Tíminn - 06.07.1961, Qupperneq 11

Tíminn - 06.07.1961, Qupperneq 11
11 fi | ipw| 'A/' / gp . I1181 Ipllpiil ... V t ;■ •^-// / /| ^ '' ' V '}ýÆýffiÆýsAy%&w//, .............. ■ : ^fpí: - //. s/ðan í Belgíu og Vestur-Þýzkalandi er bannað a5 flauta aS naeturþeli. HRAÐINN - undirrót framfara og slysa í gær ræddum við lítillega urqpumferð og ökureglur í Frakklandi, en nú ætlum við að fara víðar um og segja frá fleiri löndum og í dálítið öðrum dúr. Við ráðleggjum þeim, sem hyggja á utanför á eigin bfl á þessu ári að geyma blaðið og kynna sér regiurnar, áður en þeir fara en hinum heitum við því að í Grikklandi er eina HraSatakmörkunin í bæjum og borgum, 30 km. birta tagi í ekki meira bráðina. af þessu Það er nefnilega ekki nóg, þeg- ar farið skal í ökuferð í öðrum löndum, að hafa alla pappíra og farartækið í lagi. Það verður líka að setja sig vel inn í öku- reglur og aðstæður á þeim stöð- um, sem stendur til að heim- sækja, ef ekki á að vera von á slysum, eða í bezta falli öng- þveiti og amstur varðandi lög- reglu staðanna. Aka hægar um helgar Við skulum nú líta aðeins á helztu reglur nokkurra landa. svo sem hámarkshraða og þess háttar Þá er fyrst til að taka, að í Belgíu er hámarkshraðinn 60 km á klst. í öllum stærri borg- unum, svo sem Antwerpen, Charleroi, Gent og Liége, og á öðrum vegum er hámarkshrað- fyrrr allri umferð frá hægri. Úti á þjóðvegum eru engin sérstök hraðatakmörk. Það er bannað að % hluti. Dragist lengur að borga sektina, greiðist hún öll. Flauta mikið þar í Júgóslavíu má fara með 50 km hraða á klst. í byggð, nema fólksflutningabílar og vörubílar verða að fara með 40 km hraða. Annars staðar má aka með 80 og 70 km hraða, nema á leiðinni milli Belgrad og Ljubljana má aka með 100 og 80 km hraða. Milli kl. 2 og 5 á nóttunni má ekki nota flautu, en annars er flautan notuð til þess að gefa alls konar umferðarmerki. Eitt flaut þýðir: ég held beint áfram. Tvö flaut: ég beygi til hægri, þrjú: ég beygi til vinstri, og tvisvar sinnum þrjú flaut: ég ætla að snúa við. Eftir sólarlag má ekki skilja við bíl nema með logandi biðljósum. Sektir eru kræfar á staðnum. Lúxemborg: Sörnu reglur og í Belgíu. Verða að gefa merki í Noregi er hámarkshraði 40 km á klst. í bæjum og 70 km á þjóðvegunum. f Póllandi er einasta hraðatakmörkunin í bæj- unum, þar má 'ekki fara hraðar en 40 km á klst., annars staðar má aka eins hatt og manni sýn- ist. í Portúgal er hraðatakmörk- un í bæjunum ýmist 30 eða 60 km á klst., og stranglega bannað að fara fram úr án þess að gefa merki, annað hvort með flautu eða ljósum, eftir því hvort er á degi eða nóttu. Tvö þokuljós eða ekkert Þá komum við til Sviss, og þar Á Ítalíu færa maður afslátt fyrir að vera fljótur aS borga umferSarsektir. er hámarkshraði í bæjum 60 km á klst. Annars staðar má aka eins og hægt er, en hraðinn skammtast oft af sjálfu sér í Alpafjöllunum. Það er bannað að nota flautu inni í bæjunum frá kl. 11 að kvöldi til sólarupprás- ar. Þar verður annað hvort að nota tvö þokuljós eða engin, og skylt er að muna það, að dráttar- og björgunarbílar hafa alltaf for- gangsrétt í Ölpunum. Ekki flauta á skepnur Á Spáni er skylt að nota flaut- (Framtiald n lí> sifiu inn 80 km á klst. um helgar, frá kl. 5 á laugardögum til 1 á að- faranótt mánudags. Um nætur má ekki nota flautu, heldur Ijós, t. d. við framúrakstur. Nota flautuna lítið í Frakklandi er hámarkshraði um helgar yfir sumartímann á 25 aðalvegum landsins. Hraðatak- mörkun þessi gildir frá kl. 7 f.h. á laugardögum til 10 á sunnu- dagskvöldum og er 90, 75 og 65 autoböhnunum" þýzku er stranglega bannað að bakka eða snúa vlð. km á klst. fyrir einkabíla, fólks- flutningabíla og vörubíla. Þar er bannað að nota flautu að nótt- unni og víða, t. d. í París, einnig á daginn. Aka hægt á Gíbraltar Á Gíbraltar er hámarkshrað- inn stutt og laggott 32—48 km á klst. Þrátt fyrir þennan litla hraða höfum við ekki fréttir af því, að umferðarslys séu fátíðari þar en annars staðar. í Grikk- landi er eina hraðatakmörkunin í bæjunum, þar má ekki fara hraðar en 30 km á klst. Á írlandi er vinstri handar akstur og allar reglur þær sömu og á Stóra Bretlandi, sem við komum síðar að. Fá afslátt af sektum Svo komum við að ítalíu. Þar er hámarkshraði 50 km á klst. í borgum og bæjum og biðskylda nota flautu, þegar farið er fram úr, við gatnamót og blindar beygj ur. Sé bíjum lagt á myrka staði, verða þeir að nota biðljós eða sjálflýsandi þríhyrninga. Sektir eru kræfar á staðnum, en hægt er að fá afslátt á sektum. Sé borgað innan fimm daga, er nóg að borga 15% af sektinni, en sé borgað á næstu 55 dögum nægir ..m !V. ■'■■„ j I Júgóslaviu þýðir eitt flaut: ég ætla belnt áfram.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.