Tíminn - 06.07.1961, Side 6
6
TíMlNN, fimmtudaginn 6. Júlí 1961.
Sjálfsbjörg vinnur hið merk-
asta starf og á stuðning skilið
Þriðja þing Sjálfsbjargar, lands-: Að boði bæjarstjórnarinnar |
samb. fatlaðra, var haldið á Siglu-. loknu var þingfundur settur á ný, |
firði dagana 8.—10. júní s.l. Þingið j lokið afgreiðslu ályktana og gengið !
var sett í samkomusalnum að til kjörs sambandsstjórnar:
Gránugötu 14 kl. 14 fimmtudaginn j Forseti sambandsstjórnar var
8 júní. Theódór Jónsson, forseti: endurkjörinn Theódór Jönsson,
sambandsins flutti setningarávarp; Reykjavík. Varforseti einnig end-
og bauð fulltrúa velkomna. Mættir urkjörinn Zophonías Benediktsson
voru til þings 23 fulltrúar frá fimm 1 og sömuleiðis ritari Ólöf Ríkharðs-
sambandsdeildum: Siglufirði, ísa-1 dóttir og gjaldkeri Eiríkur Einars-
firði, Húsavík, Akureyri og Reykja- son. Meðstjórnendur: Ríkharð Þor-
vík. Fulltrúar frá deildunum í Bol- geirsson, Adolf Ingimar-sson, Ingi-
ungavík, Vestmannaeyjum og Ár- björg Magnúsdóttir, Jón Þ. Buch
nessýslu gátu ekki sótt þingið. ; og Hulda Steinsdóttir. Endurskoð-
Deildimar í Vestmannaeyjum og endur Vigfús Gunnarsson og Vil-
Húsavík höfðu sótt um inntöku borg Tryggvadóttir.
milli þinga, og var inntaka þeirra Samþykkt var, að Sjálfsbjörg
endanlega staðfest í upphafi þings- gerðist aðili að Öryrkjabandalagi
xr,s. Islands, og kosnir í fulltrúaráð
Þingforseti var kjörinn Sigur- þess Zophonías Benediktsson, Ólöf
sveinn D. Kristinsson, Siglufirði, Ríkharðsdóttir og Haukur Krist-
og varaforseti Sveinn Þorsteinsson,
Akureyri. Þingritarar: Pálína
Snorradóttir ísafirði, Heiðrún
Steingrímsdóttir Akureyri, Jón Þ.
jánsson.
Einnig var samþykkt, að Sjálfs-
björg gerðist aðili að Öryrkja-
bandalagi Norðurlanda — Vanför-
Buch Húsavík og Vilborg Tryggva-; as Nordiska Invalidorganisation.
Þingið kaus nefnd til að fylgjast
með fyrirhugaðri endurskoðun al-
mannatryggingalaganna og gera í
því sambandi tillögur fyrir hönd
Sjálfsbjargar. Einnig benti þingið
á nokkur atriði í löggjöfinni, sem
mest nauðsyn væri að breyta, og
lagði ^sérsrtaka áherzlu á, að allir
þeir, sem metnir eru 50% öryrkjar
dóttir, Reykjavík.
Að lokinni kosningu starfsmanna
þingsins fluttu fulltrúar hinna ein-
stöku deilda skýrslur um störfin á
hverjum stað, en því næst flutti
Theódór Jónsson skýrslu sam-
bandsstjórnar og Eiríkur Einars-
son las og skýrði reikninga sam-
bandsins. Skuldlaus eign sam-
bandsins við reikningsuppgjör 1. j eða meira njóti stighækkandi líf-
maí nam kr. 278 þús. Hófust síðan eyris og annarra hlunninda skv.
almennar umræður um skýrslurn- tryggingalögunum, einnig, að þeir,
ar og störf sambandsins. j sem sérstakrar umönnunar þurfa
Föstudaginn 9. júní var fundurjvið fái hærri bætur en aðrir frá
settur kl. 9 f. h. Voru þá fyrst j Tryggingastofnun ríkisins.
kosnar fastanefndir þingsins og Þingið lýsti miklum vonbrigðum
síðan tekin til umræðu fjármál yfjr þvl> ag hæstv. ríkisstjóm
sambandsins, atvinnumál öryrkja,' skyldi ekki leggja fyrir síðasta Al-
félagsmál ýmis, tryggingamál, far- þjngj tillögur milliþinganefndar í
artækjamál og tillögur um laga- öryrkjamálum ásamt frumvarpi til
breytingar. Þinghlé var gert frá | laga um tekjustofn fyrir Sjálfs-
hádegi fram til kl. 16 og farið í björg, og skoraði þingið á hæstv.
