Tíminn - 23.09.1961, Blaðsíða 11
í!
Árið 1957 sótti ítalski blaSamað-
nrinn L. Barzíni um leyfi til a3
ferðast i bíl yfir rússneskt yfir-
ráðasvæði.
Hann ætlaði að fara leiðina frá
Peking í Kina til Parísar, yfir veg-
leysur og fjöll Norður-Kína, yfir
hina 1100 kilometra breiðu Gobi-
eyðimörk og endalausar auðnir
Síberíu, yfir Úralfjöllin til Moskvu,
Berlínar og Parísar.
Rússnesk yfirvöld aftóku þetta
með öllu, töldu þetta hugaróra og
óframkvæmanlegt. En þar fataðist
þeim minnið, því að fyrir 50 árum
hafði faðir Barzimis einmitt farið
þessa glæfraför í litlum vagni af
árgerðinni 1907, ekki alltof traust-
um, eins og að líkum lætur á þeim
tima.
í byrjun tuttugustu aldarinnar
höfðu menn ekki fest trúnað á
getu og framtíð þessara litlu, ó-
fullburða ökutækja og þau myndu
alls ekki standast samkeppni við
hesta og önnur akdýr og áburðar.
Nú skeður það að franska blaðið
Le Matin, kemur fram með þá hug-
mynd að efnt verði til nokkurs
konar kappaksturs í þeim tilgangi
aðallega að afla bílunum meira
álits. Leiðin var fyrirhuguð frá
Peking til Parísar.
Yfir þrír fjórðu leiðarinnar,
sem öll var um 12—15000 kílómetr-
ar, voru vegleysur, oft hálfgerð ein-
stigi í fjöUum og fjár'götur. Ef
nokkur bíll gæti staðizt þá þol-
raun og komizt á leiðarenda,
mundi framtíð hans vera borgið.
Nokkrir gáfu sig þegar fram sem
þátttakendur með vagna sína. Með-
al þeirra voru tveir franskir af
gerðinni De Dion-Bouton, en vélar
þeirra voru álíka aflmiklar og
venjulegur lítill utanborðshreyf-
ill. Stjórnendur þeirra voru verk-
fræðingar frá verksmiðjunum. Þá
var hollenzkur Spyker, örlítið afl-
meiri, en honum stjórnaði Jean
Godard. Þar næst þríhjólaður
vagn, Contal, með sex hestafla vél,
en honum stjórnaði August Pons.
Síðast en ekki sízt var Itala, mjög
sterkbyggður með 40 hestafla vél.
Af áhöfn hans má fremstan telja
Csipione Borghese fursta, einka-
bílstjóra hans, Guizzardi og blaða-
manninn Luigi Barzini.
Borghese fursti var þekktur sem
sport- og ævintýramaður. Hann
hafði eytl um 80 þús. lírum til
undirbúningsins og kemur hann
og förunautar hans hér mest við
sögu.
Áður en lagt var áf stað í þessa
glæfraför, hafði hann farið frá
Peking í rannsóknarskyni 500
kílómetra vegalengd á hestum.
Hann hafði m. a. meðferðis bamb-
usstöng, rúmlega bálbreiddina á
lengd til að ganga úr skugga um
hvort bíllinn kæmist leiðar sinnar
um fjöllin og hinar mjóu veg-
leysur.
Hann sá um að á væntanlegri
leið þeirra yrði flutt og staðsett
með jöfnu millibili brennsluefni,
hjólbarðar og hinir nauðsynlegustu
varahlutir. Birgðir þessar voru
fluttar frá Peking með aðstoð úlf-
alda og annarra burðardýra að
landamærum Síberíu, en sams
konar birgðir átti járnbrautin frá
Moskvu að annast, þar til þessi
forðabúr næðu saman.
Vagn Borgheses var útbúinn
auka benzíngeymi. Aurbrettin, sem
voru úr stáli, mátti taka af og koma
þeim fyrir undir hjólunum til
hjálpar ef þau græfu sig niður í
gljúpan jarðveginn. Að sjálfsögðu
voru svo hin önnur nauðsynlegustu
áhöld, rekur, hakar axir o. s. frv.
