Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 2
2 TÍMí-N N, laugardaginn 4. nóvember 1961 i t „Hótunarvopn í sókn að algerum heimsyfirráöum“ Frá því að kommúnistar hófu starfsemi sína hér á landi, hafa þeir lagt mikla stund á að blekkia almertn ing á íslandi með þrotlaus- um áróðri um ágaeti sovét- skipulagsins og lærimeist- ara sinna í Kreml. Einn þáttur þess áróðurs er lofsöíiigur þeirra um hinn ein- læga friðarvilja Rússa, og hef- ur sá lofsöngur látið vel í eyr- um ýmissa friðelskandi manna. Einn helzti menningarfröm- uður í hópi kommúnista hér á landi, Kristinn E. Andrésson, hefur orðað þennan áróður skilmerkilega, er hann segir: „í orði og verki sýna Sovét- ríkin friðarvilja sinn. Kjörorð þeirra er: vér ásælumst ekki fet af landi annarra, en látum heldur ekki spönn af voru I eigin.“ Rauðir pennar 1936, bls. 213 En kaidur veruleiki.nn rekur sundur vef blekkiníganna. Hinir rússnesku valdhafar sýna friðarvilja sinn í orði þannig, að á sama tíma og þeir sitja ag samningaborði við Vesturveldin undirbúa þeir með leynd ægilegri sprenging- ar en áður hafa þekkst og ógna með því þjóðum heims. Kjömrðið um að ásælast ekki fet af landi annarra hafa þeir framkvæmt þannig að undiro’ka þjóðir í mörgum löndum, s.s. Eystasaltslöndin, PóHand, Unigverjaland og Tékkóslóvakíu, auik miki’lla landvinninga í Aáu. Og nú þessa dagana sendir Krustjoff Finnum orðsendingu um aðstöðu Rússum til handa þar í landi. Böndin berast að Norðurlandaþjóðunum. Þær ‘ eiga ag veita svör við kröfum Rússa, meðan ský helryksins frá hinum geigvænlegu kjarn- orkusprengingum þeirra svífa yfir norðlægum sióðum. Við þetta rifjast upp þessi orð Magnúsar Kjartanssonar ritstjóra Þjóðviljans: „Drottnar kjarnorkunnar beita nú hinni ægilegu þekk- ingu sinni sem hótunarvopni í sókn ag aigerum heimsyfirráð- um.“ Tímarit Máls og menn- ingar 1947, bls. 167. Þessi orð voru skráð, þegar Bandaríkin höfðu auigljósa yfir burði á sviði kjarnorkuvísinda. En þetta eru spámannleg orð um athæfi hins rússneska harð- stjóra á árinu 1961. Hann er ekki hár, þessi garður, en gæti þó þvælzt fyrir mönnum, ef þess væri ekki kostur aS komast í kring. um hann. Hann var hlaðinn fyrir framan Tjarnarbíó í fyrradag, ti! þess að vekja athygli á fyrirlestri austur- þýzku flótfamannanna um ástandið í Berlín, en einmitt þannig, þótt í verulega stækkaðri mynd sé, eru vegg- ir þeir, sem hindra frjálsar samgöngur Berlínarbúa. — Ljósm.: TÍMINN — GE. Málningin Slysiö viö Elliöa- árnar varð banaslys Guðjón Vigfússon, bifreið- arstjóri, sem ók vörubifreið- GUÐJÓN VIGFÚSSON inni R-619, er hún hvolfdist í vestari kvísl Elliðaánna síðast liðinn þriðjudag, lézt klukkan 4,50 í fyrrinótt. Guðjón lá þá á Landakotsspítala. Talið er sennilegt, að Guðjón hafi fengið aðsvif áður en bifreið in valt, en sjálfur varð hann aldrei til frásagnar um slysið. Guðjón var sérleyfishafi á Hólmavíkur- leið, þrautreyndur bifreiðarstjóri og velþekktur í því starfi. Hann fékk ökuskírteini árið 1931. Guðjón átti heima að Eskihlíð 10A hér í Reykjavík. Hann var 52 ára að aldri, einhleypur mað- ur og barniaus. Bifreiðarstjórinn, sem ók á eftir Guðjóni, hefur borið vitni um slys ið. Rannsóknarlögreglan óskar að hafa tal af vörubifreiðarstjóran- um, sem ók næst á undan Guðjóni (Framhald af 1. síðu). loftlögum og með yfirborðsvind- inum suður aftur og til Vopna- fjarðar. | Ekki frá Öskju Veðurstofan á Keflavíkurflug- velli hefur kort ,yfir aljt að 11000 metra hæð. VéoúrfræðíMifttr þar taldij að ekki væfr hægt'áð setja máiningarrennslið á Vopnafirði í samband við Öskjugosið. — Ef ætlunin er að skýra þetta þannig, sagði veðurfræðingurinn, verður að reikna með, að gosefnin hafi borizt með háloftsvindum yfir Skandinavíu og aftur