ökuferð um kaupstaðinn og næsta j ríkisstjórn að leggja nefndar til-
nágrenni í boði Sjáflsbjargar á jögur og frumvarp fyrir næsta Al-
koma upp vinnuheimilum fyrir ör-
yrkja, þar sem þörf krefur og að-
stæður eru fyrir hendi. Ríkti mik-
ill áhugi fyrir þessu máli, og upp-
lýst var, að hjá sumum deildun-
um er þegar kominn vísir að slíkri
starfsemi og hefur gefizt vel.
Á laugardagskvöld sátu þingfull-
trúar kaffiboð Sjálfsbjargar á
Siglufirði, og allan tímann, sem
þingið stóð, sáu félagar úr Siglu-
fjai’ðardeildinni fulltrúum fyrir
fæði á þingstað, endurgjaldslaust.
Innan Sjálfsbjargar eru nú 474
fullgildir félagar og nær 300 i
styrktarfélagar, en félagsdeildir!
eru 8 talsins. Sjálfsbjörg hefurl
opna skrifstofu í Reykjavík að
Bræðraborgarstíg 9. Framkvæmda-
stjóri sambandsins er Trausti
Sigurlaugsson.
Austurferðir
Rvík um Selfoss, Skeið,
Hreppa, Gullfoss, Geysi,
Grímsnes, föstudaga.
Til Rvíkur á laugardögum.1
Til laugarvatns daglega.1
Tvær ferðir laugardaga og
sunnudaga. Hef tjaldstæði
og olíu o fl. fyrir gesti.
B.S.Í. Sími 18911
Ólafur Ketilsson.
Siglufirði.
Laugardaginn 10. júní var fund-
ur settur kl. 10 f. h. og tekin til
meðferðar nefndaálit og tillögur
og ýmsar samþykktir gerðar.
Kl. 16 hafði bæjarstjórn Siglu-
fjaiðar boð inni fyrir þingfulltrúa
að Hótel Hvanneyri. Þar flutti
Sigurjón Sæmundsson bæjarstjóri
ávarp og færði þinginu og Sjálfs-
björg í heild beztu óskir bæjar-
stjórnarinnar, rakti í stuttu máli
þær miklu breytingar, sem orðið
hafa síðustu áratugina á kjörum
og aðstöðu öryrkja, en lagði jafn-
framt áherzlu á, að enn væri mikið
verk að vinna á þeim vettvangi og
því bæri Sjálfsbjörg að setja
merkið hátt. Þingforseti, Sigur-
sveinn D. Kristinsson þakkaði fyrir
hönd þingsins þann heiður og við-
urkenningu, sem Sjálfsbjörg væri
sýnd með þessu boði, sem væri
fyrsta boð opinbers aðila, sem
Sjálfsbjargarfélagar sætu. Jafn-
framt upplýsti hann, að þennan
dag væru fjögur ár liðin frá stofn-
un fyrsta Sjálfsbjargarfélagsins, j
en það var einmitt stofnað á Siglu-,
, firði, og því væri þetta einnig eins '
konar afmæliskaffi. Þótti öllum
þetta einkennileg og skemmtileg
tilviljun. Auk áðurnefndra talaði
Valdimar Hólm Hallstað, þingfull
trúi frá Húsavík.
þingi og leggja áherzlu á að fá þær
samþykktar. Einnig samþykkti
þingið að óska eftir því, að Ör-
yrkjabandalagið beitti áhrifum sín-
um til þess að fá því framgengt,
að styrkur úr Erfðafjársjóði til
vinnuheimila Sjálfsbjargar yrði
aukinn í a. m. k. 40% af stofn-
kostnaði viiínuhgimilanna.
Samþykkt var að skora á löggjaf-
arvaldið, að ákveða, að eftirgefin
aðflutningsgjöld af bifreiðum ör-
yrkja yrðu afskrifuð á fimm árum,
og nokkrar fleiri tillögur varðandi
farartæki öryrkja.
