Tíminn - 06.07.1961, Side 12

Tíminn - 06.07.1961, Side 12
12 TÍMINN, finimtudaginn 6. júli 1961. ■'% . •.. JhJííir RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Landsmótið á Laugum — 2. Mikil þátttaka í starfsíþróttnm Marseiína Hermannsdóttir, HSÞ, stighæsti einstaklingurinn Það er orðin föst venja á Landsmótum UMFÍ að keppa í starfsíþróttum og nú var þetta stór liður í mótinu. Með orðinu starfsíþróttir er átt við keppni í hagnýtum landbún- aðarstörfum. Þessi grein var fyrst tekin á dagskrá ung- mennafélaganna í Hveragerði 1952, og nær sífellt meiri vin- sældum. UMFÍ heíur haft á sínum veg- um tvo kennara, Stefán Ólaf Fuliorðnir: 1. Baldur Vagnsson, HSÞ 93.00 2. Brynj. Guðm.son. HSK 92.75 3. Ævar Hja'ltason UMSE 92.50 HESTADÓMAR, unglingar: 1. Ari Teitsson, HSÞ 84.25 2. Aðalst. Steinþ.son HSK 80.25 3. Birgir Skúlason UMSE 79.50 Fullorðnir: Jón Geir Lúthersson HSÞ 90.00 2. Theodór Árnason HSÞ 84.25 3. Grímur Jónsson UNÞ 81.75 DRÁTTARVÉLAAKSTUR FuIIorðnir: 1. Stef’án Kristjánss. HSÞ 137.5 Marselína Hermannsdóttir, HSÞ Jónsson og Vilhorgu Björnsdótt- ur, sem hafa ferðazt milli héraðs- sambandanna og kennt og þjálfað ungmennafélaganna í hinum ýmsu starfsgreinum. Keppt var í eftirtölduim greinum að Laugum: nautgripadómum, hestadómum, dráttarvélaakstri, jurtagreiningu, gróðursetningu, trjáplöntun, mat- reiðslu, saumi og línstroki. Keppt var bæði í flokkum ung- linga og fullorðinna. Þeir sem keppa í þessu, verða að vera vel heima í greinunum, og ihá t.d. geta þess, að í jurta- greiningu urðu unglingamir að þekkja 24 tegundir jurta og full-' orðnir 40 tegundir. Stjórnendur keppninnar að Laugum ^oru Stefán Ólafur Jóns- son og Steinunn Ingimundardótt- ir, _ ráðunautur, Akureyri. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Nautgripadómar; unglingar: Stig 1. Ari Teitsson, HSÞ, 92.25 2. Davið Herbertsson, HSÞ 90.75 3. Ármann Gunnarss. UMSE 90.05 Utsendarinn frá Udineses sést hér vera að lýsa því aevintýralífi, sem bíði Mortensen, þegar hann sé orðinn atvinnumaður hjá félaginu. Útsendari frá Ítalíu kaupir enn danskan knattspyrnumann 2. Steingr. Arnason UMSB 127.0 3. Kristján Jónsson HSÞ 125.0 Unglingar 1. Birgir Jónsson, HSÞ 130.5 (Framhaid á 13 síðuj. i Dundee og KR í kvoid 1 kvöld keppir skozka liðið Dundee við KR á Laugardalsvell- inum. veir menn úr KR eru for- fallaðir vegna meiðsla, þeir Gunn- ar Guðmannsson og Garðar Árna son. Annars er liðið þannig skip að: Heimir Guðjónsspn, Hreiðar Ár sælsson, Bjarn: Felixson, Sveinn Jónsson, Hörður Felixson, Helgi Jónsson (fyrirliði), Óskar Sigurðs son, Gunnar Felixson, Þórólfur Beck, Ellert Schram, Leifur Gísla- son. i Það gerist uú æ tíðara, að útsendarar frá Ítalíu leiti til Norðurlandanna til þess að fesla kaup á knattspyrnumönn um. í Politiken á mánudag- daginn er sagt frá því með stórum fyrirsög'num, að verið sé að ganga frá kaupsamningi varðandi Leif Mortensen, KB, í Kaupmannahöfn. Leif er fjórði danski knattspyrnumað- urinn, sem gerist atvinnumað- ur á þess.u keppnistímabili. Það er ákveðið hvað Leif fær fyrir að gerast atvinnu- maður, og það er engin smá- upphæð, eða 135 þúsund dansk ar krónur, en útsendaranum frá Udinese á Ítalíu þótti þetta alílt of hátt, þar sem Leif hafð'i aldrei leikið í danska landslið inu, en bauð honum 120 þús. Leif vildi ekki ganga að því, svo að útsendarinn símaði heim til Ítalíu og fékk það svar að hann mætti greiða áðurnefnda upphæð. Gull og grænir skógar Politiken gerir mikið úr því hvað muni bíða Mortensens er hann kemur til Udinese. Hann mun að sjálfsögðu fá sínar 3 þúsund krónur, auðvitað dansk ar, á mánuði, eins og alir 1. deildar-leikmenn á Ítalíu. — Þetta er náttúrlega fyrir utan stóru upphæðina. Hann þarf ekki að borga skatta, fær frítt húsnæði og fæði að hálfu. Eins og allir knattspyrnumenn hjá Udinese hefur hann sitt sér- staka borð á fínasta hóteli bæjarins, þar sem honum verð ur borin kóngafæða. Ef Leif Mortensen skyldi vanta bíl eða föt, þarf hann ekki annað en að fara til fram kvæmdastjórans, sem þá fer með honum og kaupir það, sem knattspyrnumannin 'vanhagar um, allt fyrir hálfvirði. Sagan segir, að knattspyrnumennirn- ir barna í bænum séu svo vin- sælir, að þeir þurfi ekki að borga nema helming verðs þess vöru, sem þeir kaupa. Skemmtanir, bíó og annað fá þeir allt frítt. Leif Mortensen frá KB gerist atvinnumaíur fyrir 135 þús. d. kr. — Aldrei í Af þessari upptalningu er það augíjóst, að hér er um ævintýri að ræða fyrir þenn- an unga, danska knattspyrnu- mann. Væri því óskandi, að þessi lýsing á því hnossi, sem Leif Mortensen hefur þarna hreppt, væri sönn. Leikur við hliðina á Svía. Þess ber að lokum að geta, að Leif. mun leika við hliðina á sænska knattspyrniumannin- um Kurt Andersen frá AIK. Og lætur blaðið þess getið, að það væri gott fyrir Leif að geta þó alltaf talað við einn mann í liðinu. Olckur þótti það tilheyra að birta þessa mynd af Haraldi Nielsen með greininni. Þetta er nefnilega fyrsta myndin af honum í búningnum sem hann keppir i með félagi sínu á Ítalíu. Haraldur leikur, eins og kunnugt er, með ítalska liðinu Bolanga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.