús, stæiðar mjölgeymslur, til heiðurs völdum mönnum. i tvær bryggjur, síldarþrær, verk- stæðishús og stórt íbúðarhús með Merkur sogustaður þremur góðum íbúðum, skrifstofu Eftir opnun Matthíasarsafns herbergjum, matskálum og eldhúsi eiga Akureyringar tvö minjasöfn j handa starfsmönnum, svo nokkuð um skáld. Hitt er Nonnahús, suður sé nefnt. Verksmiðjuvélar eru all- i Fjöru, bernskuheimili Jónsiar löngu brott fluttar og hafa Sveinssonar, sem ritaði betri sög-; komið í góðar þarfir annars staðar ur handa börnum en aðrir menn. j á landinu, og ekkert nema gott Bæði þessi söfn hafa verið undir- jeitt um það að segja í sjálfu sér. búin af óháðum félögum með fjár- Þar tókst að bjarga því, sem bjarg hagslegum stuðningi bæjar og hjá Akureyrarbæ. Hann var ó- kvæntur, en lætur eftir sig eina dóttur barna. Sveinn Þórðarson frá Nesi, áður eigandi Ilótel Gullfoss á Akureyri, lézt 17. júní 71 árs. Hann var fæddur í Höfða í Höfðahverfi, son- ur hins kunna athafnamanns Þórð- ar Gunnarssonar. Sveinn var bóndi í Nesi í Höfðahverfi frá 1912— 1928, er hann fluttist til Akureyr- ar. Eftii'lifandi kona hans er Sig- íFramhalr! á 15 uðti ríkis. Mundi ekki flestum þykja það viðkunnanlegri háttur en fela alla framkvæmd og forystu í hend ur hinu opinbera, eins og oft vill verða? Ég held að flestir mundu svara því játandi. Matthíasarfé- lagið á miklar þakkir skilið fyrir framtak sitt við að koma safni þessu upp, og það er von allra fé- lagsmanna og velunnara félagsins, að því megi auðnazt að halda áfram því verki, sem þegar er hafið, fyrst og fremst að eignast efri hæð Sigurhæða og búa hana jafnvel að munum og húsgögnum eins og þegar er orðið á neðri Meöal góðra gesta á Akureyri það sem af er sumri var knattspyrnufiokkur hæðinni. Akureyrarbær er að frá „vinabænum" Randers á Jótlandi, sem lék tvo leiki við akureyska miklum mun auðugri eftir stofnun kna'ttspyrnumenn um sl. helgi. Danirnir unnu báða leikina með talsverð- Matthíasarsafns, honum hefur um yfirburðum, hinn fyrri 7:1, hinn síðari 6:2. Eigi að síður var hinum ðætzt menningarstofnun, sem hafa dönsku frændum okkar vel tekið og sýndur margvíslegur sómk — Á mynd mun heillarlk ahntá Þá> sem . . . . , , ... _ , ............ , , hennar kunna að njota. Safmð a ,nm sest ung stulka færa fararst.ora Randersmanna blomvond að loknum sigurhæðum er að sjálfsogðu gert kappleik. Sjást nokkrir hinna dönsku leikmanna, en legst til vinstri stend- f minningu þjóðskáldsins Matthí- ur Jón Stefánsson, fyrirliði Akureyringa á leikvelli. Ljósm.: Gunnl. P. Kr. asar Jochumssonar, en því fer Sigurhæðir, hús Mafthíasar Jochumssonar á Akureyri — kirkjan í baksýn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.