norður til íslands, en það er iangsótt skýr- ing. Hins vegar gæti slíkt átt sér stað nú, því vindar eru að breyt- ast I háloftunum. En þau gosefni, sem þannig bærust, yrðu ekki komin hingað aftur, fyrr en löngu síðar. Blaðið talaði svo við Þorbjörn Sigurgeirsson, eðlisfræðiprófessor. Aðspurður kvað hann engar líkur til, að málningarfyrirbærið stæði í sambandi við kjamorkuspreng- ingar. Geislavirkni hér mældist ekki venju fremur mikil þann 29. október. Prófessorinn sagði, að rannsókn á regnvatni ætti að leiða í ijós, hvað hér er á ferð. Varðberg á Selfossi Stjórnar- myndun fljótlega Krústjoff sendi þeim bréf í gær NTB—Helsinki, 3. nóv. — Krústjoff forsæfisráðherra sendi í dag Finnsk-sovézka sambandinu lcveðju sína, en í bréfinu hyllir hann starfsemi sambandsins. í bréfinu, sem ambassador Sovétrikjanna, Sakarov, las upp á fulltrúafundi samibandsms, segir m.a., ag sovézka þjóðin meti mik- iXs það starf, sem sambandið inn- ir af hendi til að efla vináttu Finn lands og Sovétríkjanna. Samband- ið hefur stuðlað mjö>g að þeirri þróun, sem orðið hefux í málefn- um landanna og sambandmu milii þeirra, og sú vinátta, sem sam- bandið stuðlar að, gefur góða raun á öJluim sviðum í sambandi við tengslm milli landanna. Sovétríkin eru þakki’át fyrir það, sem sam- bandið leggur á siig fyri-r frið og skilning þjóða í milli. ' Að lokum segir svo í kveðjunni, að Krustjoff óski sambandinu og fulltrúunum á fundi þess til ham ingju með starf þeirra í hafni Sovétríkjanna, og óski þess að starf sambandsins beri ríkulegan (Framhald á 7. síðu). Happdrætti Framsóknarfl. Vinningsnúmer verða birt i Tímanum og hádegisúivarpinu á morg- un (sunnudag). HAPPDRÆTTIÐ Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Fundur verður í Félagsmálaskóla Framsóknarflokksins á mánudagskvöld kl. 8.30 Erindi flytur EYSTEINN JÓNSSON, form. þingfl. Fram sóknarmanna, og talar um stjórnmálastefnur ( síðara erindi. Fundurinn verður haldinn í EDDUHÚSINU, II. HÆÐ, ig er allt Framsóknarfólk, eldra sem yngra, velkomið. ðCIubbfuniiur Frai!i§ókgiarmanrca verður haldinn á mánudag, 6. nóvember, klukkan 8,30 síðdegis á venjulegum sfað. Merk mál verða rædd. Framsóknarmenn, mætið Varðberg, fylag ungra áhugamanna um vestryna samvinnu, held- ur almennan fund í Selfossbíói annað kvöld klukkan 8,30. TÓMAS Umræðuefnið verður ísland og vestræn samvinna. Framsögu- menn verða Guðmundur H. Garð- arsson, formaðpr Varðbergs. Tómas Árnason, lögfræðingur og Pétur Pétursson, forstjóri. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður. Einnig verður sýnd kvikmynd með íslenzku tali: Ferð um Berlín. GUDMUNDUR NTB—Bonn 3. nóv. Frjálsir og kristilegir demókratar eru nö reiðubúnir aS ganga til stjórnarsamstarfs í V.-Þýzka- landi undir forsæfi Konrads A«lenauers. Þingflokkur frjálsra demókrata samþykkti að ganga til samstarfs við kristilega demókrata í dag með 64 atkv. gegn 3 — Talsmað- ur frjálsra demókrata sagði í dag, að kjör forsætisráðherra gæti sennilega farið fram á þriðjudag- inn í næstu viku. Flokkur kristi- legra demókrata i þinginu kemur saman í fyrramálið til að sam- þykkja stjórnarsamvinnuna. vel og sfundvíslega. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Framskónarflokkslns í Edduhúsinu. Símar 12942 og 16066. Kjördæmisþing á Sauðárkréki Framsóknarmenn í Norðuriandskjördæmi vestra, halda kjördæmis- þing sltt á Sauðárkróki n.k. sunnudag, og hefst það kl. 2 e.h. Þlngmenn flokksins í kjördæminu munu mæta á þinginu. Skagamenn! ' Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu í félagsheim- ilinu Rein næstkomandi sunnudag, og hefst J»ún klukkan 8,30. Spiluð verður félagsvist og dansað. Öllum heimill aðgangur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.