Tíminn - 04.11.1961, Síða 7
T í MIN N, laugardaginn 4. nóvcmber 1961
7
Gengislækkunin var með ðllu dnauðsynleg
og dafsakanlegt frumhlaup og hefndaraðgerð
í gær voru bráðabirgðalög
ríkisstjórnarinnar um gengis-
breytinguna og Seðlabankann
til 1. umr. í neðri deild. Gylfi
Þ. Gíslason fylgdi frumvarp-
inu úr hlaði.
Gylfi sagöi að kauphækkanir
þær, sem orðið hefðu í sumar,
myndu svara til 500—600 milljón
króna aukinnar kaupgetu og eftir
spum eftir gjaldeyri. Þá sagði
hann að verðmæti útflutningsfram
leiðlsunnar og framleiðsluTnagn
hefðu hvort tveggja minnkað veru
lega á síðasta ári og þessu ári.
GjaldeyrisStaðan hefði þrátt fyrir
þetta farið batnandi á árinu 1960
og á þessu ári og væri nú til stað-
ar gjaldeyrisvarasjóður og taldi
það ánægjulegan árangur viðreisn
arinnar að í stað lausaskulda væri
komin gjaldeyrisvarasjóður. Gylfi
gat þess þó, að hafa yrði í huga
að leyfðar hefðu verið aUini'klar
stuttar viðskiptal'ántökur og út-
flutningsbirðir voru óvenju mikl-
ar í ársbyrjun 1960. Grundvöllur
að' hækkun kaupgjalds hefði ekki
verið fyrir hendi. Þó taldi ríkis-
stjórnin að atvinnuvegirnir
myndu geta borið allt að 6% kaup
hækbun og ef verkamenn hefðu
fallizt á þá lausn, myndi rikis-
stjórnin hafa gert allt sem hún
gæti til þess að gera þær kjara-
bætur raunhæfar. Kjaraskerðing-
in af völdum efnahagsaðgerðana
á árimu 1960, taldi ráðherrann
hafa orðið litla sem enga eða að-
eins um 4%. Þá sagði hann, að
ákvörðun gengis væri svo mikil
sérfræði, að Seðlabankinn væri
einn fær um að ákveða það, en
þingið ætti erfitt með að sinna þvi
verkefni. Lauk ráðherrann máli
sinu með því að segja, að ef ríkis
stjórnin hefði ekki fellt gengið um
13% hefð'i hún brugðist stefnu
sinni, launþegum og þjóðinni allri
í heild.
Tvær gengisfellingar
á 16 mánuíum
Eysteinn Jónsson tók næstur til
máls. Sagði hann, að ríkisstjórnin
hefði átt urn það að velja, eftir
ag kjaramálin leystust á s.l. sumri,
hvort gera ætti þessar kjarabætur
raunhæfar eða ekki. Opin leið
hefði verið að gera þessar kjara-
bætur raunhæfar og tryggja jafn
framt jafnvægi á þjóðarbúskapn-
um og varanlegan vinnufrið Ríkis
stjórnin fór þó aðra leið, tók kaup
hækkanimar al'lar aftur með nýrxi
gengislækkun, annarri gengislækk
uninmi á 16 mánuðuim.
ÞjótSin átti aft fá aí velja
Eysteinn sagði, að fyrst ríkis-
stjórain vildi- ekki fara jákvæða
leið, en binda sig við gengislækk-
un, þá átti hún að kalla saman
þingið, skýra því frá hvernig mál
in stæðu og ef ekki hefði verið
unnt að ná samikomulagi um aðra
leig en gengislækkun, átti stjórn-
in að segja af sér og rjúfa þrng
og láta þjóðina ákveða það í kosn
in-gum, hvaða stefnu hún vildi taka
í málunum. Ríkisstjórnin gaf hins
vegar út bráðabirgðalög um þetta
mikilvæga og örlagarika mál, og
braut þar með' venjulegar og rétt-
ar þingræðisreglur.
