Tíminn - 04.11.1961, Qupperneq 6
f 6
TÍMINN, laugardaginn 4. nóvember 1961
r
Jón Ivarsson:
Rikisstofnun afhent
hlutafélagi
Bryniólfur Jóhannesson, Gísll Halldórsson og Steindór Hjörlelfsson.
Ekki verður annað sagt, en að
Leikfélag Reykjavikur fari af stað
með miklum myndarbrag á þessu
ári. Leikritið, sem það hefur valið,
Kviksandur, eftir Miohael Vin-
cente Gazzo á heima í úrvalsflokki.
Höfundur þess er mikill kunnáttu
maður og list hans ósvikin. — Það
sem einkum kom þó skemmtilega
á óvart, var afbragðs leikstjórn og
betri frammistað leikara en sézt
hefur nú um nokkurt skeið. Ókunn
ugur kynni að ætla, eftir að hafa
séð fyrstu leiksýningar haustsins,
að tilraunaleikhús amatöra okkar
væri við Hverfisgötu en fagmenn-
irnir við Tjörnina. í þessu sam-
bandi er þó þess að gæta, að Þjóð-
leikhúsið gat ekki farið eftir
neinni erlendri fyrirmynd hvað
leik og leikstjórn snerti, og varð
að skapa allt frá byrjun.
Fagmennska eins og sú, sem
Leikfélagið býður upp á, er hins
vegar of góð til að vera sköpuð í
Iðnó, en samanburður á Stromp-
leiknum og Kviksandi sýnir okk-
ur, hve mikils virði það er fyrir
hina túlkandi listamenn, að geta
fært sér í nyt erlenda leikstjórn.
Án þessarar skýiingar .væri mun-
urinn á túlkun þessara tveggja
leikrita óskiljanlegur.
Leikritið fjallar um eitt af
mes'tu vandamálum nútímans, eit-
nrlyfjaneyziu. Höfundurinn líkir
þessu böli við kviksyndi. — Mað-
ur, sem einu sinni hefur lent í
kviksandi er vonlaus, hann sígur
Leikfélag Reykjavíkur:
Kviksandur
eftir Michael V. Gazzo. - Leikstj.: Helgi Skúlason
hans er myndugur og sannfærandi.
Fylgisveinar hans „Epli“ og
„Putti" eru einnig vel leiknir af
Birgi Brynjólfssyni og Erlingi
Gíslasyni. Einkum tekst Erlingi
vel að túlka hið einkennilega sam
bland þessarar persónu af barna-
skap, særðu stolti og minnimáttar-
kennd, sem krefst uppreisnar, en
er of máttvana til að framkvæma
hana.
Jonni Pope, eiturlyfjaneytand-
inn, er leikinn af Steindóri Hjör-
leifssyni. Þetta er mjög vanda-
samt hlutverk en vel leyst, og að
ég hygg, bezta hlutverk Steindórs
fram til þessa. Vítiskvalir og sálar
stríð Jonna skila sér fullkomlega i
í leik hans og hin tíðu geðbrigði;
eiturlyfjaneytandans verða eðli-
leg og sönn.
Eftirminnilegasta og bezt leikna
hlutverk leiksins var þó bróðir-
inn Polo, leikinn af Gísla Halldórs
syni. Gísli vinnur hér frægan leik,
sigur, sem bendir ótvírætt til, að
Gísli sé kominn í röð alfremstu
Hér er myndarlega af stað far-
ið og síðan „Tíminn og við“ var
sýndur hefur jafngóð leiksýning
ekki verið færð á svið. — Er þessi
leikur þó í heild jafpvel betri.
Á Leikfélag Iléykjayikur þakk-
ír skilið fyrir þetta nýja áfrek
sitt, og ekki vafi á að gestir leik-
hússins munu meta það að verð-
í grein, sem Tíminn birti 13.
sept. síðastl. undir fyrirsögninni:
Verður Áburðarsala ríkisins af-
hent áburðarverksmiðjunni?“ var
frá því skýrt, að meiri hluti stjórn
ar Áburðaiverksmiðjunnar h. f.
hefði ákveðið að bjóða landbúnað-
arráðuneytinu, að hlutafélagið
tæki að sér fyrir komandi ár kaup,
Innflutning og sölu alls ti'lbúins
'burðar.
