Tíminn - 01.08.1961, Side 11

Tíminn - 01.08.1961, Side 11
[ Tj.M IN N, þriSjudaginn 1. ágúst 1961. Iðgjaldahækkun Iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur hafa verið ákveðin kr. 47,00 á mánuði frá 1. ágúst 1961 að telja. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Tilkynning Nr. 8/1961 11 Færeysk fiskveiði- réttindi Fishiíig News skýrir frá því, að íslendingar og Færeyingar hafi gert samninga, er veiti Færeying- um rétt tii handfæraveiða í ,.ís- lenzkri landhelgi á afmörkuðum svæðum á vissum tímum árs. Blaðið segir, að réttindi þau, sem Færeyingar fá, séu víðtækari en þau, sem Bretum voru veitt í marzmánuð'i í vetur, en samning- urinn verði ekki gerður kunnur fyrr en hann hafi verið undirrit- aður af rikisstjórnum íslands og Danmerkur. Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: 1 Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur, blikksmiðjur og pípulagningarmenn: Dagv. Eftirv. NæturvJ Sveinar .... Kr. 45,55 Kr. 69,85 Kr. 85,05 Aðstoðarmenn — 37,00 — 53,85 — 66,00 Verkamenn . . — 36,25 — 52,75 — 64,65 Verkstjórar . . — 50,10 — 76,80 — 93,55 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Skipasmíðastöðvar: Sveinar .... Aðstoðarmenn Verkamenn . . Verkamenn Verkstjórar . Dagv. Eftirv. Næturv. Kr. 45,50 Kr. 69,85 Kr. 85.10 35,90 - 35,20 35,20 50,05 52,30 -51,20 51,20 76,80 64,10 62,75 62 75 93,60 Reykjavík, 29. júlí 1961. Verðlagsstjórinn Lögtaksúrskurður i Hérmeð úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg- ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s. 1., framlögum sveitarsjóðs til Tryggingastofnunar ríkisins og at- vinnuleysistryggingasjóðs á árinu 1961, söluskatti 4. ársfjórðungs 1960, 1. ársfjórðungs 1961 og 2. ársfjórðungs 1961 svo og öllum ógreiddum þing- gjöldum og tryggingagjöldum ársins 1961, tekju-! skatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, slysatrygg- ingaiðgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðsgjaldi,' kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogskaupstað. Enn fremur bifreiða-J skatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátrygginga- gjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s. 1., svo og skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, skipaskoðunargjaldi, rafstöðvagjaldi, véla- eftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 26. júlí 1961. Sigurgeir Jónsson • >. • X. • -v* X.* • V* N*V»' — og einu sinni enn. íþróttir (Framhald af 12. síðu). kaníiske átt að skora einu eða tveimur mörkum fleira. Þeir höfðu algera yfirburði yfir Fram. Seinni hálfleikur lélegri Seinni hálfleikur var þófkennd ari en sá fyrri og ekki eins vel leikinn hjá Akureyringum. í upp hafi skapaðist þó mikil hætta við mark Fram og átti þá Kári skalla, sem fór í stöng. Ekki skeði an-nað markvert fyrstu tuttugu mínúturn ar, þvælt fram og aftur án ár- angurs. Á 21 mín. skora Fram- arar annað sjálfsmarkið og gerði, það Halldór miðframvörður Geir vár búinn að staðsetja sig til að taka á móti knettinum, sem var spyrnt langt utan af velli, þegar Halldór allt i einu grípur framí og spyrnir knettinum í það horn marksins, sem Geir var ekki í. — Ekki bættiþetta um fyrir Fram, og voru þeir eftir þetta algjörlega búnir að gefa á bátinn allt sem knattspyrna hét. Á 35. mín leikur Jakob upp með knöttinn og átti í höggi við bakvörðinn, sem hljóp utan á hlið, Jakobs. Geir kemur út á móti, en Jakob renndi knettinum rólega fram hjá honupi í markið, og skor aði sjötta og síðasta markið í leikn um. skemmtilega. Akureyringar voru vel virkir í þessum leik. Framlínan átti létt með vörn Fram. Skemmtilegasti leikmaður Akureyringa var án efa hinn ungi og efnilegi Kári Árna- son, innherji. Þar er leikmaður, sem mikils má vænta af í framtíð- inni, ef rétt er á haldið. Skúli Árnason, innherji, og Jakob Jakobssgn, miðherji, voru báðir jákvæðir í leik sí-num, og er þetta miðjutríó vel frískt og lék oft skemmtilega saman Ef þeim auðn ast að halda sarnan, er ekki langt þangað til að þessir menn skipa eitt sterkasta „tríóið'" af fyrstu deildarliðunum. Steingrímur hef- ur oft leikið betur, virtist vera nokkuð miður sín á köfhim í vörninni var Jón Stefánsson mið- framvörður, þéttur fyrir og skil- aði stöðunni vel. Framliðið er algjörlega í mol- um. Það er fljótt að skipast veður í lofti í knattspyrnunni. f vor var þetta lið bezta liðið í Reykjavík. en nú er þetta það liðið. sem lengst er komið niður Að vísu hefur þarna átt sré stað nokkurt mannfall, en það er ekki öll sök- in. Kæruleysi virðist hafa tekið ýfirhöndina hjá leikmönnum í síð ustu leikjunum og er það alveg ófyrirgefanlegt. Dómari í leiknum var Baldur Þórðarson og ehfur hann oft áður skilað starfinu betur. —hj. Kopering Allar myndir afgreiddar í yfirstærí, t.d. eftir 6x6 filmis skilum vií yíur 9x9 cm. mynd um. — Fallegustu myndirnar fást á Kodak „V E L 0 X“ pappír. Fljói afgreiðsla! Kodak Filmur: Vericrome-Pan. Plus-X. Panatomic-X. Tri-X ' Eiiwig 35 mm litfilmur: Ektachrome cg Kodachrome Verzlun Hans Petersen Bankastræti 4 — Sími 13213. •‘V*'V**V*“V*‘V*‘V*'V»‘V«'V«-V»*VV. V*V**\..*V.'V.'V'V'V.'V'VV.'V>'V'V*N

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.