Tíminn - 23.09.1961, Blaðsíða 3
Tví MIN N, laugardaginn 23. september 1961.
Salan hvetur til að-
gerða gegn de Gaulle
Talsverð ólga í Alsír - flugritum dreift
NTB—Algeirsborg, 22. sept. | Ræða Salan var fimm mínútna
í kvöld barst frönskum ör- lönn?> «* hann m.a., að allir
. «. , . , Alsirbuar yrðu að telja sig her-
yggissveitum serstakur liðs- vædda andstœðinga forsetans og
auki til að mæta hugsanlegu stefnu hans um sjálfsákvörðunar-
samsæri andstæðinga De rétt. Útvarpsræðan fór fram á
Gaulle í Alsír. Ástandið í Alsír sama tíma De Gaulle var á
Veröur framkvæmdastjóri
S.Þ. frá hlutlausu ríki?
versnaði á ný eftir að öfga-
menn til hægri höfðu rofið
sjónvarpssendingu frá Frakk-
landi í gær og útvarpað ræðu
foringja OAS, hins dauða-
dæmda hershöfðingja, Raoul
Salan, þar sem hann hvatti til
mótmælaaðgerða gegn De
Gaulle og stefnu hans.
ferðalagi í Suður-Frakklandi, þar
sem hánn kvaðst þess fullviss, í
ræðu til þjóðarinnar, að alsírskt
Alsír mundi vinna meg Frakk-
landi ög brátt yrði að binda endi
á núverandi ástand. í kvöld var
aftur hvatt til mótmælaaðgerða í
útvarpssendingum og talaði þá
m.a. Arabi til trúbræðra sinna,
Múhameðstrúarmanna. Talsverð
NTB—New York, 22. sept.
Allsherjarþing S.Þ. kom
saman til fundar kl. 4 síðdegis
í dag eftir norskum tíma til að
ræða ástandið í alþjóðamálum.
Fyrsti ræðumaðurinn í dag var
fulltrúi Brazilíu, De Melo Franco,
sem krafðist þess, að viðr'æður um
bann við kjarnorkuvopnatilraun-
um yrðu hafnar þegar í stað.
Hann sagði einnig, að Brazilía
mundi beita sér gegn hverri þeirri
tillögu, sem miðaði að því að
í ræðu sinni hvatti hann
mótmælaaðgerða gegn De Gaulle
forseta og veittist harðlega að
honum. Síðan hann hélt ræðu sína
hafa orðið átján sprengingar, og
í dag var einnig dreift flugriti
sneð hvatningum um mótmæli.
ólga var í Alsír í kvöld samkvæmt ■ ve‘kia S. þ. og kynnu að draga úr
síðustu fréttum og margt fólk á valdi framjtvæmdastjórnarinnar.
götum úti. Frönsku öryggissveit-1 Formaður sendinefndar Kam-
Bandaríkjanna, lagði til í dag, að
strax yrði útnefndur framkvæmda
stjóri til að taka við stjórn S. þ.
til bráðabirgða, meðan unnið er
að því að finna framkvæmda-
stjóra, sem hægt er að kjósa eftir
samþykkt í samningi S. þ., en
samkvæmt honum skal allsherjar-
þingið kjósa framkvæmdastjóra
eftir tillögu öryggisráðsins, þar
sem fastafulltrúarnir fimm hafa
neitunarvald. Rusk lagði á það
áherzlu í ræðu á fundi
þriggja manna framkvæmdastjórn,
sem Sovétstjórnin hefur borið
fram, og sagði, að ekki væri hægt
að skipta valdi framkvæmdastjór-
ans í marga staði.
Samkvæmt frétt frá Belgrad
mun austurblokkin leggja til, að
kjörinn verði framkvæmdastjóri
frá óbandalagsbundnu ríki til
bráðabirgða. Fréttin er höfð eftir
fréttaritara júgóslavnesku frétta-
Erlenda | stofunnar Tanjug í New York í
blaðamannafélagsins, að allsherj- morgun. Fréttamaðurinn, sem vís
arþingið hefði vald til að útnefna 1 ar til heimilda, sem standa nærri
framkvæmdastjóra til bráða-lhinum austurevrópsku sendinefnd
birgða, án þess að öryggisráðið um á þinginu, segir að samkvæmt
kæmi með tillögu. Hann sagði, að tillögunni eigi aðalframkvæmda-
.. ..... u.,6610o,.i.-. . , , , ekki mætti henda, að S. þ., sem
1 irnar fengu sérstakar fyrirskipan ^od«a m^toælti því aðkasti, sem hefðu bráðnauðsynlegt afl
■ • kvöld til að mæta hugsanlegu Mutlauím rikm hefðu orðið fyrir
bæði ur austri og vestri. Hann
ír í
samsæri gegn De Gaulle.
til að stuðla að friði í heiminum,
stjórinn að hafa sér til aðstoðar
tvo ráðgjafa, annan frá Bandaríkj-
unum, hinn frá Sovétríkjunum.
