Tíminn - 06.07.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.07.1961, Blaðsíða 10
10 T í MI N N, fimmtudaginn 6. júlí 1961. M'NINISBÖKIN í dag er fimmtudagurinn 6. júlí (Esther) Tungl í hásuðri kl. 7.26 Árdegisflæði kl. 12.11 Næturvörður i Vesturbæjar- apótekl. Næturlæknir í Hafnarfirði Ól- afur Einarsson. Næturlæknir í Keflavik Arin- bjöm Ólafsson. n Slvsavarðstotan ■ Hellsuverndarstöð Innl opln allan sólarhrlnglnn — Naeturvörður lækna kl 18—8 — Slmi 15030 Holtsapotek og Garðsapoték opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga trá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið tii kl 20 virka daga laugar daga til kl. 16 og sunnudaga kl 13— 16. Mlnlasafn Revk|avfkurbæ|ar Skúla túm 2 opið daglega frá kl 2—4 e b. nema mánudaga Pjóðmlnlasatn Islands ev opið á sunnudögum priðjudögum timmtudögum 02 laugardr--m kl 1.30—4 e miðdeffl Asgrlmssafn. Bergstaðastrætl 74. er ,opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 — sumarsýn mg Arbæiarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Llstasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—3.30 Balarbókasafn Revklavlkur Sinti 1—23—08 Aðalsatnlð Plngholtsstrætl 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstota 10—10 aUa virka daga. nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útlbú Hólmgerðl 34: 5—7 aUa virka daga. nema laug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 aUa virka daga. nema laugardaga er i Rvík. Reykjafoss fór frá Eski- firði 4. 7 tU Aberdeen, Rotterdam og Hamborgar Selfoss fer væntan- lega frá Hamborg 5. 7. tU Rotter- dam og Rvíkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er í Rvík. Hf. Jöklar: Langjökull kom 3 7. tU Riga. — VatnajökuU fór 4. þ. m. frá Rotter- dam áleiðis til iandsins. GENGIÐ Flugfélag íslands: Millilandaflug: MiUUandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl 8,00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. — Millilandaflugvélin Gullfaxi fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl 8,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað: að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), I Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, I £ Sölugengi 106,42 U.S.S 38.10 Kanadadollar 38,09 Dönsk kr 549.80 Norsk kr. 531,65 Sænsk kr 738,75 Finnskt mark 11.88 Nýr fr franki 776.60 Belg franki 76.25 Svissn frenki 880.00 Gyllini 1.060.35 Tékkn kr 528.45 V -þýzkt mark 959.70 Líra (1000) 61.39 Austurr sch 146.39 Peseti 63,50 Reikningsskr — Vöruskiptalönd 110,14 Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- j hafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), Egils staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir: Föstudag 7. júlí er Leifur Eiríks- son væntanlegur frá N. Y. kl. 6,30. Fer til Luxemborgar kl. 8,00. Kemur til baka frá Luxemborg kl 24,00 Fer til N. Y. kl. 01,30. — Snorri Sturluson er væntanlágur frá N. Y. kl 09,00 Fer tU Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10,30. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23,00. Fer til N. Y. kl 00,30. Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í omrgun og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flug- vélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Kvenfélag Hátelgssóknar íer í skemmtiferð um uppsveitir Ár- nessýslu þriðjudag 11. þ. m. Þátt- taka tilkynnist í símum 11813 og 19272. BlLASALINN við Vitatorg Bílarnir eru hjá okkur. Kaupin gerast hjá okkur. BÍLASALIMN við Vitatorg. Sími 12 500. — Geturðu ekki notað hinar spýt- urnar? DENNI DÆMALAUSI TlMINN er sextán síðu: daglegs og flvtur tiöl brevtt og skemmtilefft etn sem er vlð allra hæfi TlMINN flytur daglega meira at innlendum frett um en önnur blöð Fvlglz' með og kaupið TlMANN R0SSGATA Lárétt: 1 lýðveldi í Evrópu, 6. fleið ur, 8. setja þokurönd á fjöll, 10. stilltur, 12. borða, 13. grískur bók- stafur, 14. verkur, 16.........hlíð, 17. þæfa, 19. hægjast. Lóðrétt: 2. fiskur, 3. viðurnefni, 4. hljóð, 5. þjóðerni, 7. frá Suðurlönd- um, 9 æti, 11. hrópi, 15. á rándýri, 16. skraf, 18. hrylla við. ARNAÐ HEILLA Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Ingibjörg Ketils- dóttir og Pétur Guðmundsson, Ófeigsfirði á Sbröndum. Lausn á krossgátu nr. 347: Lárétt: 1.+19. Flókadalur, 6. ýsa, 8. rós, 10. fum, 12. Ás, 13. LI., 14. aka, 16. yls, 17. lóm. Lóðrétt: 2. lýs, 3. ós, 4. kaf, 5. fráar, 7. ýmist, 9. Ósk, 11. uU, 15. ala, 16. ymu, 18. ól. Sklpadelld SÍS: HvassafeU er væntanlegt tU Onega 7. þ. m. frá Grimsby. Arnarfell er væntanlegt tU Archangelsk 7. þ. m. i frá Rouen Jökulfell fór 30. þ. m.1 forá Reykjavík áleiðls til N. Y Dísar 1 fell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell kemur í dag tU Reykjavík- ur frá Húsavík. Helgafell er væntan legt tU Helsingfors 7. þ. m. frá Siglu j firði. HamrafeU fór 2. júlí frá Bat-! umi áleiðis til Rvfkur. Sklpaútgerð ríkislns: Hekla er væntanleg til Kaupmanna j hafnar árdegis á morgun á leið til, Gautaborgar. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum i dag til Rvíkur. j Þyrill er i Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöld vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er væntanlegt til Kópaskers í dag á austurleið. Eimskipafélag fslands: Brúarioss er í Rvik. Dettifoss fer frá N. Y. 14. 7. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Rvík kl. 20,00 i kvöld 5. 7. | til Súgandafjarðar, Siglufjarðar, j Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Faxaflóahafna. Goðafoss er f Rvik. Gullfoss fór frá Leith 3. 7. Væntan- legur tU Rvikur á ytri höfnina kl. 6,00 í fyrramálið 6. 7. Skipið kemur að bryggju um kl. 8,30. Lagarfoss K K I A D l D D r 1 Jose L Salmo: 267 D R r K 1 Lct t alk 267 mig? Hvernig stóð á, að þú skyldir finna Segi þér það seinna. Við verðum að flýta okkur. — Er allt í gengið? lagi með þig? Geturðu — Fæturnir á mér eru eiginlega til- finningalausir, en ég skal komast út, þótt ég verði að skríða. — Gestaherbergi? Þetta er fangaklefi. — Þú reyndir að flýja, góða mín. Það myndi verða hlegið að mér. — Bósi, ég get ekki gifzt þér. Þú ert þegar giftur, og í mínu landi er bannað að eiga fleiri en eina konu. — Þú ert í mínu landi. — Hví neitar þú mér? Finnst þér ég ekki laglegur? — Jú, þú ert svo sem ekkert ljétur, en ég elska annan mann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.