Tíminn - 04.11.1961, Qupperneq 5
T í MIN N, Iaugardagínn 4. nóvember 1961
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason. Rit
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés
Kristjánsson. Jón Helgason Fulltrúi rit-
stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsinga-
stjóri: Egili Bjarnason. — Skrifstofur i
Edduhúsinu — Símar- 18300—18305 Aug
lýsingasími: 19523 Afgreiðslusími: 12323
— Prentsmiðjan Edda h.f. —
Áskriftargjald kr 55.00 á mán innanlands.
í lausasölu kr 3.00 eintakið
Leigan á Isafirði
í gær er rakin í Alþýðublaðinu allmerkileg saga, sem
sýnir það, hvernig annar stjórnarflokkurinn, Sjálfstæðis-
flokkurinn, notar sér aðstöðuna til að skapa gæðingum
sínum sem bezta aðstöðu.
Þessi saga er í höfuðatriðum á þessa leið:
Togarafélagið ísfirðingur h.f. á ísafirði hefur átt í
afar miklum fjárhagslegum örðugieikum og er ein
verst stadda togaraútgerð landsins. Togarar félagsins,
Sólborg og ísborg, hafa legið í höfn a annað ár. Verðmæt-
asta eign fyrirtækisins, glæsilegt, nýlegt hraðfrystihús,
hefur verið óstarfhæft mánuðum saman. Aðalhluthafinn
í félaginu er bæjarsjóður ísafjarðar og eru þrír af fimm
stjórnarmönnum félagsins kosnir af bæjarstjórn, en tveir
af hluthöfum. Frá upphafi hefur Sjálfstæðisflokkurinn
ráðið félaginu, þar sem báðir fulltrúar hluthafanna hafa
verið Sjálfstæðismenn og einn fulltrúi bæjarins hefur
verið Sjálfstæðismaður. Formaður stjórnarinnar hefur
verið Kjartan Jóhannsson alþm.
Um nokkurt skeið hefur verið rætt um hvaða ráð-
stafanir skyldu gerðár til að hefja á ný starfrækslu þeirra
atvinnutækja, sem félagið ræður yfir. Síðastl. sunnudag
var haldinn skyndifundur um málið og gerðist þar sá
atburður, að Sjálfstæðismennirnir í stjórn félagsins
ákváðu að leigja með hagstæðum kjörum nýstofnuðu
hlutafélagi arðvænlegustu eign félagsins, frystihúsið. í
hinu nýja hlutafélagi eru Sjálfstæðismenn alveg ráðandi.
Fultrúar meiri hluta bæjarstjórnar í stjórn ísfirðings, Jón
Á. Jóhannsson, og Stefán Stefánsson. greiddu atkvæði á
móti þessari leigu, þar sem það væri sama og kippa
grundvelli undan framtíðarrekstri félagsins að taka út úr
og leigja þá eignina, er væri arðvænlegust til rekstrar.
Jafnframt lögðu þeir til, að félagjð yrði tekið til gjald-
þrotaskipta, þar sem síkt uppgjör væri nauðsynleg undir-
staða þess, að rekstur umræddra atvinnutækja yrði hafinn
á ný.
Þannig er þá í stuttu máli þessi saga, sem Alþýðu-
blaðið segir frá ísafirði. Alþýðublaðið bætir því réttilega
við, að þessi leiga sé þeim mun meira óverjandi, að nú
sé beðið eftir ráðstöfunum til stuðnings togurunum og
því fráleitara hafi það verið af Kjartani Jóhannssyni og
félögum hans að nota þann biðtíma „til þess að leigja
verðmætustu eign á þennan einstæða og ósmekklega hátt
og neita þeirri ótvíræðu lagaskyldu að gefa félagið upp
til gjaldþrotaskipta.“
En svona eru vinnubrögð íhaldsins, sem Alþýðuflokk-
urinn styður nú og eflir á allan hátt Og fær Alþýðuflokk-
urinn það líka ekki í staðinn, að lítið er aðhafzt í málum
Axels Kristjánssonar?
„Mögnuð spiiíing“
Það er víðar en frá ísafirði, sem Alþýðublaðið hefur
rtu nótar sögur að segja af framíerð'i Sjálfstæðismanna.
f gær segir blaðið frá fundi ungra Álbvðuflokksmanna í
Keflavík. Þar er þetta haft eftir einum ræðumanninum:
„Sjálfstæðismenn hafa hreinan meirihluta í Keflavík
og ríkir nú í lok kiörtímabilsins mikil óánægja með stjórn
málefna bæjarins.