Þá lýsti þingið þeirri skoðun
sinni, að stefna bæri að því að
Aðalfundur barnavernd
arfélags Reykjavíkur
verður haldinn mánudaginn
10. þ. m. kl. 8.30 e. h. í
kennarastofu Miðbæjarskól-
ans.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Ámmoníak-slöngur
Ammoníak-lokar
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
simi £4260
.V*v*v*v- V- V' V* V» •» V« V* V-
Hestur
bleikblesóttur, tapaðist frá
Bringum í Mosfellssveit,
ættaður frá Rangárvalla-
sýslu. Mark: hófbiti aftan
hægra. Vinsamlegast gerið
aðvart í síma 22739,
Reykjavík.
Kristján Vigfússon.
..■% --v-n x. x. - >». • v x x x * " "
SKIPAUTGERÐ RlK'SINS
Esja
vestur um land 11. þ. m.
Tekið á móti flutningi í dag og
árdegis á morgun til Patreksfjarð-
ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,
Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers, Raufarhafnar og Þórs-
hafnar. Farseðlar seldir síðdegis á
föstudag.
Fyrir bókamenn
og safnara
Neðantaldar bsékur hafa ekki fengizt í bókaverzl-
unum um margra ára skeið, og sumar þeirra al-
gjörlega á þrotum. Nemi pöntun kr. 500,00 eru
bækurnar sendar burðargjaldsfrítt.
Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts Óla-
sonar 1.—5. Ób. kr. 200,00.
Menn og menntir, e. Pál Eggert Ólason. 2., 3. og 4.
bindi. Aðeins til ób. í örkum. Ath. að í 4. bindi er hið
merka rithöfundatal. Kr. 180.00.
Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn 334 bls. Ób. kr. 50,00.
Andvari, tímarit Þjóðvinafélagsins 1920—1940 (1925—27,
uppseld). Hvert á kr. 20,00.
Almanök Þjóðvinafélagsins 1920—1940. Hvert ár kr.
20,00.
Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímnaskáld,
m. a. Sigurð Breiðfjörð. 592 bls. Ób. kr. 75,00.
Fernir forníslenzkir rímnaflokkar. Útg. af Finni Jóns-
syni. Ób. kr. 20,00.
ísl. garðyrkjubók. Útg. 1883, með mörgum teikningum.
Aftast er efnisskrá um helztu rit um garðyrkju á 18.
og 19. öld. Kr. 100.00. Ób.
Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars Ásmunds-
sonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 80,00.
Saga alþýðufræðslunnar á íslandi eftir Gunnar M. Magn-
úss. Fróðleg bók með mörgum myndum. 320 bls. Ób.
kr. 50,00.
Um kristnitökuna á íslandi, e. Björn M. Olsen. 108 bls.
Ób. kr. 40,00.
Leiftur. Tímarit um dulskynjanir og þjóðsagnir. Ritstj.
Hermann Jónasson frá Þingeyrum. Ób. 48 bls. Kr. 50,00.
Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af Her-
manni Jónassyni. 218 bls. Ób. kr. 50,00.
Fíflar 2. hefti. Sögur og ísl. þjóðsagnir. Winnipeg 1919.
64 bls. Ób. kr. 20,00.
Sex þjóðsögur. Skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 bls.
Ób. kr. 25.00.
Riddarasögur. Þrjár gamlar riddarasögur. 230 bls. Ób.
kr. 45.00.
Mágus saga jarls Eða Bragða-Mágusarsaga. Einhver
skemmtilegasta riddarasaga sem til er. 275 bls. Ób. kr.
45,00. (Síðustu eintökin.)
Sagan af Þorgrími konungi og köppum hans. Ób. 24 bls.
Fáséð. Kr. 50,00.
íslenzkir sagnaþættir 3. hefti. Rvík 1910. Ób. 86 bls.
kr. 20,00.
KlippiS auglýsincuna úr blaðinu og merkið x við
þær bækur er bér óskið að fá sendar gegn póst-
kröfu Merk.ð 02 skrifið nafn 02 heimilisfang
greinilega.
NAFN
Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík
Móðlr okkar
Elínborg Pálsdóttir
fyrrum húsfreyja í Unnarsholti, lézt að heimiii sínu Sandlæk í
Gnúpverjahreppi, 4. júli s.l.
Börnin.
Í.S.Í. ÞRÓTTUR K-S.I.
K R — DUNDE
✓ •/
keppa á Laugardalsvellinum í kvöld (fimmtudagskvöld) kl. 8,30 e.h. Dómari Haukur Óskarsson.
A<Sgöngumi<JasaIa vií Útvegsbankann. Missií ekki af spennandi leik!
Verð aðgöngumiða: Stæði kr. 25 MóHökunefndin.
Stúkusæti kr. 40 Barnamiðar kr. 5