Tíminn - 01.08.1961, Qupperneq 10
10
T í MI N N, þriðjudaginn 1. ágúst 1961.
MINNISBOKIN
ídag er þriðjud. 1, ágúst
Tungl í hásuðri kl. 3,39. -
Árdegisflæð'i kl. 7,49.
Næturvörður í Vesturbæjar-
apóteki þessa viku.
Næturlæknir í Hafíiarfirði:,
Ólafur Einarsson, simi 50952. I
Næturlæknir í Keflavík Björn
Sigurðsson.
Slvsavarðstotan ' Hellsuverndarstöð-
Innl opln allan sðlarhrlnglnn —
Naeturvörður lækna kl 18—8 —
Slmi 15030
Holtsapötek og Garðsapútek opln
vlrkadaga kl 9—19 taugardaga frá
kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapótek
opið til ki 20 virka daga laugarí'
daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13—
16
Minjasafn Revkiavikurbæjar Skúla I
túm 2 opiP dagiega frá fci 2—4
e ö. nema mánudaga
Pjóðminlasafn Islands
er opið á sunnudöaum priðjudögum
fimmtudögum oa laugard*--to kl
1.30—4 e miðdeai
Asgrimssafn Bergstaðastraatl 74
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga fci 1,30—4 — sumarsýn
tng
Arbæjarsafn
opið daglega kl 2—6 nema mánu-
daga
Ustasafn Elnars Jónssonar
er opið daglega frá K1 1.30—3.30
Listasafn Islands
er oipð daglega frá 13,30 til 16
Bæjarbókasafnið er lokað vegna sum-
arleyfa. Opnað aftur 8 ágúst.
Sklpadeild SIS:
Hvassafell fór 29. f. m. frá Onega
ál'eiðis til Stettin. Arnaxfell fór 29.
f. m. frá Archangelsk áleiðis til
Rouen Jökulfell lestar á Austfjarða-
höfnum. Dísarfell fer í dag frá Hels-
ingfors áleiðis til Aabo, Riga og
Gdynia. Litlafell losar á Norðurlands
höfnum. Helgafell er í Rvík Hamra-
fell' fór 22. f. m. frá Rvík áleiðis til
Aruba.
Skipaútgerð ríklsins:
Hekla er væntanleg til Bergen á
hádegi í dag á leið til Kaupmanna-
hafnar. Esja er á Vestfjörðum á
norðurleið Herjólfur fer frá Vest-|
mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykja
víkur. Þyrill er á leið til Raufarhafn
ar. Skjaldbreiíi er í Rvík. Herðubreið
fór frá Rvík í gærkveldi austur um
land í hringferð. I
Elmskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá N. Y. 4. 8. til
Reykjavíkur, Dettifoss fór frá Rvík
29. 7. til Rotterdam og Hamborgar.'
Fjallfoss fer frá Hamborg 31. 7 til
Antverpen, Hull og Rvíkur. Goða-1
foss fer frá Qalais 1. 8. til Amster-
dam, Rotterdam, Cuxhaven og Ham j
borgar. Gullfoss fer frá Leith i dag
31. 7. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 28. 7. til Gauta-
bo-rgar og Danmerkur. Reykjafoss
fer frá Reykjavík kl. 15,00 i dag 31.
7. til Siglufjarðar og Raufarhafnar
og þaðan til Svíþjóðar. Selfoss kom
tii Dublin 26. 7. Fer þaðan til N. Y/
Tröllafoss kom til Leningrad 28. 7.
Fer þaðan til Gdynia, Rostock, Ham
borgar og Rvíkur. Tungufoss fór frá
Húsavík 30. 7. til Gtauaborgar og
Lysekil.
Hf. Jöklar.
Langjökull kemur til Riga í dag. '•
Fer þaðan til Aabo. Vatnajökull fór
frá Vestmannaeyjum í gær áleiðis
til Hamborgar, Grimsby, London og
Rotterdam.
Laxá
er á leið til Leningrad. I
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl 08,00 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld.
Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 08,30 í
fyrramálið. — Millilandaflugvélin
Gullfaxi fer til Gl'asgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils
staða, ísafja.rðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morg
un er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna-
fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
Loftlelðlr:
Þriðjudaginn 1. ágúst er Þorfinn-
ur karlsefni væntanlegur frá N. Y.
kl. 9 f. h. Fe.r til' Gautaborgar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl.
10,30.
ARNAÐ HEILLA
Fimmtugur er f dag
Marel Þorsteinsson, Eskihlið 14 A.
