Tíminn - 02.08.1961, Qupperneq 6
T f MI N N, miSvikudaginn 2. ágúst 1961.
I I
VERÐLÆKKUN Á
ZETOR 25 A
DRÁTTARVÉLUM
VERÐLÆKKUN
VERÐLÆKKUN
Nýlega hafa framleiðendur Zetor 25A dráttarvéla tilkynnt verðlækkun
á þessum sterkbyggðu dráttarvélum þannig, að söluverð þeirra er nú um
kr. 69.600,00 (áður kr. 73.800,00.)
í þessu verði er innifalið vökvalyfta, allur rafmagnsútbúnaður, vara-
hlutir í olíuverk og rafmagnskerfi, 2 stk. dráttarbeizli og verkfæri. Dráttar-
beizlin eru framleidd fyrir allar gerðir vinnuvéla (fá U.S.A. og Evrópu).
Bændum, og öðrum kaupendum dráttarvéla, viljum við benda á að
Zetor 25 A dráttarvélar eiga síauknum vinsældum að fagna og af innflutt-
um dráttarvélum af stærðinni 25—26 hestöfl hefur mest verið flutt inn
af Zetor s. I. tvö ár.
Zetor-dráttarvélaumboðið leggur áherzlu á góðan varahlutalager, og
ár hvert fara eftirlitsmenn frá okkur um landið og leiðbeina þeim dráttar-
vélaeigendum, sem þess óska, um viðhald á Zetor dráttarvéjum.
Ný sending af Zetor 25 A, þessum traustu dráttarvélum, kemur til
landsins eftir miðjan ágústmánuð. Kynnist greiðsluskilmálum og leiþið
frekari upplýsinga hjá okkur eða umboðsmönnum okkar.
Umboðsmenn:
AKUREYRI: Ingvi R. Jóhannsson raffr., Gilsbakkav. 3. Sími 2072.
BLÖNDUÓS: Þorvaldur Þorláksson vélsm. vélsm. Vísir.
BORGARNES: Loftur Einarsson, sími 55.
SELFOSS: Verzl. Ölfusá, sími 117.
MÝRDALUR: Einar H. Einarsson, Skammadalshól.
VÍK: Verzlunarfélag V.Skaftfellinga.
EVEREST TRADING COMPANY
Garðastræti 4, sími 10090.
VARMA
iUUV
PLAST
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7, sími 22235.
instant
; chicken sou
m i x
DULFRANCE
Dulfrance INSTANT
súpur
Dulfrance súpurnar eru ljúffeng-
ustu og beztu súpukaupin.
~ eru ódýrustu súpur sem
fáanlegar eru.
~ eru þægilegar í ferða-
lögum.
~ eru þægilegar í notkun,
og kosta litla fyrirhöfn..
~ eru sérlega bragðgóðar.
Vandlátir neytendur kaupa því
Dulfrance súpur. Fást í flestum
matvöruverzlunum,- Verð kr. 8,90.
Heildsölubirgðir:
Guðbjörn Guðjónsson, sími 14733.
Auglýsið í Tímanum
Tungumálakennsla
Harry Vilhelmsson
Kaplaskjóli 5, sími 18128
Bréfaskriftir
Þýðingar
Harry Vilhelmsson
Kaplaskjóli 5, sími 18128
Ibúð
2—3 herbergja íbúð ósk-
ast i Reykjavík eða ná-
grenni. Upplýsingar í dag
og á morgun í síma 19600
frá kl. 9—6 e. h.
Oóða stúlku
vantar strax að Hesti í
Borgarfirði. Upplýsingar á
Ráðningarskrifstofu land-
búnaðarins, sími 19200.
(p&irtvn, Áty/otí '/£&£ fyá
FRÁ BARÐSTRENDINGAFÉLAGINU
SUMARSAMKOMA
Sumarsamkoma félagsins verður í Bjarkalundi
sunnudaginn 6. ágúst.
Ferðir frá Reykjavík með Vestfjarðaleið (B.S.Í.)
á laugardag.
Góð skemmtiatriði. I ■
Ráðskonu
eða matreiðslumann og starfsstúlkur vantar að
SKIPAÚTGERÐ RfKISINS
Skjaldbreið
vestur um land til Alcureyrar
hinn 3. þ.m. Tekið á móti flutn-
jingi í dag til Tálknafjarðar, áætl-
mötuneyti héraðsskólans að Reykjum næsta vet-Junarhafna við Húnaflóa og Skaga-
, fjörð, og til Ólafsfjarðar. Farseðl-
ur. Upplysingar gefur skólastjórinn, sími um Brú.1 ar seldir árdegis á morgun.
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma,
. Kristín Jónsdóttir
Stóragerði 28,
lézt á bæjarsjúkrahúsinu aðfaranótt mánudagsins 31. jú!(.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Eiginmaður minn,
Kristján Valdimarsson
Mosgerði 13,
andaðist 27. júlí á Landakotsspítala.
Jarðsett verður frá Fossvogskapellu föstudaginn 4. ágúst kl. 10,30.
Sigrún Arthursdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn,
Halldór Sigurðsson
sparisjóðsstjóri,
verður jarðsunginn frá Borgarnesskirkju föstudaginn 4. ágúst
klukkan 2 síðdegis.
Sigríður Sigurðardóttir.
,*X*X«V*v*v**\4V *>