Var kjör bæjarstjóra í vor mjög til að auka óánægj-
una. Var ekki laust við, að mönnum hnykkti við er Ijóst
Austur-Þjóðverjar fSýja
vegna andlegrar kúgunar
— sögðu ræðumenn í Tjarnarbíói í fyrrakvöld
Á fimmiudagskvöidiS efndu
félögin „Samtök um vestræna
samvinnu" og „Varðberg" til
almenns fundar í Tjarnarbíói
kl, 8,30. Á fundinum töluðu
tveir austur-þýzkir flótta-
menn, þau dr. med. Ingrid
Podlesch og Kurt Wismarck
lýðveldisins. Múrinn er stærsta
gjaldþrotayfirlýsing, sem austur-
þýzk yfirvöld hafa gefið. Eg tel
víst, að það hafi vakið mikla at-
hygli langt út fyrir landamæri
míns eigin lands, að svo stórkost-
legar hindranir hafa veiið gerðar
til að stöðva flóttamannastraum-
inn. En þær sýna, að aiistur-þýzkir
kommúnistar hafa gefizt upp við
nú alveg mannlaus. Hagskýrslur
um flóttafólkið sýna, að karlar og
konur flýja í mjög svipuðum mæli.
Rétt er að benda á, að um helm-
ingur alls flóttafólksins er 25 ára
og yngri. í sjálfu sér er þetta
merk pólitísk yfirlýsing vegna
þess, hve kommúnistar láta sér
annt um pólitískt uppeldi æsku-
manna. Skipting flóttafólksins
milli atvinnugreina er nokkuð
jöfn, en sérstakir pólitískir við-
burðir hafa haft sín áhrif á töluna.
verkamaður, en fundurinn
var haldinn til að gefa Reyk-
víkingum kosf á að kynnast
éstandinu í Austur-Þýzkalandi
frá fyrstu hendi. Enn fremur
talaði á fundinum starfsmað-
ur í vestur-þýzka ráðuneyfinu,
sem fer með samþýzk mól-
eíni, Rhelinger að nafni.
Pétur Bc-nediktsson setti fund-
inn og stjórnaði honum. Hann
sagði, að þetta væri ekki fyrsti
fundurinn, sem hér væri haldinn
gegn austrænni kúgun. Oft hefði
verið þörf, en nú væri nauðsyn
. Við lásnm það einu sinni í biblíu
sögunum okkar, að við hlið Para
dísar stæói engill með logandi
sverð, sem varnaði mönnum inn-
göngu í Paradis, en hins höfum
við ekki lieyrt getið fyrr en nú
að fólki væri settur stóllinn fyrir
dyrnar með að komast þaðan út
með því að girða fyrir hliðið með
gaddavír og mún’erki. Eg hef
sjálfur verið svo hamingjusamur
að dveljast jttgtan tjalds, og það
er til lítils' að ætla að segja mér
þaðan lognar fregnir. Vitnisburður
farmanna og flóttamanna, sem
sjálfir hafa kynnzt sælunni af
eigin raun, er bezt til þess fallinn
að leiða sannleikann í ljós um
þessi efni“, sagði Pétur. Síðan
mælti hann nokkur orð á þýzku
og bauð gestina velkomna og gaf
því næst sendiráðsmanninum Rhel
inger orðið. Túlkur á fundinum
var Bjarni Guðmundsson blaða-
fulltrúi.
Múrinn gjaldþrotayfirlýsing
kommúnista
Rhelinger kvaðst þakklátur fyrir
að fá tækifæri til að skýra frá
ástandinu í Austur-Þýzkalandi og
þeim kynnum, sem hann hefði
haft af því í starfi sínu, og fer
ræða hans hér á eítir:
„Hinn 13. ágúst s. 1. rauf Sósíal-
iski einingarflokkurinn eða komm-
únistaflokkur Austur-Þýzkalands
einingu borgarhlutanna í Berlín
með hinum fræga múrvegg. Þegar
nokkrum mánuðum fyrir 13. ág-
úst hafði Ulbricht, forsætisráð-
herra A.-Þjóðverja skýrt frá því
á blaðamannafundi, að enginn
hefði í huga að byggja múr. Þessi
múr hefur nú samt verið reistur
til að hindra stórkostlegan flótta
fólks frá austurhlutum Þýzka-
lands til vestur-þýzka sambands-
að fá fólkið í landinu til að stuðla Tala bænda og sveitaverkamanna
af fúsum vilja að hinni svokölluðu jókst til dæmis geysilega árið
uppfcg’g.gingu landsins. Fólkið í 1960, þegar tekið var að þvinga
Mið-Þýzkalandi hefur ekki fengið bændur til samyrkju. Eins og að
Dr. med. ingrid Pedlesch og Kurt Wismark verkamaSur.
tækifæri til að sýna hug sinn til
valdhafanna með frjálsum kosn-
ingum. Það hefur síðustu árin
verið kúgað og arðrænt svo misk-
unnarlaust, að það hefur ekki átt
annarra kosta völ en flýja, ef það
hefur viljað vera frjálst. Þessi
flótti er raunar eina' þjóðarat-
kvæðið, sem Austur-Þjóðverjar
hafa getað sýnt hug sinn með.
