Tíminn - 06.07.1961, Síða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 6. júlí 1961,
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i byggingu birgðageymslu í Gufunesi.
Verklýsing, teikningar ásamt útboðsskilmálum
verða afhent gegn kr. 500.00 skilatryggingu á skrif-
stofu Áburðarverksmiðjunnar h.f. í Gufunesi kl.
11—12 fyrir hádegi laugardaginn 8. júlí 1961.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
berast kann eða hafna öllum.
ÁBURÐARVERKSM5ÐJAN H.F.
Mamtóalsþmg
í RANGÁRVALLASÝSLU
Manntalsþing í Rangárvallasýslu verða haldin á
þingstöðum hreppanna eins og hér segir:
í Djúpárhreppi miðvikudaginn 9. ágúst kl. 10 ár-
degis.'
í Ásahreppi sama dag kl. 3 s.d.
í Holtahreppl fimmtudaginn 10. ágúst kl. 10 árd.
í Landmannahreppi sama dag kl. 3 s.fi.
í Rangárvallahreppi föstudaginn 11. ágúst kl.
10 árdegis.
í Vestur-Lndeyjahreppi sama dag kl. 3 s.d.
í Austur-Landeyjahreppi þriðjudaginn 15. ágúst
kl. 10 árdegis.
í Vestur-Eyjafjallahreppi sama dag kl. 3 s.d.
í Austur-Eyjafjallahreppi miðvikudaginn 16. ágúst
kl. 2 s.d.
Sýslumaður Rangárvaliasýslu
f
CHAMPI0N - KERTI
Enginn, sem af eigin raun
hefur notað
CHAMPIONKERTI
efast um gæði þeirra.
1. Meira afl
2. Öruggari
3. Minna vélaslit
4. 10% eldsneytis-
sparnaður.
fást í alla bíla.
Það er sama hvaða tegund
bifreiðar þér eigið, það
borgar sig að nota —
CHAMPION-
KRAFTKERTIN
•v*v*v*x «v*v.v-v*v*v*v*v*v* V-V-V»V*V.X V-V.>L.
FALLEGUR
STERKUR
SPARNEYTINN
KYNNIÐ YÐUR VERÐ
MOSKVITCH M 407
OG GREIÐSLUSKILMÁLA
AFHENDlKlG STRAX
Brautarhplfi 20
BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR ILF. s.-mi 19345
v/o AVTOEXPORT
Sérstaklega vandaður
fjaðra og gormaútbún-
aður tryggir öruggan og
auðveldan akstur á mis-
jöfnum vegum. — Hár
undir. Mjög fjölbreytt
úrval varahluta fyrirliggj
andi á hagstæðu verði.