Tíminn - 06.07.1961, Page 1
Fimmti hluti notaðrar
hráorku er innlendur
Engin stórvirkjun síðan Steingríms-
stöð var opnuð í desember 1959
Raforkumálastjóri hefur
gefið út fjölritaðan bækling,
Vilja nýtt
dragnótar-
veiðisvæði
Frá fréttaritara Tímans
á Stokkseyri.
Þar sem treglega hefur
gengið á humarveiðum nú upp
á síðkastið, hafa útvegsmenn
sótt um leyfi til þess að fá
opnað nýtt veiðisvæði fyrir
dragnótaveiði hér á heima-
miðunum.
VitaS er um góð kolamið hér
skammt frá, sem bátar héðan eiga
hægt með veiðar á. Langar þá til
þess að reyna veiðar þessar og
hafa því sótt um framangreint
leyfi, en svar hefur enn ekki bor-
izt.
Ef sú verður raunin, að engan
humar verði að fá meir í sumar
er ráðgert að bátarnir fari á veið
ar með snurvoð.
Þess má að lokum geta, að í
fyrra stóð humarvertíðin fram í
júlílok, svo að sjómenn eru ekki
enn alveg vonlausir um, að hum-
arinn eigi eftir að láta sjá sig
meir í sumar. B.T.
sem inniheldur ýmsan fróðleik
um orkumál.
Á síðastliðnu ári notuð'u ís-
lendingar samtals hráorku sem
nam 6.126.000 megavattstundum.
Af þeirri orku eru nærri 80%
innflutt, en aðeins rúmlega 20%
innlend orka. Af allri notaðri
orku er vatnsorkan 11.4% og
jarðhitaorka 11.4%. Stærsti lið-
ur innfluttu orkunnar er
brennsluolía eða 61..4% allrar
orku, kol og koks eru 3.1% en
bcnzín ýmis konar er 12.7%.
Notkun vatnsorku og orku úr
brennsluolíu eykst hröðum skref
um, jarðhitaorkunotkúm eykst lít-
illega, en notkun benzíns og kola
hefur minnkað frá því sem var.
Nú er langt komið að rífa Hótel Heklu. Aðeins er eftir fyrsta hæðin og hlúti af annarri. Heiðursmennirnir
á myndinni eiga eflaust góðar endurminningar frá þessum stað og horfa saknaðaraugum á aðfarirnar. (Lfósm.:
TÍMINN — IM).
Mest rafmagn úr Soginu
Margt fleira fróðlegt er í ritl-
ingi þessum. Mesta raforkuvinns'la
er fengin úr írafossstöð við Sogið,
en þar eru virkjaðir tveir fossar
í einni virkjun, írafoss og Kistu-
foss. Þaðan fékkst á fyrsta árs-
fjórðungi þessa árs rúmlega 58
þúsund megavattstundir. Stein-
grímsstöð við Efra Sog er næst
stærst með tæplega 31 þúsund
megavattstundir. Ljósafossstöð við
Sogið er þriðja í röðinni með tæp
lega 26 þúsund megavattstundir.
Úr Soginu einu kemur meiri hlut
inn af allri raforku á landinu, því
raforkunvinnsla alls nam rúmum ,
154 megavattstundum á fyrsta árs a Sigluíiroi og vioar.
fjórðungi þessa árs. | Enn er (andburSur afsíld á
Fjorða stærsta virkjumn er • . {
Laxárvirkjun með rúrnar 16 þús- SiglufirSi. I fyrradag og fym-
und megavattstuindir á sama tíma. nótt var mikil síldveiði og í
(Framhald í. 2. síðu) gær vorú skipin enn að
ENN LANDBURÐUR AF
SÍLD Á SIGLUFIRÐI
720—800 söltunarstúlkur og 350—450
karlar vinna á plönunum þar
Frá fréttariturum Tímans
streyma til hafnar. Saltað er
á öllum plönum á Siglufirði,
en fólkið er senn að gefast
upp. Frá því klukkan 8 að
morgni í fyrradag til sama |,ev þó að gæta, að margar hús-
tíma í gærmorgun, höfðu 52 i mæður salta í ígripum.
skip tilkynnt veiði til Siglu-! Klukkan 8 í gærmorgun höfðu
fjarðar, með samtals 39 þús-
I Saltað er á öllum söltunarstöðv-
um á Siglufirðí og lætur nærri að
þar starfi að jafnaði 720—800
stúlkur og 350—450 karlar. Þess
jund og 950 tunnur. Tuttugu
j skip höfðu á þessum tíma sagt
! síldarleitinni á Raufarhöfn frá
jafla sínum, og var hann kring-
,um 15 þúsund tunnur saman-
i iagt
eftirtalin skip fengið þúsund tunn
ur og meira: Áskell 1000, Hrafn
Sveinbjarnarson 1000, Kristbjörg
1100, Fram GK 1000, Bjarmi EA,
Arnfirðingur 1000, Heiðrún 1200,
Höfrungur II 1400, Sigurður SÍ
1000, Heimir 1000, Guðbjörg ÓF
1000, Gylfi II 1100, Víðir II 1200,
Jón Guðmundsson 1100, Haraldur
Síldin er nú mjög feit og góð, J AK 1500; Böðvar AK 1500, Hólma-
! fitumagn 22—23%. Hefur hún j nes 1000, Sunnutindur 1400 og Eld
verið ,nokkuð stygg og staðið ’ borg 1200 mál og tunnur.
djúpt, en þó náðst sæmilega. !
Veður á síldanriiðunuin var gott, Skagaströnd
í gærkveldi og ekki útlit fyrir Engin s.íld liafði borizt til
brælu. A Siglufirði var hins veg-; Skagastrandar um nokkurn tíma,
ar þoka og rigningarsuddi.
Síldin veiðist á svipuðum slóð-
um og áður, þ. e. á svæðinu aust-i
an við Kolbeinsey, 30—40 mílurl
I frá landi, og er síldin þaðan bezt. \
Síld sú, er fæst enn austar er
i grennri og því ekki vel fallin til
i söltunar.
I mistrinu glittir í skemmti-
ferðaskipiS Caroniu á ytri höfn-
innl. Caronia kom í gær með
540 farþega frá Bandaríkjunum
til Reykjavíkur. Skipsbáturinn
er að flytja farþega um borð aft-
ur. Sjá frásögn og myndir á bak-
síðu. (Ljósm.: TÍMINN — IM).
en í gær kom Haraldur frá Akra-
nesi þangað með 1500 tunnur og
voru af því saltaðar a. m. k. 1000
tunnur. Búið er að bræða 6 þús.
mál, en þrær síldarverksmiðjunn
ar, sem tekið geta 32 þúsund mál
í geymslu, standa nú tómar. Eitt
hvað ólag hefur verið með tal-
stöðina, og því treglega gengið
að fá skip til að' leggja upp afl-
ann á Skagaströnd, en þangað er
líka nokkuð löng sigling fyrir
skip, sem eru að veiðum á Kol-
beinseyjarsvæðinu. Haraldur var
um það bil 12 tíma á siglingu til
Skagastrandar, en með því að
fara þangað, kesmt meira magn
í salt, og þar með er verðmæti
(Framhald á 2.' síðu).
Áskriftarsíminn er
1-23-23
awwiiii ,)i
150. tbl. — 45. árgangur 1961.
Fjailreksfur með
Flóamönnum
— bls. 9.