Ekki tímabært
segir Brandt
NTB—Berlín, 22. sept. — Borgar-
stjóri V.-Berlínar, Willy Brandt,
sagði á borgarstjórnarfundi í
morgun, að hann teldi ekki ráð-
legt að flytja aðalstöðvar' S.Þ. til
Berlínar, eins og nú stæðti sakir,
þó að borgin yrði alltaf reið'ubúin
að hýsa alþjóðlegar stofnanir.
Hann sagði, að borgarbúar yrðu
að ver’a þolinmóðir og við öllu
búnir þá mánuði, sem í hönd fara,
en kvaðst viss um, að þegar nú-
verandi þróun mála breyttist,
fengju þeir á ný tækifæri til að
byggja upp borgina í friði og ör-
yggí.
Krústjoff
viðræðufús
NTB—Moskva, 22. sept.
Krústjoff forsætisráðherra
hefur lýst því yfir í bréfi til
Nehrus, forsætisráðherra, að
Sovétstjórnin sé fús til að taka
þátt í hvers konar viðræðum
um lausn heimsvandamálanna,
en fyrst og fremst í friðarráð-
stefnu um Þýzkalandsmálið og
Berlín.
Ambassador. Sovétstjórnarinnar
í Nýju Dehli afhenti bréfið að því
er Tassfréttastofan upplýsti opin-
(Frumhaid a 2. síðu.)
— ..............> | ---»
lömuðust, þrátt fyrir óvæntan og Ráðgjafarnir eiga ekki að hafa
sorglegan dauða Hamarskjölds. neitunarvald að því er segir í
Rusk vísaði á bug tillögunni um1 fréttinni.
Óvíst um samkomulag
Katanga og Kongó
i
i sagði, að lítið land, eins og Kam-
I bodsja væru eins hlynnt afvopnun
og öll önnur. Það væri ekki nauð-
’ synlegt ag vera Japani til að skilja
hver hætta stafaði af kjarnorku-
I vopnatilraununum síðustu vikur.
Fulltrúinn sagði, að sterk stjórn
l væri nauðsynleg til að tryggja, að
! samkomulag um afvopnun yrði
haldið. Lagði hann til að eftirlits-
nefndin yrði skipuð fulltrúum frá
þeim ríkjum, sem ekki framleiða
i vopn. Hann krafðist þess, að til-
raunirnar yrðu stöðvaðar og Kín- NTB—Leopoldville, 22. sept.
verska lýðveldið og Ytri Mongólia
tekin í tölu S. þ. Fulltrúinn lét í Miðstjórnin í Kongó lýsti
Ijós ósk um skjóta lausn Þ^ss j yf;r þvj ag t,,jn pgyjjjst þeir kynnu að fá, en matarskortur
rnáls, hyer ætti að verða eftirmað- ^ .j g , j( . . . hef,ur verið mikill í vistabúðum
ur Hammarskjolds. Meirihlutr nk-. L, . a [7 ‘ ", ' a"
janna í S. þ. er andvígur þriggja ^ rö°a f" a° bmda endi a ao-
manna framkvæmdastjórn, en við^skilnað Kongó og Katangarík-
getum vel hugsað okkur að viður-[ jS( eftjr ag j ^ og Katanga
kenna þrjá aðstoðarframkvæmda- heföu samjg um h,é f
stjora, sagði hann að lokum. Full-
opinberri yfirlýsingu fra mið-
ana og handtók allmarga menn.
Nokkrir Kasai-menn kváðust fús-
ir til að greiða þann mat, sem
trúi Japans kvaðst vona, að þing-
ið tæki ákvörðun með tilliti til
óska mannkynsins um, að kjarn-j forsætisráðherra
orkuvopnatilraunum yrði hætt.
Hann lýsti og yfir stuðningi sín-
um við tillögu Rússa um þriggja
manna framkvæmdastj.
Ný háskólafrímerki
f tilefni á 50 ára afmæli Há- 1,40 krónur, blátt að lit og gefið I
skóla íslands verða gefin út þrjú út í 1,5 milljónum eintaka.
ný frímerki hinn 6. október næst-
komandi.
Eitt merkið er með mynd af
Benedikt Sveinssyni, sem manna
mest barðist fyrir stofnun háskóla
hér á landi, en hann flutti um það
frumvarp á 10 þingum Alþingis í
röð. Það er einnar krónu merki,
brúnt að lit og gefið út í tveimur
milljónum eintaka.
Annað merki er með mynd
Björns M. Olsen, fýx'sta rektors
hátsikólans, Það hefur verðgildið
Þriðja merkið ber myhd há-,
skólabyggingarinnar. Það er tíu'
króna merki,- grænt að lit og erj
gefið út í 750 þúsund eintökum.