Tiiboðið fól í sér skuldbindingu
m að selja allar innfluttar áburð-
■rtegundir 100 króna lægri verði
’iverja smálest en Áburðarsala rík-
isins hafði gert á yfirslandandi
ári með fyrirvara um óbreytt inn-
kaupsverð o. fl.
Bent var á í greininni, að sam-
kv. lögum um verksmiðjuna væri
henni ætlað það hlutverk eitt að
framleiða áburðarefni og að félags
samþykktir hlutafélagsins Áburð-
arverksmiðjan væru í fullu sam-
ræmi við lögin, um markmið eða
ætlunarverk þess. Engin önnur né
fleiri verkefni væru verksmiðj-
unni ætluð, og engin ákvæði í
verksmiðjulögunum né félagssam-
þykktunum, sem lytu að því, að
henni væri ætlað að reka verzlun.
í lögunum væri beinlínis ákveðið
að Áburðarsala ríkisins skyldi
kaupa af verksmiðjunni allan á-
burð, er hún ynni til notkunar inn
anlands. Frá því var einnig sagt,
að aldrei hefði komið fram nein
ósk um breytingar á félagssam-
þykktunum um þetta né annað.
leikum.
Gunnar Dal.
.......- - f . . , . ““ZnTne íslenzkra leikara. Hið flókna til-
hægt og hægt a kaf í sfndin" og. finningaiif Polo, sem áhorfandinn
öll umbrot eryrha.Xarmrnn beri veit efginlega aldrei hvort heldur
ema von er að ^alparmann beri, ^ þrjótur eða hetj8i er túlkað1
að, siem getur dregið ha n pp M,þannig) aS það yerðskuldar hina
~ ,}Jngur ^aður^Xmmir sem' fyllstu viðurkenningu. Annars brá
striðinu, eftir mauutaUU1n” Hann' aðeins fyrir hjá Gísla rödd prófess
hafa venð honum um megm Hann(ors_^ ^ „Kennslustundinni“ en
dregst ut a braut eituriyfjaneyzlu, ( ^ ^ anna8 mjög vel leikið
en leymr henm 0™ f í hlutverk Gísla Halldórssonar.
um ofí eiginkonu. Brooirinn njaip-, _ , ... . .
ar honum hins vegar á þann nei-1 Helga Bachmann leikur eigi
kvæða hátt að útvega honum fé konuna, Celia Pope. Eigmkona:
fyrir eitrinu. — Eitrið fær hann hins sjúka manns kemst ekki _að
hins vegar frá þessum mannæt-
um nútímans, hýenum stórborg-
anna, sem leggjast á lifandi lík
fórnardýra sinna og gera sér eymd
þeirra og dauða að féþúfu. Eg
sagði stórborganna, en þessa
manntegund, eitursalana, er þegar
að hitta hér í Reykjavík. — Þeir
leyndarmálinu fyrr en eftir j
margra ára sambúð, sem kann að:
þykja nokkuð ótrúlegt. Leikur
Helgu er mjög hugþekkur, látlaus
og sannur. Sama máli gegnir um
Brynjólf Jóliannesson, sem lék föð
urinn. Það sýnir bezt hve leikar-
arnir voru jafngóðir í hlutverkum .
að hitta hér í Reykjavík. — Peir armr voru
hreiðra um sig, t.d. í alkunnu húsi1 síum, að Brynjolfur bar ekki af
í miðbænum, og bjóða upp á marg þeim eins og hans er þo vandi og.
ar tegundir eiturlyfja. — Og leyni gerði hann þo hlutverki sinu agæt
vínsalarnir, fyrirrennarar þeirra i skil.
þessari atvinnu, fara hér enn um Bryndís Pétursdóttir fór með lit
stræti. Þetta vandamál er því einn ið hlutverk „Snúllu“. Snúlla er
ig okkar vandamál.
Leikstjórn Helga Skúlasonar er
eins og fyrr segir með ágætum.
Gervin eru sérlega vel heppnuð
og leikstjórn allra persónanna góð.
Sjálfur leikur Helgi aðalhýenuna,
sem kölluð er „Mamma“. Leikur
forfallinn dópisti, sem lengst afj
situr stjörf í draumamóki sínu og i
veit hvorki í þennan heim né ann
an. Öll viðbrögð hennar eru or
in viðbrögð dýrs. Hlutverkið er
vandasamt, en Bryndís leikur héri
ágætlega.