Morguninn 10. júní 1907, lagði
svo þessi frumstæða fylking af
stað frá húsi franska sendiráðsins
í Peking, með lúðraflokk f-n*i?t<ra
hermanna í broddi fylkingar 'R' en
fólkið veifaði til þeirra vasaklútum
sínum, en aðrir landsmenn héldu
á loft logandi kyndlum, allir ósk-
uðu þeim góðrar ferðar og farar-
heilla, en flestir voru vantrúaðir á
gifturík Ieiðarlok, enda áttu þeir í
vændum óvenjulegt og erfitt ferða-
lag, og sigurvissan á leiðinni oft
jafn óviss og þeir í upphafi voru
Einstæð ökuferð frá
Peking til Parísar
D. Ratcliff segir frá
Myndin a3 ofan sýnir ieiðina frá >|
París til Peking, og myndin tll hlið- J
ar er teikning af „bílvegi" í norður- »j
kínversku fjöllunum.
slitnaði aftan úr vagni Borgheses }
fursta, að vagninn fór á fleygiferð J
niður stíginn, en með yfirnáttúr- >|
legu snarræði tókst ökumanninum 1
að halda honum á hjólunum niður
brattann, en þar munaði mjóu.
Ferðalangarnir urðu eitt sinn að J
bíta í það súra epli að horfa upp >|
á kínverska kaupmannalest fara }■
fram' úr þei^i á úlföldum sínum, ■!
en þá brostu þessir'kaupahéðnar í >J
kampinn. }
Nú höfðu þeir verið fimm daga
á ferðinni en aðeins farið 200 kíló- }■
metra. Með þessu framhaldi yrðu v
þeir eitt ár að komast til Parísar! Ij
Og nú var sjálf Gobi-eyðimörkin J>
framundan. Hér leizt Pons á þrí- >J
hjólaða vagninum ekki á blikuna.
! Hann var þess fullviss, að hann
, kæmist aldrei leiðar sinnar yfir
það, sem nú blasti við honum, svo >}
hann ákvað að snúa við og er hann J«
því úr sögunni, en hinir fjórir ■}
lögðu á brattann. }
Borghese fursti lagði fyrstur af }
öruggir um að komast í áfanga. s^að út á þessa endalausu eyðimörk >,
Örðugleikarnir gerðu fljótlega meðfram simalínunni. ,j
vart við sig. Það var sem máttar- Hitinn var um og yfir 40 gr„ svo j,
völdin ætluðu strax að taka í taum- Þa® va^ °S sau® a vatnskössum ,|
ana vagnanna. Þeir urðu að taka af J«
Er þeir nálguðust úthverfi borg- s*nu dýrmæta drykkjarvatni til að «,
arinnar, gerði úrhellisrigningu, hæla f5®- .. . . •}
skýfall. Sjálfir urðu þeir holdvotir Hér .°8 hvar blöstu við þeim
á augabragði og farangur þeirra beinagrindur. Þær^ töluðu sínu >j
allur gegndrepa. Þeir voru ekki við Þ^gla máli, hinu ófyrirsjáanlega }
þessu búnir. sem fram undan var. j}
Litli vagninn þríhjólaði skoppaði Loksins komust þeir til Pong- ,J
eins og kanína á veginum, hann,Hong, en það voru nokkur smáhús J>
var það mjór, að hann gat ekki ,■st^ðsett í kring um VBtnsból í miðri >}
notazt við hjólför hinna. Ökumað- eyðimörkinni. Hér tóku þeir birgð- I;
ur hans ákvað því að snúa við og ir a^ benzíni og vatni. %
flytja hann fyrsta áfangann eða til Héðan sendi Barzini blaðamaður Ij
Nankow með flutningaiest. upplýsingar um ferðalagið í sím- J.
Það var vissulega djarfur leikur, skeyti til stórblaðanna Daily Tele-
að ætla sér að yfirstíga alla þá erf- ?raPh i London og Corriere della >
iðleika í þessum farartækjum á Sera í Milano, en blöð þessi höfðu j}
leið þeirra yfir fjöllin sem að- einkarétt á fréttum af ferðinni. ,j
skilja Norður-Kína og mongólsku Barzini veitti því athygli að annað J.
hásléttuna. skeytið var auðkennt númer eitt. «;
Eins og fyrr segir, var hér ekki Sv0 Þetta er þá fyrsta símskeytið /
um vegi að ræða heldur vegleysur. er þið sendið í dag? — Nei, þetta
Á nokkrum stöðum voru þeir er fvrsta skeytið sem sent er í öll
höggnir inr í himinháa hamra- Þau sex ár sem stöðin hefur verið
veggi, en á aðra hönd gínandi ctarfrækt hér! %
hengiflug. Þar að auki voru alls Ferðin yfir Gobi-eyðimörkina «;
konar hinaranir á þessum vegum gekk eftir atvikum sæmilega. Bíl- J«
sem ryðja varð í burtu Oft var arnir skiluðu hlutverki sínu betur ■}
ekki annað fyrir hendi, en setja en búizt var við, svo að mennirnir }*
dráttartaugar í vagnana og láta voru ánægðir, sérstaklega Borg- j!
