Tíminn - 01.08.1961, Síða 12

Tíminn - 01.08.1961, Síða 12
,y, .»««• rk T í MIN N, þriðjudaginn 1. ágúst 1961. - « RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Íslandsmeistaramótið í l.deild Fram átti í Vök að verjast gegn I.B.A. Þeir voru frískir Akureyr- ingarnir í síðasta leik sínum hér fyrir sunnan á sunnudag- inn. Þeir léku nú við Fram og „rótburstuðu þá". Leiknum lauk með markatölunni 6:1 fyrir Akureyri. Strax í upphafi leiksins kom fyrir atvik, sem eflaust hefur ráð- ið nokkru um gang leiksins. Það er ínnkast móts við vítateigslínu, sem Akureyringar áttu, og knett- inum er varpað til Kára Árnason- ar, en auðsjáanlega halda Framar- ar að hann sé rangstæður og reyna ekki að hindra hann, svo óáreitt- ur rennir Kári knettinum í mark- ið. Það voru liðnar 3 mínútur af leik. Sjálfsmark Leikur Akureyringa var oft mjög skemmtilegur .sérstaklega framlínunnar. Þeir voru mjög hættulegir við markið og bar þetta allt líka tilætlaðan árangur. Á 10. mínútu er Steingrimur með knöttinn út á kanti og leikur með hann í áttina að marki. Hann leikur á bakvörðinn og upp að endamörkum að horni marksins. Geir kemur hlaupandi á móti en er mjög hikandi, .virtist vera búinn að missa jafnvægið, sem Steingrím ur notfærði sér og spyrnti knett- inum örugglega fram hjá og skor- aði annað markið fyrir Akureyri, Á 15. mínútu eiga Framarar nokkuð góðan kafla, og sækja fast. T.d. er Guðmundur Óskars- soi\ lék gegnum alla vörn Akur- eyringa eg markmaðurinn aðeins eftir, þá eyðilagði Baldur Sehev- ing tækifærið, hljóp inn í rang- stöðu. Þessi sóknarlota Fram hélt áfram og bar þann árangur að Guðjón Jónsson er með knött- inn í 20 metra færi og spyrnti að markinu. Einar náði að verja, en missti knöttinn, svo að hann rann í markið. Þetta var eina mark Fram í leiknum, og eftir þetta var allur leikur þeirra von- leysislegur og ekki hættulegur fyr ir Akureyri.. Á 30. mín. verða Framarar fyrir því óhappi í leiknum, sem ekki varð til þess að bæta um fyrir þeim. Jakob Jakobsson er með knöttinn 25—30 metra frá marki Fram og spyrnir föstu skoti í átt ina að markinu, en knötturinn hefði farið fram hjá, ef hægri bakvörður Fram hefði ekki stýrt honum í mark. Upp úr þessu marki eiga Akur eyringar góða lotu, eins og þegar Skúli Ágústsson spyrnti hátt yfir Geir átti annríkt í markinu — þurfti að verja jafnt skot frá samherja sem mótherja. fyrir opnu marki og í annað skipti I er Skúli kominn frír inn fyrir, en Geir bjargar með réttu úthlaupi. Þetta bætti svo Skúli upp á 33. mínútu, þegar hann lék vörn Fram sundur og saman o gskoraði mjög glæsilega fjórða markið. — Fyrri hálfleik lauk því 4—1 fyrir Akureyringa og gefur þaðmokkuð rétta hugmynd um leikinn, þó segja megi að Akureyringar hefðu (Framhaid a 11 síðu) Norðurlandamótið í Osló: VALBJÖRN NR. 5 Staðan í 1. deild Eftir leikina nú um helgina itanda stigin þannig: F.H. íslandsmeistarar í handknattleik - úti L U J T St. Mörk KR 6 5 1 0 11 23—5 ÍA . 