Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 4
i TÍMINN, laugardaginn 4. nóvember 1961 Nú er farið að kélna Klæðið bömin vel KULDAÚLPUR á drengi, margar geríir DRENGJAJAKKAR me$ loðkraga og lausri hettu DRENGJABUXUR, allar stærðir og gerðir SÍÐAR DRENGJAN ÆRRIIXUR MITTISBLUSSUR, margar gerðir og allar stærðir Hinar vinsælu prjónapeysur frá lóunni Verzlunin Siakkur Laugaveg 99, gengið inn frá Snorrabraut. Leikfélag Reykjavíkur Háskólabíó Barnaskemmtiin til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð L.R. verður hald- in í Háskólabíói, á morgun 5. nóv. og hefst kl. 3. FJÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI Aðgöngumiðasala í Háskólabíóinu og i Iðnó frá kl. 2 á morgun. Krístniboðsvika Vikuna 5.—12. nóvember verða almennar kristni- boðssamkomur í húsi K.F.U.M. og K. hvert kvöld kl. 8,30. Á samkomunum verða kristniboðsþættir og frásögur, hugleiðingar og margs konar söngur. Annað kvöld, sunnudag, talar Ólafur Ólafsson kristniboði. Einsöngur. Á mánudagskvöld segir Halla Bachmann, kristni- boði, frá starfi á Fílabeinsströndinni og sýnir skuggamyndir. Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur hefur hugleiðingu. Kristniboðssambandið Regnklæði VOPNI selur öll regnklæði á gamla verð- inu fyrst um sinn. Gúmmífata- •jerðin Vopni \ðalstræti 16 SKIPAÚTGERÐ RlKISINS Stúlká óskast til heimilisstarfa. — Upplýsingar í slma 3 79 10 Esja D Trúlofunar- hringar austur um land hinn 9. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis í dag og á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafn ar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á miðvikudag. Herftuhreið vestur um land í hringferð hinn 8 þ.m. Tekið á móti flutningi ár- degis i dag og á mánudag til Horna fiarðar, Djúpavogs. Breiðdalsvík- ur. Stöðvarfjarðar. Mjógfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópa skers. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda, en á- byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Ógreiddum sköttum og öðrum þinggjöldum ársins 1961, sem féllu í síðasta gjalddaga 1. þ. m., áfölln- um og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og mat- vælaeftirlitsgjaldi, útflutningsgjöldum af ísvörð- um fiski, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti 3. ársfjórðungs 1961, vangreiddum sölu- skatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri ára, svo og iðgjöldum atvinnurekenda og atvinnuleysistrygg- ingagjaldi af lögskráðum sjómönnum, ásamt skrán- ingargjöldum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 3. nóvember 1961. Kr. Kristjánsson SKATTAR 1961 Skattgreiðendur í Reykjavík eru minntir á, að síðasti gjalddagi þinggjalda var hinn 1. þ. m. Jafnframt skal atvinnurekendum bent á, að á sama tíma bar þeim að hafa lokið að.fullu að-taka skatta starfsmanna sinna af kaupi og ber að skila þeim utmhæðum ippÆp.J) virkra daga frá gjald- daga að viðlagðri eigin ábyrgð á sköttunum og aðför að lögum. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli Æskulýðsráð Kopavogs gengst fyrir stofnun skemmtiklúbbs æskufólks, sunnudaginn 5. nóv. n. k. Þátttakendur skulu vera á aldfinum 1-V .20 ára. Æskulýðsráð Kópavogs. Framsóknarfélögin í Reykjavík Skemmiisamkoma í Fraimóknarhúsinu á morgun, sunnudag 5. nóv. kl. 20,30. \i til Kaup- LmuJ Skemmtiþáttur: Hallbjörg Bjarnadóttir Énsöngur: Árni Jónsson Sdirleikari: Skúli HaJJdprsson — Meöal vinnin €■0 GuUfosgj á 1. fi mannahafnarfog Fimm þúsund kión; Útvarps|jpki, og fleiri úrvalsvinjiingar. Aftgöngumföasala Sími 16066. SKEMMTINEFNDI iim aftur. roruávísun. lduhúsi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.