Tíminn - 08.07.1961, Blaðsíða 9
í T í MIN Iaugai;’.:0inii 8. júlí 1901.
9
Enn hefur eltt af kaupfé-
lögum iandsins bæfzt í hóp
þeirra félaga, sem eiga sér
hálfrar aldar starf að baki,
eða meir. Er það Kaupfélag
Langnesinga, Þórshöfn. Minnt
ist það þessara merku tíma-
móta í sögu sinni og héraðsins,
með veglegri afmælishátíð í
félagsheimilinu að Þórshöfn,
að kvöldi laugardagsins 24.
júní s. I.
Kaupfélag Langnesinga er stofn-
að árið 1911 og voru stofnendur
8 bændur. Forgöngu að félags-
stofnuninni hafði Guðmundur Vil-
hjálmsson, sem þá bjó að Ytn-
Brekkum, síðar á Syðra-Lóni.
Hann var hugsjónamaður, höfð-
ingi í lund og búhöldur. Aðrir
stofnendur voru: Vilhjálmur Guð-
mundsson á Ytri-Brekkum, faðir
Guðmundar, Jón Grímsson í
Tunguseli, síðar Klifshaga, séra
Jón Halldórsson, prestur og bóndi
að Sauðanesi, Kristján Halldórs-
son, Syðri-Brekkum, Daníel Jóns-
son, Eiði, Vilhjálmur Davíðsson,
Jfeiði, og Guðjón Helgason, Brim-
nesi. Allir eru stofnendur látnir
nú, nema Jón Grímsson.
Fyrsti kaupfélagsstjórinn var
Guðmundur Vilhjálmsson. Nærri
má geta, að hið fámenna félag
félags Langnesinga minnzt
átti við mikla örðugleika að stríða.1
■Brátt óx því fiskur um hrygg, og
hlutdeild þess í lífsbaráttu fólks-
lins varð sííellt meiri. Félagsmönn-
|im fjölgað: og félagssvæðið stækk
aði. Það tók innan stundar við I
húsum og öðrum eignum hinna
gömlu kaupmannaverzlana á Þórs-
höfn. Þjónusta þess við fólkið varð
sífellt meiri, og eins og annars
I staðar, langt fram yfir það, sem
| verzlanir í einkaeign inna af hönd !
um. Saga þess og saga héraðsins
varð ein og hin sama. Þannig hef-1
ur og þróunin orðið í öllum hér-|
i ðum lanasins.
Nú eru rélagsmenn í Kaupfélagi
Langnesinga 330 og lætur nærri,
að það sé þriðji hver íbúi á félags-
svæðinu. Það rekur sölubúð á Þórs
höfn í nýbyggðu verzlunarhúsi. í
því húsi eiga einnig að verða skrif
stofur félagsins, en byggingu
þeirr'a er ekki lokið. Þá hefur það
útibú á Bakkafirði. Á Þórshöfn á
son. Þá var og mættur fyrir hönd
1 Fræðslude'idar SÍS T'é'l H. Jóns-
son. Einnig voru bounlr nokkrir
kaupfélagsstjórar nág rannaf éíag-
anna, auk stjórnarnefndannanna,
sömuleiðis fyrrverandi kaupfélags-
stjórar.
Eftir að allmargir boðsgestanna
höfðu safnazt saman við hlýjar
móttökur á hinu nýja, fallega heim
ili kaupfélagsstjórahjónanna ungu,
var gengið til kvöldverðar í húsa-
kynnum barnaskólans. Að því
Kaupfélagsstjórar: TaliS frá vinstrl: Finnur Kristjánsson, Húsavík, Gisli
Raufarhöfn, Þórhallur Björnsson, NorSur-Þing.
R. Pétursson, Þórshöfn, Jón Árnason,
núverandi kaupfélagsstjóri á
Hvammsrtanga. Styttri tíma voru ’
þeir kaupfélagsstjórar Sigfús Jóns-'
son og Jóhann Jónsson og nú fyrir
nokkrum vikum hefur tekið við
starfinu Gísli R. Pétursson, ungur
og efnilegur Reykvíkingur.
í sögu kaupfélaganna skiptast á
skin og skúrir eins og í lífi fólks-1
ins alls. Þau geta ekki bægt frá
félagsmönnunum hallærisárferði,1
viðskiptakreppum né afleiðingum
óviturlegrar stjórnarstefnu. En
þau eru landsfólkinu ómetanleg
hjálp í öllu þessu, réttlátasta, vit-
urlegasta og hagstæðasta hjálpin.
Þannig hefur þetta verið á félags-
svæði Kaupfélags Langnesinga,
Þórshöfn og nálægum sveitum.
Eins og fyrr er sagt, minntist, Gísli R. Péfursson, kaupfélagsstjórl.
kaupfélagið afmælis síns með veg-
legri hátíð 24. júní. Til hátíðar-,loknu hofsf svo afmælishátíðin í
innar hafði verið.- boðið Erlendi vefilegu °g fögru félagsheimili á
Starfsfólk skrifstofu- verzlunar, olíusölu og vörugeymslna. Fremri röð frá vinstrl: Tryggvi Hallsson, Kristinn Einarssyni, forstjóra SÍS Og konu Þórshöfn. Hátíðinni stjómaði for-
Jóhannsson, Gísll R. Pétursson, kaupfélagsstjóri, Þórhallur Sigurðsson, Valgerður Vilhjálmsdóttir, Jakobína hans. Forstjórinn gat ekki mætt nwður kaupfélagsins, Eggert Ól-
Baldursdóttir. Aftari röð frá vinstri: Tryggvi Sigurðsson, Jóhann Jónsson, Slgurður Tryggvason, Sigurður vegna fjarveiU, en sendi í sinn ufSSOn bóndi í Laxárdal. Var þarna
Jakobsson, Steinþór Sveinbjörnsson. Á myndina vantar Jón Árnason. stað fulltrúa sinn, Jón Arnþórs- (Framhald á 10 síðu t
félagið einnig sláturhús, frystihús
fyrir kjöt og fisk, beinamjölsverk
smiðju, þar sem einnig er aðstaða
til síldarbræðslu, lýsisbræðslu,
stóra skreiðarhjalla og hluta í sölt
unarstöð. Þannig er kaupfélagið
grundvöllur atvinnulífsins á Þórs-
hefn, eins og það er sterkasta
stoð alls atvinnulífs héraðsins.
Núverandi stjórn Kaupfélags
Langnesinga skipa: Eggert Ólafs-
son Laxárdal, formaður, og með-
stjórnendur Sigurður Jónsson,
Efra-Lóni, Einar Hjartarson, Saur-
bæ; Aðalbjöm Arngrímsson, Þórs-
höfn, og Vilhjálmur Guðmundsson,
Syðra-Lóni.
Lang lengst hafa þeir verið kaup
félagsstjórar Guðmundur Vil-
hjálmsson, sem fyrstur gegndi því
Eggert Olafsson, form. félagssíiúrnar starfi og síðan Karl Hjálmarsson,
:j Starfsfélk frystihúss, síldar- og fiskimjölsverlcsmiðju. Verkstjórinn, Árni Árnason, er annar frá hægri I 2. röð.
Beykishúsið — eign kaupfélagslns og eitt elzta hús á Þórshöfn.
Nýja kaupfélagshúsið — í byggingu, en samt flutt á neðstu hæð.