Tíminn - 06.07.1961, Page 15

Tíminn - 06.07.1961, Page 15
TÍMINN, fimmtudaginn 6. júlí 1961. 15 Stmi 1 15 44 Á vogarskálum réttvísinnar (Compultlon) Stórbrotin mynd, byggð á sönnum atburSum. Aðalhlutverk: Orson Wells Dlane Varsl BönnuS börnum yngrl en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokaft vegna sumarleyfa minn»»ir» n rmrmrni' KOP^mcSBin Simi: 19185 CARV BRAN1 KATHERINi HEPBURVt I DET SfRMlENOE, viiriCE teí ITST5PII ‘edparden % Hann hún og hlébarðinn Sprenghlægileg, amerisk gaman- mynd, sem sýnd var hér fyrir mörgum árum. Sýnd kl. 9. 14. sýningarvika. Ævintýri í Japan Övenju bugnaem og fögui en )afn- framt spennandi amerisk titmynd, sem tekin er a8 öllu leyti I Japan. AthugiS: Sýningum á þessari ágætu mynd fer senn að Ijúka. CINEMASCOPE Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækiargötu ki 8.40 og ti) baka frá bióinu kl. 11,00 Vélabókhaldið h.f. Bókhaldsskrifstofa Skólavörðustíg 3 Sími 14927 Brotajárn og málma kaupir hæsta verði Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 Sim) 1 14 75 Endurminningar frá París (The Last Time I Saw Paris) Hrífandi og ógleymanleg banda- rísk stórmynd. AðalhlutverkiS leikur: i Elizabeth Tayior, er hlaut „Oscar"- verð launin í vor sem bezta leikkona ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Klukkan kallar (For whom the bell tolls) Hið heimsfiræga listaverk þeirra Hemingways og Gary Cooper, endur- sýnt til minningar um þessa nýlátnu snill'inga. Aðalhlutverk: Gary Cooper Ingrid Bergman BönnuS börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HækkaS verð. iSÆjÁRBk Trú, von og töfrar Ný, bráðskemtileg dönsk úrvais kvikmynd 1 litum. tekin i Færeyj- um og á íslandi Bodil Ibsen og marglr frægustu lelkarar Konungl. leikhússlns leika I myndlnnl. Betrí en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet* Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Aðeins fáar sýningar eftir. „Eg hafði mikla ánægju af að sjá þessa ágætu mynd, og mæli þvi eindregið meö henni (Sig. Gr. Mbl.)“ Tonka Spennandi, ný, bandarísk Iitkvik- mynd, byggð á sönnum viðburði. Sýnd kl. 7. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA- OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilihjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307. BAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 12 sýningarvika. (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem firamleidd hefur verið Flestir frægustuskemmtikraftar heimsins. The Platters ALDREI áður hefur verlð boðið up á jafnmikið fyrlr EINN biómiða. Sýnd kl. 7 • Hættuleg karlmönnum Ákaflega spennandi kvikmynd frá hinni léttiyndu Rómaborg. Aðalhlutverk: MaraLane Rossano Brazzi Sýnd kl. 9 Hefur ekki verið sýnd áður hór á landi. Bönnuð börnum. 11, óíían una í hvert skipti, sem farið er fram úr, þegar farið er fyrir beygju o. s. frv. En líka verður að hafa það hugfast, að bannað er að flauta, ef einhver lifandi skepna er á veginum framundan. Hámarkshraði er venjulega eng-j inn, en 40 km á klst. 