7 ■ • .5' 1 1 11 13—6 Valur 8 4 2 2 10 15—8 ÍBA 8 4 1 3 9 23—20 Fram 9 1 2 6 4 7—16 ÍBH 8 0 1 7 1 3—26 Meistaramótinu í handknatt- leik, utanhúss, lauk á laugardag- inn, með yfirburðasigri F.H. Mót ið fór fram á Hörð'uvölium við Hafnarfjörð. Fimm lið tóku þátt í mótinu: F.H., sem sigraði með 8 stigum, Víkingur fékk 6 stig, Fram og Ármann fengu 4 stig og ÍR ekkert. Á laugardaginn léku FH við Fram og sigraði FH með yfir- burðum, 24—10. Úrslitin í þessu móti sýna enn mikla yfirburði Hafnfirðinga í þessari íþróttaigrein. Núna voru til dæmis nokkri rungir menn með liðinu, og sýndu þeir að breiddin er mikin hjá FH. Norðurlandamótið í frjálsum fþróttum hófst í Osló í gær. — Af íslendimgunum er það að segja ajj Valbjörn keppti í stangar- stökki og varð nr. 5, hann stökk 4.30. Stangarstökkið vannst á 4.50, en það er jafnt meti Valbjarnar, sem hann setti um daginn. Finn- Iand er efst eftir fyrsta daginn með' 73.5 stig; Svíþjóð 37; Noreg- ur 27.5; Danmörk 8 og fsland 2. Af þessu sézt að forusta Finn- lands er mjög glæsileg. — Úr- slitin í gær urðu annars þessi: j 100 m. hlaup: 1. riðill: 1. Jorma Ehrstöm, F. 10.7 2. Ove Jonsson, S. 10.7 3. Sven Lövgren, S. 10.7 2. riðill: 1. Carl Bunæs, N. 10.7 2. Sven Hörtevall, S. 10.7 3. Bjærte Strand, F. 11.0 800 m. hlaup. (3 fyrstu í úrslit): 1. riðill: 1. Olavi Salonen, F. 1.51.9 2. Per Knuts, S. 1.52.2 3. Gösta Lithen, F. 1.52.3 2. riðill: 1. Zonda Warb, F. 1.51.4 2. Jan Henrik 3. Pentti Yander, F. 1.51.9 Kringlukast (konur); 1. Norðurlandameistari varð stúlka frá Finnlandi, nafnið ógreinilegt 45.40 2. Karen Inge Halkier, D. 42.76 3. Edel Leveris, N. 42.29 (norskt met) angstökk (karlar): 1. Jorma Valkama, F. Nl.m. 7.45 2. Aare Asiido, F. 7.31 3. Juha'ni Wkigren, F. 7.30 5000 m. hlaup: ' 1. Hæykinpuuro, F. Nl.m. 14.124 2. Simo Saloranta, F. 14.15.8 3. Niels Nielssen, D. 14.16.0 100 m. hlaup (úrslit): 1. Carl Fr. Bunæs, N. Nl.m. 10.5 2. Ove Johnson, S. 10.6 3. Sven Hærtzpnivk, S. 10.7 Maraþonhlaup: 1. F. Salakka F (Nl.m.) 2.26.14,2 2. E.Nyberg, S. 2.26.37,3 3. A. Waide, S. 2.26.40,4 Langstökk, konur: 1. Nina Hansen, D. (Nl.m.) 5.82 2. Oddrun Lange, N. 5.70 3. Brita Johanson, F. 5.65 (Framhaid á 15 siðu) I.B.H. - Valur 2:0 íslendsmeistargr F.H. Það má segja að ásunnudaginn hafi f.engizt nokkur vissa fyrir því, hvaða lið fellur niður í 2. deiid er Hafnfirðingar töpuðu fyrir Val 2—0. Hafnfiröinga" eiga eftir að leika við Fram og »iR, en þó að þeir sigri Fram nægir það þeim ekki til þess ag halda sætinu, en ólík- legt er að þeir nái stigi af KR. Fyrri hálfleik milli Vals og Hafnfirðinga lauk jöfnum 0—0, en í síðari hálfleik skorað'i Björgvin Daníelssnn tvö mörk. í þessum leik Vals var um nokkra breyt- ingu að ræða í Valsliðinu að venju þar sem Þorsteinn Friðþójfs son, fyrrum bakvörður var nú kominn í stöðu innherja. Þessar tíðu breytingar í Valsliðinu gera það að verkum, að Valsliðið hefur verið óþekkjanleg stærð í allt sum ar ,og virðist sumarið ekki ætla að endast þeim sem ráða niður- röðun í liðið, til þess að koma neinu föstu formi á liðið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.