Tíminn - 20.08.1961, Blaðsíða 2
f~2
T Í M IN N, sunnudagínn 20.
Lausar skólastjóra-
og kennarastöður
Fræðslumálastjóri hefur auglýst
sextán kennarastöður og skóla-
stjórastöður lausar.
Umsóknarfrestur til 20. ágúst.
1. Skólastjórastaða við iðnskólann
á Akureyri. — Umsóknarfrest-
um til 30. ágúst.
2. Kennarastaða við unglingas'kól
ann að Búðum, Fáskrúðsfirði.
3. Kennarastaða við barnaskóla
Sauárkróks.
4. Kennarastaða í Breiðadalsskóla
hverfi, Eydölum, S-Múlasýslu.
5. Skólastjórastaða við heimavist
arbarnaskólann að Lundi, Axar
firði. v
6. Skólastjórastaða í Svalbarðs-
strandarskólahverfi, S-ÍÞingeyj
arsýslu.
7. Umsóknarfrestur um kennara-
stöðu við barnaskólann í Grafar
nesi framlengist til 30. ágúst. j
Umsóknareyðublöð fást hjá
skólanefndum, fræðsluráðum og í
fræðslumálaskrifstofunni.
Umsóknarfrestur til 30. ágúst:
1. Kennarastaða við héraðsskól-
ann á Laugarvatni.
2. Kennarastaða við iðnskólann á
Selfossi. Aðalkennslugreinar:
Rafmagnsfræði og sérgreinar
járniðnaðar.
3. Tvær kennarastöður við hús-
mæðraskólann á Staðarfelli. —
Kennslugreinar: Matreiðsla og
handavinna.
4. Kennarastaða við húsmæðraskól
ann á Hallormsstað. Kennslu-
grein: Matreiðsla.
5. Skólastjórastaða vegna orlofs
skólastjóra og kennarastaða við
heimavistarskólann ‘að Ljósa-
fossi.
6. Handavinnukennarastaða pilta
við barnaskóla Kópavogs vegna
forfalla eitt ár.
7. íþróttakennarastaða við barna-
og gagnfræðaskóla ísafjarðar.
Umsóknarfrestur um skólastjóra
og kennarastöðu við barnaskólann
á Hvammstanga er framlengdur
til 30. ágúst.
Lóð seld á
10 millj.
Eftirfarandi tilkynning barst
blaðinu í gær:
Til þcss að tryggja SeSla-
bankauum staS fyrir framtíSar-
aSsetur, hefur bankinn í dag
fest kaup á fasteigninni nr. 4
viS Lækjargötu í Reykjavík.
Hefur SeSlahankinn jafnframt
ákveSið aS efna til hugmynda-
samkcppni um fyrirhugaSa
byggingu á lóðinni.
SeSIabanki íslands
BlaSiS hefur frétt, aS kaup-
verS fasteignarinnar hafi num-
iS tíu milljónum króna, en
ekki er þaS þó fyllilega staS-
Fest. »
Aðalfundir og sumarhátíð Framsókn-
arfélaganna í V-Húnavatnssýslu '
verða að Laugarbakka sunnudaginn 27. ágúst. Fundirnir hefjast
klukkan þrjú. Almenn skemmtisamkoma kilukkan átta. Eysteinn Jóns-
son. flytur ræðu. Smárakvartettinn á Akureyri syngur. Síðan verður
dansað.
Veltuhappdrætti FUF
Eins og skýrt var frá hér í blaðinu var dregiS í Veltu-
happdrætti F.U.F. í Reykjavík fyrir nokkru og féllu
vinningar þannig:
1. Ferð á Edinborgarhátíðina ...... Nr. 852
2. Heimilistæki ..........
3. Karlmannafatnaður ......
4. Ve’föistöng ............
5. Bókaflokkur ............
Enn eru nokkrir vinningar ósóttir og verður handhöf-
um vinningsmiða afhentir vinningar gegn framvísun
miðanna, fram til þriðjudagskvölds.
Happdrættisnef nd
Almennur stjórnmálafundur og héraðsmót
Framsóknarmanna í Borgar:'arðarsýslu
Stjórnmálafundur:
Framsóknarmenn í Borgarfjarðar-
sýslu halda almennan stjórnmála-
i|f fund að Brún f Bæjarsveit sunnu-
daginn 27. ágúst næstk. og hefst
hann klukkan 3 eftir hádegi.
Frummælendur á fundinum verða
Þórarinn Þórarinsson, alþingismað-
ur og þingmenn flokksins í Vest-
fjarðakjördæmi. Jafnframt verður
haldinn aðalfundur Framsóknarfé-
Þórarinn Daníel lags Borgarfjarðarsýslu.
Héraðsmót klukkan 9:
Um kvöldið klukkan 9 hefst svo héraðsmót Framsóknarmanna og
verður það einnig að Brún. Ræður flytja Þórarinn Þórarinsson og
Daníel Ágústínusson. ÁrnrJónsson, óperusöngvari, syngur með undir-
leik Skúla Halldórssonar, tónskálds, og Ómar Ragnarsson fer með
gamanvísur. Að lokum verður dansað.
Héraðsmót Framsóknarmanna í
Hafnarfram-
kvæmdír á
Hólmavík
Hólmavik, 17. ágúst. — Heldur
dauft er yfir atvinnulífi á Hólma-
vík og lítið sóttur sjór, enda afli
tregur. A. m. k. einn bátur er tek-
inn að búa sig á þorskveiðar í net.
Hafnarframkvæmdir standa yfir
og miðar ágætlega. Mun bráðlega
verða lokið við að járnklæða
bryggjuna. Þá er unnið að stækk-
un á vinnusal hraðfrystihússins,
og tvær íbúðir eru í smíðum.
