Tíminn - 01.08.1961, Qupperneq 6

Tíminn - 01.08.1961, Qupperneq 6
6 T ÍMINN, þriðjudaginn 1. ágúst 1961, •V*V'V»V»V. Frá sjúkrasamlögunum í HAFNARFIRÐI OG KÓPAVOGI Frá og með 1. ágúst 1961 hækka iðgjöld samlags- fólks í kr. 47,00 á mánuði. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Sjúkrasamlag Kópavogs • V'V.'v VARMA Hvort sem þér ferdist Til Evrópu PLAST Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7, sími 22235. Góða stúlku ovantar strax að Hesti í Borgarfirði. Upplýsingar á Ráðningarskrifstofu land- búnaðarins, sími 19200. Ameríku eda inn á , öræfi Islands er ferda trygging naudsynleg SAMVINNUTRYGGINGAR FERÐATRYGGINGAR okkar tryggja yður fyrir alls konar ^lysum, greiða sjúkrakostnað yöar, greiða yður dagpenmga verðið þér óvinnufær svo og órorkubætur, ennfremur mun fjölskyldu yðar greiddar dánarbætur. FERÐATRYGGINGAR okkar eru mjög ódýrar, t. d. er iðgjald fyrir 100.000 króna tryggingu, hvernig sem þér feröist innan lands eða utan í hálfan mán- uð aSeins kr. 85.00. SlMINN ER17940 og ferðatrygging yðar er í gildi samstundis. Tungumálakennsla Harry Vilhelmsson Kaplaskjóli 5, sími 18128 •V*V*W*VV*V*V'V*VV*V«V- Bréfaskriftir Þýðingar Harry Vilhelmsson Kaplaskjóli 5, sími 18128 Augiýsing Hér með er auglýst eftir tilboðum í prentun Bæja- tals á íslandi. — Tilboðin óskast send fyrir 10. ágúst 1961 til Sveins G. Björnssonar, deildar- tjóra, Póststofunni í Reykjavík, sem gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 31. júlí 1961. Póst- og símamálastjórnin Seltjarnarnes Barnaleikvöllur á skólalóðinni við Mýrarhúsaskóla verður opnaður þriðjudaginn 1. ágúst. Barna- gæzla fyrir börn 2—8 ára verður mánudaga til föstudaga kl. 2—5 e. h., mánuðina ágúst og sept- ember. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps í sumarleyfiö Tjöld, 2—5 manna með föstum og lausum botni. Verð frá kr. 835.00. Mataráhöld í töskum. Svefnpokar Vindsængur Gasprímusarnir vinsælu með hitabrúsalaginu Pottasett og hnífapör Plastdiskar og bollar. Ferðatöskur Að óglevmdri veiðistöng- inni sem er ómissandi í sumarleyfið Póstsendum Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ........................ Kr. 45,90 Eftirvinna ....................... — 70,30 Næturvinna .................... — 85,55 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. II. Vinna við ráflagnir: Dagvinna ....................... Kr. 42,55 Eftirvinna ..................... — 65,30 Næturvinna ..!.................. — 79,40 Reykjavík, 29. júlí 1961. Verðlagsstjórinn ' - X-'V.Xi-'V'V'V .-V .W.X»V.‘VV*V.X**V -' / ÞAKKARAVÖRP Alúðar þakkir til barna minna, 'og annarra, sem glöddu mig og heiðruðu á 80 ára afmælisdegi mínum, með rausnarlegum gjöfum, heillaskeytum og vinar- kveðjum, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Lifið heil og sæl. Jón Árnason, Lækjarbotnum. X V V Sími 13508. Kjörgarði Laugavegi 59. Austurstræti 1. Þökkum hjartanlega hlýhug og vináttu okkur sýnda við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Ólafar Guðmundsdóttur Ásmúla, Drottins blessun fylgi ykkur. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlegar þakkir til allra, sem sýndu mér samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför mannsins mtns, Péturs Helga Péturssonar N frá Rannveigarstöðum. Guð blessi ykkur öll. Ragnhildur Hiríksdóttlr.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.