Hann er starfsmaður hjá hafnarsjóði
Reykjavíkur. Hann er fæddur og al-
inn upp í Holtsmúla í Landssveit,
sonur hjónanna Þorsteins Þorsteins-
sonar bónda og Guðrúnar Guðbrands
dóttur.
FÉLAGSLIF
Ferðafélag fslands
ráðgerir fimm skemmtiferðir um
vexzlunarmannahelgina: Þórsmörk,
Landmannalaugar, Kjalvegur og
Kerlingarfjöll, Stykkishólmur og
Breiðafjarðareyjar, Grashagi og
Hvanngil. Farmiðar seldir I sfcrií-
stofu félagsins, Túngötu 5.
FRÚLOFUN
Nýiega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Áslaug Hannesdóttir,
Arnkötlustöðum, Holtahreppi, Rang.
og Hörður Þorgrímsson, iðnnemi,
frá Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæj
arhreppi, Árn. — Einnig: Auður
Ásta Jónasdóttir, Hellu, Rang. og
Ketill Arnar Hannesson, stúdent,
A-rnkötlustöðum, Holtahreppi, Rang.
Bíla- & búvélasalan
Símar 2-31-36 & 15-0-14
HEFI KAUPENDUR
að Ferguson benzín- og disil
dráttarvélum. einnig að
öðrum tegundum.
BlLA & BOVÉLASALAN
Lngólfsstræti 11.
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstörf innheimta.
fasteignasala skipasaia
Jón Skaftason hrl.
Jón Grótar Sigurðsson lögfr
Laugavegi 105 (2 öæð).
Sími 11380
l'.áseigendur
Geri við og stilli oliukvnd
ingartæki Viðgerðir á alls
konar neimilistækium NV
smíði Látið fagmann ann
ast verkið Sími 24912.
Nei, Jói, þú átt að flýja!
DENNI
DÆMALAUSI
367
KR0SSGATA
Lárétt: 1. jurt, 5. fiska, 7. rómversk
tala, 9. ljósker, 11. í reykháfi, 13
fámenna, 14. kvenmannsnafn, 10
tveir eins, 17. grenjaði, 19. kaus sér.
Lóðrétt: 1. hlæja, 2. hreppa, 3. vond,
4. á tré, .6. fugl, 8 þæfa, 10. ýfði, 12.
úrgangsfiskur, 15. ganga, 18. fanga-
mark biskups.
Lausn á krossgátu nr. 367:
Lárétt: 1. snidda, 5. lúr, 7. ær, 9.
Rafn, 11. lóa, 13. frá, 14. Daði, 15.
ár, 17. allur, 19. ullina.
Lóðrétt: 1. snælda, 2. il, 3. dúr, 4
draf, 6. knárra, 8. xóa, 10. fróun, 12.
aðal, 15. ill, 18. LI.
K K
yUH KMOVVCISCO/THERE'S SOMErMlM about
Táis WMOLE SETUF ÓOES ASAIMST M/ 6RAIM/
LETTIM'A COUPL&OFSBTS OF SIPEWINPEAS
FI6HT ITOUT/TMEYALL OU6HT TD BEARBESTEOf
Sf, r ASREE/ THAT'S HOW ITSHOULP
B-E PONE.' BUT WE'LL PO IT THB OTUER
WAY TILL WE &E7 yCHJR v '
BAPGE BACK,EH.AMIðO? ) ( PAblG RI6HT
— Hreinn þekkir mig ekki. Þú ættir
að fara og forða öllum saklausum borg-
urum af götunum. Ég ætla að skreppa
inn í sjoppuna.
ASRULEI?OF
LAND, I CAN PCRFOFM
OUR WEDDINS. I STC'-i
MERCLy TAKE VOUI7 pmzZr’
— Allt í lagi með það. En Kiddi, mér
líkar þetta ekki alls kostar. Að láta einn
glæpaflokkinn berjast við annan. Það
ætti að taka þá alla höndum.
— Já, ég skil það. En við verðum að
hafa það svona, þar til þú færð stjörn-
una þína aftur, vinur.
— Allt í lagi þá.
E
K
i
Lee
Faik
287
UANDANDSAy,
" I, BEy, WED
TUEE,"...“
ISTUAT
CLEAR?
— Sem æðsti maður þessa rikis get
ég framkvæmt athöfnina sjálfur. Ég tek
bara í hönd þína og segi: Ég, Bósi prins,
kvænist þér, Díönu, hér með. Skilurðu?
Réttu mér þá hönd þína.
_ i
— Ég sagði: Réttu mér hönd þína.
— NEI.
— Hvídhvídhvídhvid Hún neitar
honum! Það er ómögulegt!