menn og múldýr mjaka þeim hese fursti, því það tók hann fjóra >*
áleiðis. Niður bratta stíga varð að sólarhringa að fara leiðina, það J>
festa slíkar taugar aftan í vagnana sem aftur á móti tók fljótustu úlf- ■'
og halda þannig í hemilinn á þeim. aldalest sautján.
Því var það eitt sinn er slík taug Italia, bíll furstans, var nú að
um annað. Þessir vegir, sem sýndir
| voru á kortinu, höfðu aðeins orðið
til í heilabúi þeirra er teiknuðu
þau.
j Það hafði að vísu einu einni ver-
íið ruddur þarna vegur og notaður
1 er verið var að leggja síberísku
járnbrautina, en síðan ekki og var
j hann því gróinn grasi og skógi.
j Til viðbótar öðrum erfiðleikum,
rigndi stanzlaust næstu 5000 kíló-
' metrana. Þessar síberísku víðáttur
voru orðnar eitt samfellt kvik-
syndi. Nú urðu fljótin versti farar-
leggja upp frá þorpinu Urga í tálminn. Þau streyma þarna um
þann mund er þeir frönsku komu ■ þvert og endilangt landið. Á stöku
þangað, en Spyker, sá hollenzki,! stað voru á þeim trébrýr, harla
var enn úti á miðri eyðimörkinni. fornfálegar, sem virtust hanga
Eftir tveggja daga ferð yfir erf- uppi af gamalli hefð. Þegar Borg-
iða fjallvegi, kom Borghese til hese fursti og þeir félagar komu að
rússneska landamærabæjarins slíkum brúm var venja þeirra, eftir
Kiakhta, og eftir því sem rússnesk lítilsháttar athugun, að setja á
landabréf gáfu til kynna, átti ferð- fulla ferð í herrans nafni!
in yfir Síberíu að vera leikur einn Þar sem brýr voru aftur á móti
vegna veganna, sem þar áttu að engar, urðu þeir að leggja farkost-
vera. En þeir komust brátt að raun > Framhair a kh siðu >
.WA%V.VV\V.VAV.,.V.V.V.V.V.V.V.Y.VV.,.VYAVV%W.
\ Aldarfjórðungur síðan „Á \
hverfandi hveli” kom út l
■:
Það slys varð í Atlantaborg skeyti fra höfundi um að senda J>
í Georgiafylki í Bandaríkjun- henni handritið strax aftur. *J
um 11. ágúst 1949, að hjón, Þess í stað sendi hann henni
sem voru að ganga yfir götu, samning um útgáfurétt. V
urðu fyrir bifreið, sem ók með Fyrst var sagan nefnd: „Á >J
■; ofsahraða. Konan var flutt á morgun rennur aftur dagur“ og ;■
;■ sjúkrahús og andaðist þar söguhetjan var kölluð Pansy. ‘J
JÍ fimm dögum síðar. Fáir könn- Útgefendur báðu höfundinn að !“
■J uðust við hana, er blöðin breyta hvoru tveggja, og hún jl
;■ nefndu hana eiginkonu John sendi þeim skrá yfir tuttugu og ■}
■; R. Marsh. Fleiri hefðu kannazt tvö hugsanleg bókarheiti og 1“
I; við' hana sem blaðakonuna breytti nafni söguhetjunnar í JÍ
;■ Peggy Mitchell, en ótölulegur Scarlett. Margaret Mitchell var ■;
■I fjöldi þekkti hana sem Marga- lítt trúuð á, að bókin yrði vin- ;>>
.'; ret Mitchell, höfund skáldsög- sæl og kvaðst ánægð, ef útgef- ■!
} unnar „Gone with the wind“, endur töpuðu ekki á henni. í;
■; sem á íslenzku hefur verið köll- í fyrstu var ákveðið að gefa }
;■ uð „Á hverfanda hveli“. hana ut í tíu þúsund eintökum
V Margaret Mitchell fæddist og selja eintakið á þrjá dollara. }
aldamótaárið í Atlanta. Faðir Bókin átti að koma út í maí
V hennar var kunnur lögfræðing- 1936, en var kosin til að verða í;
■; ur og mikill áhugamaður um „bók mánaðarins“ í júlí og út- }
J“ sagnfræði. Hún heyrði mikið gáfunni því frestað til júnfloka ■!
