Tíminn - 12.09.1961, Page 1

Tíminn - 12.09.1961, Page 1
Ásfcriftarsími Tímans er 1-23-23 Þriðjudagur 12. september 1961. Heimsókn í Bifröst bls. 8—9. 207. tbl. — 45. árgangur. Eitraður spíritus í umferð Talinn smyglaður af Keflavíkurflugvelli - inniheldur methyl- alkóhól - húsleitir á Suðurnesjum - smyglaður spíritus finnst í Höfnum - ungur maður fluttur á Kleppsspítalann Maður nokkur var fyrir um það bil þrem vikum síðan fluttur óður á Kleppsspítal- ann. Þetta var ungur Keflvík- ingur, sem var í sumarleyfi. Fram að því hafði ekkert í fari mannsins bent til geðbilunar. Neytti eitraðs spíritusar í ljós kom, aS maðurinn hafði neytt eitraðs spíritusar, þegar hánn geðbilaðist. Spíritusinn var efnagreindur, og reyndist hann innihalda eitthvað að methylalkó hóli, sem er mjög eitrað efni. Verða menn fárveikir og jafnvel blindir, þótt mjög lítils sé neytt af því, en bannvænt er efnið, ef neytt er meira af því. Hingað til hefur ekki verið talið, að geðbil- un geti stafað af neyzlu methyló alkóhóls, svo að sambandið milli spíritusneyzlu mannsins og geð- (Framhald .á 2. síðu.) Frá vígslu brúarinnar yfir Mjó- sund í HraunfirSi á sunnudaginn. Forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson og forsetafrúln, Dóra Þórhallsdóttlr, héldu af stað í Kanadaförina í gærmorgun, ásamt föruneyti sínu. Farið var af Keflavíkurflugvelli með Elríki rauða, flugvél Loftleiða. Myndin var tekin, er forsetahjónin voru að kveðja. Við stigann stendur yfirflugþernan, Erna Hjaltalín. Sjá ennfremur myndir á 2. síðu. (Ljósmynd: TÍMINN — GE). ER ÍSLAND AÐ RIFNA SUNDURí TVENNT? í ágúsfhefti sjómannablaðs- ins Víkings er grein um neðan- sjávarsprungur í jarðskorp- unni og þá kenningu að jörðin kunni að vera að þenjast út. Hún er byggð á vitneskju, sem fengin er um fjallgarða í út- höfunum og jarðsprungur, sem taldar eru vera í þessa hryggi eða við þá. Samkvæmt þessu á jarðskorpan að vera að slitna sundur sökum þenslu innan frá og jarð- skjálftar að eiga upptök sín á þessum svæðum. Greinin í gjárnar í Þingvallasveit séu talinn hluti þessraar miklu sprungu, svo að eitthvað sé nefnt, og átökin í iðrum jarðar séu hægt og sígandi að rjúfa ísland sundur. Landsig það, sem varð milli Almannagjár og Hrafnagjár seint á næst síðasta áratug átjándu aldar, hefði þá átt að vera þáttur í þessari þróun. Víkingi er eftir Bandaríkja- manninn Bruce C. Heezen, en Grímur Þorkelsson hefur þýtt hana. Fyrsta sjóbrúin á ísiandi vígð Brúin yfir Mfósund styttir leiðina til Grafarness um hálfan fjórða kílómetra Á sunnudaginn var vígð var á veginum að Mjósundi. Gerð formlega brúin yfir Mjósund, vffar, og brúar lauk í fyrra, þótt . . ; . .. .., ekki kæmi til vigslu þessa afanga eina S|obruin herlendis. Hun fyrr en nú Brúin er vestast á liggur yfir Mjósund, þar sem sundinu og þannig gerð, að ekki Berserkjahraun gengur lengst fellur undir hana, fyrr en hálf út í Hraunsfjörðinn, gegnt fallifðner að‘ Brfúi"- vegurin" og 1 33 uppfyllingin kostuðu rumar tvær Straumhlið. - milljónir króna, en þetta styttir veginn til Grafarness um 3¥2 km. Þar sem brúin var gerð, er sund ið um 80 metra breitt um hálffail- Merkisáfangi fyrir mn sjo. Þar var gerð hraungrytis- uppfylling að þrem fjórðu hlutum,, Snæfellsnes en brúin tekur yfir einn fjórða Vígsluhátíðin hófst kl. 2 á hluta sundsins. f uþpfyllinguna I sunnudaginn með því, að séra Sig- fóru 17 þúsund teningsmetrar af 1 urður Lárusson, prófastur, flutti hraungrýti. jbæn. Síðan lék lúðrasveitin Svan- Það var árið 1959, sem byrjað (Framhald á 2. síðu.) Hér kemur ísland sérstaklega við sögu. Ein sprungan er talin ná austur úr Kyrrahafi um Indlands- haf, suður fyrir suðurodda Afríku og norður allt Atlantshaf, nálega miðja vegu milli meginlanda. En þegar að íslandi kemur, víkur hún ekki fyrii því, heldur stefnir þvert í gegnum það frá suðvestri til norðurs. Svo er að skilja sem skot SP'ðNUMf: Sem betur fer þybbast landið okkar þó talsvert við, svo að það verður varla á næstu árþúsundum, að það skiptist í tvennt — auk þess sem hér er um kenningu að ræða, en ekki sannaða staðreynd. TkÍKÍK Undanfarið hafa menn deilt um það, hvort rétt sé að nefna hið nýja kvikmyndahús Háskólans Háskólabíó eða eitthvað annað. Nú hefur TÍMINN fregnað það á skotspónum, að einhverjir orðhagir menn hafi dottið ofan á þá lausn, að kalla húsið elnfaldlega Alexandríu. Þetta er allt komlð upp fyrir dugnað dr. Alexanders og Alexandría engu óíslenzkulegra heiti en bíónafnið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.