Félagslíf er heldur dauft, eins
og oft vill verða yfir sumarmánuð-
ina.
Minkaslagur
Steingrímsfirði. — Nokkuð mikið
hefur borið á mink hér í vor og
sumar. Mun vera búið að vinna'
hér i Kaldrananeshrepp um 20,
dýr. I
Fyrir nokkru voru flutt tvöl
lömb út í Ásmundarneseyjar. Fá-1
um dögum s’einna var farið fram j
í eyjar. Var þá annað lambið
dautt og var það a-llt blóðhnött-
ótt. Þá var hafin leit í eynni og
drepnir þar fjórir minkar.
Það bar við einn bezta þurrka-
daginn í sumar, að fólk frá Bæ
var að rifja á svokölluðu Stekkja-
túni, sem liggur að sjó. Sér fólkið
fimm minka á hlaupum í fjörunni.
Var þá brugðið skjótt við með
hrífurnar að vopni. Hlupu nú mink
arnir undir stóra steina í flæðar-
málinu, sem voru þangi vaxnir.
tr*M i /*• /
Rjorbuðin i
Barmahlíð
Um verzlunarmannahelgirta var
KRON-ibúðinni í Barmahlíð 4
breytt í kjörbúð. Kjörbúðin er vist
leg og sérlega rúmgóð, búin kæli-
borði og frystikistu af nýjustu
gerð, auk annarra áhalda. Verzlun-
in selur nýlenduvörur og innpakk-
að kjöt og álegg.
Byrjað var á breytingunni eftir
lokun á laugardag og búðin opnuð
aftur fullbúin á þriðjudagsmorgun.
Br'eytingin gekk mjög vel.
Að unadnförnu hefur verið unn
ið að því að breyta matvörubúðum
KRON í kjörbúðir, og er þetta
áttunda kjörbúðin, sem félagið
rekur nú.
Verzlunarstjóri er Guðmundur
Magnússon.
Hófst nú bardaginn við þessi
skæðu kvikindi. Tókst að drepa
þrjú þeirra, en tvö sluppu. -
Vopn í baráttunni um
Berlín
bananar og
nælon-
sokkar
Nú í vikunni sá austur-
þýzka stjórnin sig tilneydcfa
að grípa til nýrra vopna í bar-
áttunni í Berlín. Hún hefur
ekki látiS sér nægja aS auka
einangrun vissra hluta borg-
arinnar. Hún berst einnig á
innri víglínu viS óánægSa og
uppreistargjarna þýzka þjóS.
Ulbricht og stjórn hans hafa
orðið aff grípa til tveggja nýrra
vopna. Þau eru saumlauSir nælon
sokkar og bananar. Þessir hlutir
hafa fram að þessu verið óþekkt-
ir hlutir í Austur-Berlín, en á mið
vikudaginn kom skyndilega mikjð
Þingeyjarsýslu
ULBRICHT
— reynir að sefa fólkið
magn af þessum vörum í ríkisverzl
anirnar í borginni. Áður fóru ung
ar stúlkur unnvörpum til Vestur
Berlinar til að fá sér saumlausa
nælonsokka. Þeir fengust ekki
nema með saum í Austur-Þýzka-
landi.
Báðar vörurnar runnu þegar í
stað út eins og heitar lummur. —
Nýja ávexti sjá A-Berlínarbúar
annars ekki heldur á hverjum
degi.
Það hafa verið langar biðraðir
í allar verzlanir í Austur-Þýzka-
landi og Austur-Berlín síðustu dag
ana. Orsökin er sá orðrómur, að
stjórnin ætli að skipta um pen-
inga á nýjan leik. Vöruskortur
gerir vart við sig, og fréttamenn
telja, að örlög austur-þýzku stjórn
arinnar geti oltið á því, hvort hún
getur orðið við kröfunni um ýms-
ar vörur, sem fólkið vill kaupa,
og sefað þannig óánægju þess.
.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.W.W.V.V.'.ViVuV.VAVV.V.W.V.VAW.VVAV.'.W.'AW
Kvikmyndir Ósvalds Knudsen
eru fyrir löngu orðnar landsþekkt-
ar. Nægir þar að nefna sem dæmi
myndir íir Þjórsárdal og frá hrogn
kelsaveiðum í Skerjafirði. Á síð-
ast liðnu vori voru 5 nýjar myndir
hans sýndar í Reykjavík og víðar
vestan lands við mikla aðsókn.
Nú á næstunni verða myndir
þessar sýndar á ýmsum stöðum
norðan lands og austan. Verða
jfyrstu sýningarnar á Hólmavík,
laugardaginn 19. ágúst, og á
Blönduósi og Skagaströnd sunnu-
daginn 20. ágúst.
Myndirnar bera hið sameigin-
lega heiti „Frá íslandi og Græn-
landi. Heitir sú fyrsta og veiga-
mesta „Vorið er komið“. Þá er
mynd um séra Friðrik Friðriksson
og önnur um Þórberg Þórðarson.
Fjórða myndin nefnist „Refurinn
geiir gren í urð“ og sú síðasta er
„Frá Eystribyggð á Grænlandi".
Allt eru þetta litmyndir með
tali og músík.
Hermann
Framsóknarmenn í Suður-Þingeyj-
arsýslu halda héraðsmót að Laugum
laugardaginn 26. ágúst næstk. og
hefst það klukkan 8,30.
Ræður flytja Hermann Jónasson,
formaður Framsóknarflokksins, og
Ingvar Gíslason, alþingismaður.
Gestur Þorgrímsson fer með gam-
anþætti og fleiri skemmtiatriði;
verða. Ennfremur verður dansað. i
Ingvar Nánar verður sagt frá mótinu síðarJ >.•,
1
fuv>
FLUGSYN H.F.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI — SlMI 18823