;í talað um þrælastríðið á æsku- og upplagið aukið um 50 þús. í;
>; heimili sínu og þar sem ætt- Eftir átta vikur voru meira en ;.
% menn hennar höfðu verið yfir- þrjú hundruð þúsund eintök ■;
;■ stéttarfólk í Suðurríkjunum, seld og í árslok höfðu selzt ein }
;í báru frásagnimar allmjög blæ milljón og þrjú hundrað þús. ;!
!; af viðhorfum Suðurríkjanna. Réttur til kvikmyndunar var .J
;■ Hún kvaðst ekki hafa gert sér seldur á 50 þús. dollara, en ;■
■í ljóst, fyrr en hún var tíu ára, það var þá hæsta verð, sem *í
;■ að Suðurríkin hefðu raunveru- greitt hafði verið fyrir kvik- !■
;! lega tapað stríðinu. myndarétt að óprentuðu skáld- ;í
■J Æskuár Margaret Mitchell söguhandriti. ■;
Ij voru ekkert sérlega viðburða- Gerð kvikmyndarinnar tók íj
JÍ rík. Hún giftist ung, en hjóna- rösk tvö ár. Aðalhlutverk Iéku ;í
>; bandið var hamingjusnautt og Clark Gable, Vivian Leigh, >;
;■ lauk með skilnaði. Árið 1922 Leslie Howard og Olivia de ;■
*; réðst hún til starfa við sunnu- Haviland. Kvikmyndin er enn ■!
í; dagsblað, Atlanta Journal, og sýnd víða um heim og hefur !;
;! 1925 giftist hún John R. Marsh. gefið af sér yfir 40 milljónir ;>
>; Ári síðar hætti hún blaða- dollara. Bókin hefur selzt í tíu ■;
;* mennskunni. þúsund eintökum og verið /
;í Árið 1926 hóf hún að rita þýdd á 25 tungumál, hún hefur }
■; skáldsögu. Hún átti við van- verið skráð blindraletri, og á »;
;■ heilsu að stríða, las mikið og segulbönd fyrir blinda hefur }
jí maður hennar sagði við hana hún verið lesin. Höfundurinn •£
í; í spaugi, að henni væri nær að hlaut mörg verðlaun fyrir hana, :■
j. skrifa eitthvað sjálf. Á þremur m. a. Pulitzer verðlaunin 1937. j!
!; áram skrifaði hún meginefni Þannig bar það að, að þessi ■; j
;« sögunnar, en hún var tíu ár að smávaxna, bláeygða og jarp- ;■
■; Ijúka henni. Hún lét sér mjög hærða kona varð fræg. Henni ‘S
!; annt um upprennandi rithöf- bárust þúsundir bréfa og hún !;
;! unda og varði miklum tíma í svaraði þeim öllum. Hún hélt ;■
•; að örva þá og leiðbeina þeim, fyrirlestra, áritaði bækur og ■;
J‘ og svo fór, að vinir hennar töl- fyrirgangurinn kringum hana }
; uðu alltaf um skáldsöguna varð slíkur, að hún fór stund- %
hennar í spaugi. Það var ekki um huldu höfði. Hún skrifaði ■;
;• fyrr en 1935, er forstjóri Mac- aldrei aftur bók. ;■
«! Millan útgáfufyrirtækisins kom Mikili mannfjöldi fylgdi V
!; til Atlanta, að hún fékkst til henni til grafar, og hún var í;
J. þess að leggja handrit sitt und köiiuð ástsælasti og mesti borg ;■
■; ir annarra dóm. Forstjóri Mac- ari Atlanta. ■;
;« Millan kveðst aldrei hafa séð Ritdómarar eru enn ekki !■
;! óhrjálegra handrit. Það var á sammála um, hvers vegna bók- \
.; annað þúsund blaðsíður, niður- in sé svona vinsæl, en allar lík ■;
V iagið var fremst, af sumum ur benda til, að hún verði enn ;■
<, köflunum voru tvær og þrjár lengi lesin. ■!
!‘ mismunandi útgáfur og svo !;
fékk hann nær samstundis (Úr „Books and Bookmen"). \
'WWWW.V.VW.V.V.V.V.VW.V.’.V.V.VW.VVV