Jafnframt verður gefin út minn
ingarblokk í 500 þúsund eintök-
um og verða í henni þrjú ofan-
greind frímerki. Söluverð blokk-
arinnar verður samanlagt verð frí-
merkjainna eða 12,40 krónur.
Prentunina hefur Courvoisier
Rusk vill aðeins einn
Dean Rusk, utanríkisráðherra
Sú 15.
stjórninni segir, að Adoula
hafi senf
bréf til yfirforingja S.Þ. í
Kongó, Svíans Sturf Linner,
þar sem hann áskilur sér ein-
dreginn rétt til að geyma að
hefur verig mikill í
þeirra að undanförnu. Lífið tók
aftur að færast i eðlilegar hvers-
dagsskorður í Elísabethville í dag.
Búðir voru opnaðar á ný, og lög-
reglan hóf á ný eftirlitsferðir sín
ar á götum borgarinnar, þar sem
hersveitir S.þ. eru enn á verði.
í morgun lá við átökum framan
við pósthúsið, þegar fjórir jepp-
ar með Katangahermönnum
reyndu að aka gegnum varðlínu
hinna indversku hermanna S. þ.,
en voru stöðvaðir af S.þ.-her-
manni. Var augnablikig mjög eftir
láta álit sitt í Ijós um vopna- j væntingarfullt, unz Katangaher-
hléssamningana milli Tshombe, menm™tr ákváðu að fara aðra
og Khiari.
S/A, La
annazt.
Chaux-de-Fonds í Sviss1 styrkleika.
NTB—Vashington, 22. sept. —
Ameríska Kjarnorkunefndin til-
kynnti í dag, að Sovctríkin hefðu
í morgun sprengt 15. sprengjuna
á Nova Semlja. Hafa þcir þá í
þessum mánuði sprengt 15 kjarn-
orkusprengjur, en sprengjan í
i morgun var eitt megatonn að
leið. Hópur manna safnaðist að
og áleit bersýnilega, að til átaka
. ._1 kæmi. Samkvæmt áreiðanlegum
Adoula lagði á það áherzlu við heimildum er talið, að sameigin-
Lmner, að i Katangamalinu værx legt varðIið s þ Kataílgahers
miðstjornm bundm af skuldbind- verði látið gæta fióttamannabúða
íngum, sem hun hefði tekið a sig Kasai-manna, sem ástæða
til ag halda uppi aga í landinu. ’ til að gæta vandlega
Þess vegna yrði hún að grípa til
þykir
HÁSKÖLI ÍSLANDS
UNIVERSITAS ISLANDIAE
: WiiM0*%!TÍ
sinna ráða. Fyrr í dag hafði
Adoula gert kunnugt, að hinar
vopnuðu sveitir Kongómanna og
þjóðin öll væri reiðubúin ag láta
hart mæta hörðu í Katanga.
Kongóþing á fundi —
smávegis óeirðir
Þjóðþingið í Kongó kom saman
á lokuðum fundi í Leopoldville í
dag. Adoula forsætisráðherra og
innanríkisráðherrann, Gbenye, á-
samt Justin Bomboko gerðu grein
fyrir ástandinu í Katanga. — Með
lirnir miðstjórnarinnar skella
skuldinni af dauða Hammar-
skjölds aðalritara á vestræna
, heimsvaldasinna.
í Elísabathville beitti lögreglu-
lið Katangafylkis skotvopnum og
kylfum ti lað dreifa nokkur hundr
uð Kasai-hermönnum, sem sóttu
inn í miðbæinn [ matarleit. Hing
að til hafa Kasai-hermennirnir
haldið til í flóttamannabúðum,
sem S.þ. skipulögðu og hýstu um
30.000 manns. Kasai-mennimir
komu til borgarinnar á hjólum og
hófu að ræna matvöruverzlanir.
i'Greip þá lögreglan strax í taum-
O'Brien ekki kallaður heim
Talsmaður í aðalstöðvum S. þ.
bar í dag til baka blaðafregnir
þess efnis, ag fulltrúi samtakanna
í Katanga, Conor O’Brien yrði kall
(Framhald á 2. síðu.)
Sýning í
Bogasal
Siguringi E. Hjörleifsson opnar
í dag kl. 4 málverkasýningu í
Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýnir
hann þar 48 myndir, mestmegnis
olíumálverk. Hefur hann málað
myndirnar á síðastliðnum tveim
árum. Siguringi er kunnur sem
tónskáld, en hann er kennari að
atvinnu. Jafnframt hefur hann
lagt stund á myndlist, en þetta
er fyrsta opinbera sýning hans.
Sýningin mun verða opin til 3.
október.