Gaddavírinn, sem strengdúr hefur
verið gegnum Berlín lýsir því bet-
ur en nokkuð annað, hve vonlaust
það er að ætla að kúga fólk. At-
kvæðin hafa í raun réttri verið
greidd með því, að fólk hefur
flúið land. Þar til 13. ágúst í
sumar, hafði fólk tækifæri til
þess að fara yfir til Vestur-Berlín-
ar, enda þótt því fylgdi talsverð
áhætta. Sú kenning kommúnista,
að fólk hafi af fúsum vilja að-
hyllzt kenningar þeirra, er að
engu orðin, og skal ég nefna nokkr
ar tölur til stuðnings máli mínu.
— Frá 1945 og til 13. ágúst s. 1.
höfðu 3,7 milljónir manna flúið
Austur-Þýzkaland. Þetta verður
þeim mun Ijósara, þegar haft er
í huga, að þessi tala er hin sama
og allra íbúa Noregs. Á árinu 1960
flúðu um 200.000 manns frá A.-
Þýzkalandi eða fleiri en allir ís-
lendingar. Þetta þýðir, að meira
en 6000 þorp með 500 íbúa eru
líkum lætur, eru menntastéttirnar
ekki fámennar í þessum hópi. Frá
1954 og fram á mitt ár 1961 höfðu
um 3300 læknar, rösklega 13000
kennarar og yfir 17000 verkfræð-
ingar og tæknimenntaðir menn
flúið.
Hinn sósíaliski einingarflokkur
A.-Þýzkalands ræður yfir allri
menningar- og félagsmálastarfsemi
í landinu. Hver einasti A.-Þjóð-
vcrji er bundinn í ákveðnum
flokkslegum félagssamtökum. T.d.
eru allir verkamemn í ejnu og
sama verkalýðsfélaginu. Samband
þess við flokkinn er augljóst, því
að forystumenn þess eru jafnframt
staxísmenn flokksins. Öll æsku-
lýðsfélög landsins eru sameinuð í
félaginu Frjáls þýzk æska.
Stormsveitir þýzkrar æsku hafa
síðan 13. ágúst verið sendar til
að athuga og taka niður loftnet,
j sem grunur leikur á, að notuð séu
til að hlusta á vestur-þýzkt út-
varp o. s. fiv., þó að engin lög
mæli á móti því, að hlustað sé á
það, og engum dettur í hug þar
fyrir austan að lögsækja þessa
æskumenn fyrir lagabrot. Það er
vegna þessarar andlegu kúgunar,
sem fólkið hefur flúið og mun
halda því áfram, þrátt fyrir meiri
og meiri háska“, sagði Rhelinger
að lokum.
var, hve mögnuð spilling ríkir í hópi forustumanna
Sjálfstæðisflokksins í Keflavík.“
Þá samþj’kkti fundurinn svohljóðandi ályktun:
„Fundurinn lýsir megnri óánægju sinni yfir stjórn
Sjálfstæðismanna á bæjarmálum Keflvíkinga, sem reynzt
hefur handahófskennd og til hreinnar vansæmdar- í með-
ferð fjármála bæjarins.“
Ungir Alþýðuflokksmenn í Keflavík láta sér hins
vegar sjást yfir það, að þingmenn þeirra, Emil Jónsson
og Guðmundur í. Guðmundsson efla nú íhaldið í landinu
til stórum alvarlegri og meira vansæmandi verka en
þeirra, sem viðgangast í bæjarmálum Keflavíkur.
Tók í sama streng
Kvenlæknirinn, dr. med. Ingrid
Podlesch, tók því næst til máls og
skýrði frá persónulegri reynslu
sinni og hvers vegna hún hefði
flúið frá A-Þýzkalandi. — Ingrid
fónist orð á þessa leið:
„Þangað til 13. ágúst s. 1. hef
ég búið í A.-Berlín og starfað þar
sem lækmr. Samkvæmt hugmynda
kenningum kommúnismans er ætl
un hans að gefa öllum, einkum
verkamönnum, fyrirmyndarþjóð-
félag. ásamt persónulegu og efna-
legu frelsi Eg aðhylltist einu
sinni þessa skoðun, en skal segja
ykkur, h' ma ég ákvað að
flýja eftu áid búsetu á hinu
vFramh. á 13. síðu.)