Tíminn - 20.08.1961, Blaðsíða 13
TÍMIMy, sunnudagian 20. ágúst 1961.
ts
U>
O*
tl>
flL
&>
CfQ
REYKJAVÍKUR-
KYNNING 1961
Sunnudagur 20. ágúst
Kl. 14.00
— 14.30
16.00
— 20.30
— 21.30
— 14.00
- — 16.00
— 17.00
Kl. 14.00
— 20.30
— 21.00
— 22.00
Sýningarsvæðið opnað.
Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Jón Thorarensen.
„Skrúðfylking“ félaga og tómstundaflokka á vegum Æskulýðs-
ráðs hefst á íþróttavellinum á Melunum. — Ekið um bæinn.
LeiS:
Frá Melavelli um Birkimel, Hringbraut, Suðurgötu, Skothúsveg, Frí-
kirkjuveg, Lækjargötu, Skúlagötu, Borgartún og stanzað við:
1) Höfðaborg.
Síðan áfram um Borgartún og Sundlaugaveg og stanzað við
2) Laugalækjarskóla.
Þá verður haldið um Laugarásveg, og stanzað við
3) Sunnutorg
Síðan um Langholtsveg, Skeiðarvog og stanzað við
4) Vogaskóla
Þá haldið áfram um Gnoðavog, Álfheima, Suðurlandsbraut, Grensásveg,
Sogáveg, Breiðagerði og stanzað við
5) Breiðagerðisskóla.
Síðan áfram um Breiðagerði, Grensásveg, Miklubraut, Lönguhlíð og
stanzað við
6) Eskitorg
Þá ekið um Eskihlíð, Miklubraut, Hringbraut, Hofsvallagötu, Nesveg og
inn á hátiðasvæðið í átt að Hagatorgi.
í skrúðfylkingunni verða:
1. Piltar úr Vélhjólaklúbbnum „Elding“.
2. Fánavang í umsjá skáta.
3. Lúðrasveit drengja. Stjórn. Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler.
4. „Fjallkonan og fylgdarlið" í umsjá Þjóðdansafélags Reykjavíkur.
5. „Ingólfur Arnarson og fylgdarlið“ í umsjá Ungtemplara.
6. „Vatnspóstur í Reykjavík“ í umsjá hóps leikáhugafólks.
7. „Tómstundaiðja“ í umsjá ungs áhugafólks og leiðbeinenda.
8 „Útilega“ í umsjá Farfuglafélags Reykjavíkur.
9. „Garðyrkjustörfin“ i umsjá barna úr skólagörðunum.
„Skrúðfylkingin“ kemur inn á hátíðasvæðið.
Dagskrá Æskulýðsdagsins hefst af palli austan við Melaskóla.
1 Lúðrasveit leikur.
2 „Reykjavík fyrr og nú“. Jón Pálsson flytur og stjórnar.
3. Skemmtiatriði undir stjórn Huldu Valtýsdóttur og Hejgu Valtýsd.
a) Upplestur „Afmæli Reykjavíkur" kvæði eftir
Kristján frá Djúpalæk.
b) „Þegar drottningin af Englandi fór í orlof sitt“.
Saga eftir Jónas Hallgrímsson flutt í leikformi. — Leikstjóri
Helgi Skúlason. Leikendur: Helgi Skúlason, Guðrún Stephensen,
Steindór Hjörleifsson og Helga Bachmann. Hirðfólk. Tónlist
eftir dr. Pál ísólfsson. Svavar Gests og hljómsveit aðstoða.
c) Svavar Gests skemmtir.
Æskulýðskvöldvaka í Neskirkju.
1. Ávarp: Séra Bragi Friðriksson.
2. Samleikur á tvö trompett: Jón Sigurðsson og Viðar Albertsson.
3. Einsöngur: Erlingur Vigfússon. Undirleik annast Ragnar Björnsson.
4. Upplestur:
Þáttur úr „Jörð“ eftir Gunnar Gunnarsson, Erlingur Gíslason leikari.
„Reykjavík" eftir Einar Benediktsson, Kristín Anna Þórarins-
dóttir leikkona.
5. Söngflokkur þýzks æskufólks syngur þýzk lög.
6. Orgelleikur: Máni Sigurjónsson.
7. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir.
8. Orgelleikur: Ragnar Björnsson.
Varðeldur skáta á útisvæði austan við Melaskóla, ef veður leyfir.
KYNNISFERÐIR
Kynnisferð að Sogsvirkjunum. Komið verður við í Áburðarverk-
smiðju ríkisins, á Korpúlfsstöðum, Reykjahlíð, ekið um Grafning
að Sogi og rafstöðvarnar skoðaðar. Veitingar að írafossi. Ekið
heim um Ölfus og Hellisheiði.
Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun.
Ferð um Nýja bæinn.
Ferð um Gamla og Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoðað.
Á morgun
Sýningarsvæðið opnað.
Tónleikar í Neskirkju:
1. Strengjasveit undir stjórn Björns Ólafssonai.
2. Einleikur á orgel. Dr. Páll ísólfsson.
Kvikmyndasýning í samkomusal Melaskólans 3. hæð. —
Reykjavíkurmyndir.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á palli við Melaskölann, ef veður
leyfir, en ella í Hagaskóla.
KOSTIR
slitþol
hins hreina náttúrugúmmís er óumdeilanlegt,
þetta hafa fjölmargir bændur, læknar, embættis-
menn og' ekki sízt eigendur vörubíla, sem aka um hina mis-
jöfnu vegi dreifbýlisins, fullreynt. Þess vegna kaupa þeir hina
endurbættu rússnesku hjólbarða.
mýkt
og sveigjanleiki er kostur, sem flestir skilja
hverja þýðingu hefur fyrir endingu bilgrindar-
innar, yfirbyggingar og yfirleitt flestra hluta bílsins. Þessir
eiginleikar eru sérstaklega þýðingarmiklir þegar ekið er á hol-
óttum og grýttum vegum. Hið hæfilega mjúka gúmmí í rúss-
nesku hjólbörðunum er vörn gegn höggum.
rétt spyrna
hefur afar mikla þýðingu fyrir góða
endingu mótorsins og ekki hvað
sízt á blautum og nijúkum vegum. Enn fremur er vert að gefa
gaum að hemlamótstöðu hjólbarðans.
Aðalumboð:
Mars Trading Company
Klapparstíg 20 — Sími 17373
Tilkynning frá
Reykjavíkurdeild
Rauöa Kross íslands
Sumardvalarbörn, sem eru á Silungapolli, koma
í bæinn þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 2 e. h. Börn
frá Laugarási miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 1,30
e. h. Komið verður á bílastæðið við Sölvhólsgötu.
LOGBERG-HEIMSKRINGLA
r,'ina íslenzka vikublaðið í Vesturheimi. — Verð
r 240 á ári. — Umboðsmaður: Sindri Sigurgeirs-
> son. P. O. Box 757, Reykjavík.