Gisli Halldórsson og Helga Bachmann.
Áburðarverksmiðjuna h.f. brysti
því að hafa nokkra stoð í lögurn
og félagssamþykktum til þess að
reka verzlun eða vera verzlunar-
fyrirtæki. Að þe&su athuguðu
virtist ekki geta komið til mála, að
Áburðarverksmiðjan h.f. tæki að
sér verzlun með áburð né heldur
að henni yrði falið að reka Áburð-
arsölu ríkisins, að óbreyttum lög-
um.
Menn voru einnig minnugir
þess, að Alþingi hafði tekið til-
raunum ráðherra um þá breytingu
fálega og málið aðeins komizt til
nefndar í fyrri deildinni í tvö
skipti. Þær undirteiktir voru siður
en svo örvandi fyrir þá, sem vildu
breyta verksmiðjulögunum í þess-
um tilgangi.
Þrátt fyrir allar þessar framan-
greindu ástæður og þótt alkunn-
ugt sé, að bændur landsins séu
því andstæðir, að afnema Áburðar
sölu ríkisins og afhenda verksmiðj
unni í Gufunesi áburðarverzlun-
ina hefur landbúnaðarráðherra á-
I kveðið að fela Áburðarverksmiðj-
; unni h.f. rekstur Áburðarsölu rík-
j isins frá 1. nóv. þessa árs og til-
í kynnt stjórn verksmiðjunnar það
með bréfi dags. 30. okt. síðastl.
j Hann -hefur einnig í þriðja sinn
lagt fyrir Alþingi frumvarp sama
; efnis og áður, um að gera hluta-
; félagið Áburðarverksmiðjuna að
j verzlunarfyrirtæki, eF'selji bæði
þann áburð, sem unninn er í Gufu-
nesi og hinn, sem til Iándsins er
fluttur erlendis frá. Ráðherrann
hefur með þessu gengið í berhögg
við vilja og óskir þeirra, sem á-
burðinn kaupa, en farið að ósk-
um þeirra fjögurra manna, sem í
verksmiðjustjórninni eiga sæti og
einir allra landsmanna hafa farið
fram á þessa breytingu þeirra
hátta, sem verið hafa á verzlun
með tilbúinn áburð
Á fundi, sem verksmiðjustjórn-
in hélt 1. þessa mánaðar var fjall-
að um fyrrnefnt i'áðherrabréf, en
í því tilkynnir ráðherrann Áburð-
arverksmiðjunni h.f., að hann vilji
fela henni rekstur Áburðarsölu rík
isins frá 1. nóv 1961 með skilyrð-
I um, sem tilgreind eiu í bréfinu,
lík þeim, er komið höfðu fram í
. tilboði meirihluta verksmiðju-
' stjórnarinnar í september síðast-
: liðnum.
Á stjórnarfundinum fór að sjálf
vögðu fram atkvæðagreiðsla um,
hvort takast skyldi á hendur það,
sem ráðherrabréfið greindi og
samþykktu það fjórir stjórnar-
menn, þeir sömu og að tilboðinu
höfðu staðið í sumar, en einn
stjórnarmaður — undirritaður —
greiddi atkvæði gegn því.
Við atkvæðagreiðsluna lagði ég
íram eftirfarandi mótmæli:
‘ Með skírskotun til 1. gr. laga
nr. 40, 23. maí 1949 um áburðar-
j verksmiðju og 3. gr. félagssam-
bykkta Áburð'arverksmiðjunnar
h.f. 8. febr. 1951, sem tilgreina
hlutverk og markmið verksmiðj-
unnar það eitt að framleiða á-
burðarefni, mótmæli ég því, sem
uoti á nefndum lögum og fé-
’ agssamþykktum, að verksmiðj-
m taki að sér rekstur Áburðar-
sölu ríkisins, sem landbúnaðar-
áðherra vill fela henni samkv.
öréfi hans, dags. 30. okt. þessa
árs.
Mótmælin voru að engu höfð á
mdinum og var það í samræmi
við það, sem áður hafði gerzt í
j þessu máli, en að sjálfsögðu voru
I þau færð til bókar.