'í slæmu skyggni eða þegar ekið er með aftanívagn. Löng helgi hjá Brefum í Stóra-Bretlandi er hámarks- hraði 48—64 km á klst. í bæj- unum og víða 80 lcm á þjóðveg- um um helgar, frá 12 á föstudög- um til 22 á miðnætti á sunnu- dögum. Flautu má ekki þeyta um nætur. í borgum má ekki leggja við gular gangstéttar frá kl. hálf tólf til hálfsjö á daginn. Sekt við að kasta rusli í Svíþjóð er vinstri handar akstur eins og hér heima, — það er reyndar í Bretlandi líka — og hámarkshraðinn er 50 km á klst. í flestum bæjum og víð-l Al ISTURBÆJARRII I Sími 1 1S 84 Ræningjarnir frá Spessart (Das Wirtshaus im Spessart) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd í litum. Þessi kvikmynd varð „bezt sótta kvikmyndin" í Þýzkalandi árið 1959. — Danskur texti. Liselotte Pulver Carlos Thompson Sýnd kl. 5, 7 og 9. , ast hvar 90 km á klst. á þjóð- vegunum. Ef einhver þarf að stöðva úti á vegi að næturlagi, er honum skylt að hafa aftur- ljósin logandi. Að kasta rusli út úr bíl varðar sektum í Dölunum — ef upp kemst. Bannað að snúa við á „autobahn" í Tyrkiandi er hámarkshraði í bæjunum 30—40 km á klst., en enginn þar fyrir utan. Það er bannað að nota flautuna í Istan- bul og öðrum stórborgum. í Vest- ur-Þýzkalandi er hámarkshraði 50 km í bæjum og borgum, en 100 km á flestum aðalvegum. Þó er búizt við, að hámarkshraði verði enginn á „autobahninum" milli Frankfurt og Mannheim. Hring- akstur á alltaf réttinn. Biðljós skulu tendruð, þar sem bílar standa um nætur. Þokuljós má aðeins nota með lægri ljósunum. Á „autoböhnunum" er bannað að aka afturábak eða snúa við. Sekta, allt að fimm mörkum, er krafizt á staðnum. Alltaf að flauta! f Austur-Þýzkalandi er há- markshraði í bæjum og borgum 50—60 km á klst., 90 km á þjóð- veguni og 100 km á „autoböhn- um“. í Austurríki má ekki fara hraðar en 40 km á klst. í bæjum, og alls staðar skylt að nota flautu, þegar farið er fram úr. Sektir allt að 50 schillingum eru kræfar á staðnum. Mismunandi alkohólmagn Ög svo er hér að lokum lítið eitt um alkohólmagnið, sem bíl- stjórinn má hafa í blóðinu: í Danmörku má hafa 1 prómíll, í Noregi og Svíþjóð 0,5 prómíll, 0,75 prómíll í Tékkóslóvakíu, í Austurríki 0,8 prómíll, Sviss 1 prómíll og í Belgíu og Lúxem- borg 1,5 prómíll. Hinar djöfullegu (Les Diaboliques — The Fiends) Geysispennandi, óhugnanleg og fram úrskarandi vel gerð, frönsk saka- málamynd, gerð af snillingnum Henry—Georges Clanzot, sem meðal annars stjórnaði myndinni „Laun óttans". — Danskur texti. Vera Clanzot Simone Signoret Paul Meurisse Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 1 89 36 Sæskrímslið Hörkuspennandi, ný, amerísk kvik- mynd. Kenneth Tobey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 32075 Ókunnur gestur (En fremmed banker pfi) Hið umdeilda danska listaverk Johans Jakobsen, sem hlaut 3 Bodii verðlaun Aðalhlutverk: Birgithte Federspejl og Preben Lerdorff Rye Sýnd kl 9 Dr Jekyl og mr. Hyde Bönnuð börnum innan 16 ára með Spencer Tracy og Ingrid Bergman Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 16 ára Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Bíla- & húvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14. TIL SÖLU: Dráttarvélar Múgavélar Ámoksturstæki Petter benzín-mótorar Súgþurrkunarblásarar Diskaherfi Plógar Tætarar fyrir Ferguson Áhleösluvél Austin 12 mótor Vatnshrútur JarSýtu raf ýmsum gerSum BlLA & BÚVÉLASALAN j Ingólfsstræti 11. Reykjavík. -3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.