Tíminn - 04.07.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.07.1961, Blaðsíða 11
T.í MIN N, þriðjudaginn 4. júlí 1961, 11 Þrátt tyrir ólgu og borgara- styrjaldir í Kongó gefst tækifæri til þess að halda uppi listaskóla í landinu. Hann er í Leopoldville, og þar eru gefin undirstöðuatriði í málaralist, leirmótun, keramík og öðru þvílíku. Belgískir lista- prófessorar og kaþólskir trúboðar annast kennsluna. Venjulegur námstími er tvö ár, og meiri Mut inn af listmununum, sem þarna eru gerðir, eru seldir. Myndin hér að ofan sýnir lærling í tréskurð- arlist og þriflegan, svartan kenn- ara hans. Nokkrir framtakssamir drengir í sveitaþorpinu Ell- ede í Danmörku byggðu sér þennan kofa uppi í tré. Þeir eru ekki fáir, sem hefur langað til þess að gera slíka byggingu, en þeir eru heldur ekki margir, sem hafa atorku til þess að koma þeirri löngun sinni í fram- kvæmd. Um þessar mundir stendur yfir upptaka á kvikmyndinni „Barböru" í Þórsliöfn í Færeyjum. Myndin er tekin í dansk-þýzkri samvinnu, og er búizt við góðum árangri að því. Myndin hér að neðan er tekin í Þórshöfn ekki alls fyrir löngu, og sýnir tvo leikarana í hörkuslags málum fyrir frnman „Mettustovu“. Heimskunnur listfræö ingur ftytur fyrirlestra Dr. Barr kemur með konu sína með sér og einuig kemur á veg- uim „Kynningar" aðalforstjóri safnsins, frú Dorothy Miller, sem lengi^ hefur haft huig á að kynn- ast fslandi, og einkum íslenzkri málaralist. í tilefini af komu þessars. tveggja forstjóra „The Museun of Modern Art“, hefur Kynr snúið sér til allmargra íslen?’ ■ málara með tilmæli um að i þess kost að sýna þeim verk lenzkra málara. Hefur félag til umráða nokkra sali og skó’n stofur í þessu skyni. Þannig mu ■ Jóhannes Kjarval hafa myndir i sal Jóns Þorsteinssonar, Gunri laugur Scheving og Jón Stefáns son í Bogasalnuin. Kristján Dav íðsson í Freyjugötusalnum og U' —12 málarar, ýmist sameiginleg" í stofu eða hver fyri.r sig í I-Ilíða- skóla og gagnfræðaskólanum vr Vonarstræti. Barrhjónin ásamt frú Miller munu ferðast nokkuð um land'ð, til Gullfoss og Geysis, Akure - ’-s" og Mývatns og ef til vill víða" en þau munu dveljast hér á U.ndi til 18. þessa mánaðan an 2 á sunnudaginn með messu í Prestþakkakirkju. Eftir messuna hefst aðalfundur sambandsins, og mun hann standa bæði sunnudag- inn og mánudaginn. Á sunnudags- kvöldið verður kaffisamsæti í fé- lagsheimilinu fyrir fulltrúana og gesti þeirra. í sambandi við þ:í i hefur nú verið lokið við að setja upp sýningu á heimilisiðnaði, og hefur munum til hennar verið safn að á sambandssvæðinu öllu, sem er Vestur-Skaftafells-sýsla. Verður hún opin báða dagana. f Sambandi vesturskaftfellskra kvenna eru 8 kvenfélög. Stjórnina skipa: Gyðríður Pálsdóttir í Segl- búðum, Ásta Valdimarsdóttir, Kirkjubæjarklaustri og Kr-istjana Jónsdóttir, Sólheimum. Svo ein- kennilega vill til, að stjórn Kven- félags Kirkjubæjarhrepps, sem er 25 ára um þessar mundir, er ná- kvæmlega eins skipuð. Klaustri í gær. Hér að Kirkjubæjarklaustri verður mikið um dýrðir hjá kvenfólkinu um þessa heigi. Samband vesturskaftfellskra kvenna minnist 20 ára afmælis síns, og Kvenfélag Kirkjubæj- arhrepps er 25 ára. í sambandi við afmæli sitt hefur kvenfé- lagasambandið gengizt fyrir heimilisiðnaðarsýningu í fé- lagsheimilinu að Kirkjubæjar- klaustri, og er hún hin mynd- arlegasta. Aðalfundur Sambands vestskaft- fellskra kvenna á að hefjast klukk- í dag kemur til landsins á veg- um félagsins „Kynning“ og Há- skóla íslamds heimskunnur list- fræðingur og rithöfundur, Dr Al- fred H. Barr, jr., einn af aðálfor- stjórum hins mikla listasafns í New York, „The Museum of Mod- ern Art“, og sá þeirra sem annast sýningar við safnið. Alfred H. Barr, jr, hefur verið einn af for- stjórum safnsins síðan 1929. Með- al verka, sem heimskunn eru eftir Dr. Barr, er mikið og tæmandi rit um franska málarann Mitisse, sem talið er mesta og ítarlegasta verk, sem skrifað hefur verið um Mat- isse. Dr. Barr heldur hér tvo fyr- irlestra, annan n.k. fimmtudag kl. 7 í Gamla bíói á vegum Kynning- ar og er efni hans „Amerísk mynd list fyrr og nú“ og verða jafn- framt sýndar litskuggamyndir. Á eftir fyrirlestrinum verða sýndar tvær stuttar kvikmyndir um am- eríska málarann Pollock Oig am- eríska myndhöggvarann Colder. Á föstudagskvöld heldur Dr. Barr fyrirlestur á vegum háskól- ans í hátíðasalnum og talar um „The Museum of Modern Art“ og sýnir einnig litskuggamyndir og stutta kvikmynd „New York“. • TS © tilefni af afmæli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.