Þingræ'ðiS snitigengili
Þða getur verið freistandi fyrir
ríkisstjórn að gefa út bráðabirgða
lög um óvinsæl mál og þegar vafi-
getur leikið á um þingmeirihluta
fyrir einstökum atriðum, en ráð-
herrar mega ekki falla í þá freistni
því að þá er skarnmt í það, að
þeir fari að stjóraa með tiMdp-
unuim í flestum þýðingarmestu
málum og þingræði og lýðræði er
í hættu. Það skiptir ekki máli, þótt
þingmenn stjórnarflokkanna hafi
koimið sa-man á klukkustundar
fund um málið. Þe-gar um flókiin,
mikilvæg og afdrifarík miál er að
ræða, verða þingme-nn — ekki síð-
ur þingmeirihlutinn em aðrir þing
menn, að fá að athuga málin í
tómi og kryfja til m-ergjar. Geri
þeir það ekki er þingræðið orðið
lítilá virði.
Það kann að vera að ríkisstjórn
in sjálf hafi ta-lig „brýna nauð-
syn“ bera til að gera einhverjar
ráðstafanir með bnáðabirgðalög-
um, þótt ekki verði á það fallizt,
en stjórnarskráin kveður á um
það, að „brýna nauðsyn“ skuli
bera til útgáfu bráðabirgðalaga,,
Hins vegar eru engin frambærileg
rök til fyrir þvi, að „brýna nauð-
syn“ hafi borig til að svipta Al-
þingi valdi um gen-gisskráninguna,
eins og gert var með bráðabirgða-
lögunum, enda er það auljóst
stj órnarskrárbrot. Þes-si leið var
þó líkle-ga farin ve-gna þess að
þingmeirihlutinn fékkst ekki til
að standa beint ag þessu örþrifa-
ráði, þ.e. gengislækkuninni.
BitSlund launbega
Ráðstafanir ríkisstjóraari.nnar
1960 byggðust á því, að dra-ga sem
mest úr penin-gauimferðinni og
herða ag á se-m flestum sviðum.
f’ramsóknarmenn bentu þegar á
það, að svo hátt væri reitt til
höggsins, að stórkostlegt tjón
myndi af hljótast og ráðstafanirn-
ar fengju með engu móti staðizt.
Þjóðarbúskapurinn myndi ekki
’pola áfallið, því að verðhækkunar
áhrif af völdum efnahagsaðgerð-
anna myndu ekki verða undir
1100—1200 milljónu-m, en þá voru
allar þjóðartekjurnar metnar á
5.500—6.000 miHjónir. Þag kom
fljótt á daginn, að þeir, sem varað
höfðu við. höfðu haft rétt fyrir
sér og í sumar voru kjaramálin
kcanin í algert ö-ngþveiti. Allir
eru þó sammála um það, ag al-
menningur sýndi mikla þolinmæði
og biðlund gagnvart .efnahagsað-
gerðunum og flestir höfðu búizt
við ag fyrr myndi k-oma til vinnu
deilna e-n raun varð á. Men-n biðu
átekta. Dýrtíðarflóðið tók í hné,
fljótlega í mitti. — en það var
ekki fyrr en menn bókstaflega
flutu upp og enga fótfestu var
len-gur sg fá. að farið var af stað
og að'?e’'ðir rrerðar til að knýja
fram k’arabætur með vinnustöðv
unum Kjör höfðu þá versnag um
15—20%.
Hví lækka$7 Rtjórnm
ekk? tollana ?
Enginn hefur treyst sér til að
halda fram, að hægt væri að lifa
Frá umræftum um bráðabirgSalögin í gær
á 4 þús. krónum á mánuði, en það
voru laun verkamanna fyrir átta
stunda vinnu hvem virkan dag.
Verkalýðsfélögin reyndu allt sem
þau máttu til ag reyna að ná sam
komula-gi við ríkisstjóraina um
linun kjaraskerði-ngarinnar og
verkalýðshreyfm-gin nefndi í því
sambandi að tollalækkun eða nið-
urfellinig viðaukasöluskattsins í
tolli myndi verða metin til jafns
við beina kauphækkun. Ríkis-
stjórnin þvertók fyrir allt slíikt.
Fjármáladáðherrann sagði í
útvarpsumræðunum um fjárlöig-
in, að EF EKKI HEFÐI KOMIÐ
Eysteirín Jónsson
TIL KAUPHÆKKANA í SUM
AR, MYNDI HAFA VERIÐ
UNNT AÐ LÆKKA TOLLA.
Þetta staðhæfði ráðlierrann.
Mönnum gengur illa að skilja,
hvaða hvatir réðu því hjá ríkis-
stjórninni, að hún neitaði alger-
lega ag lækka tclla, fyrst það
1 var hægt. Vildi ríkisstjórnin þ’á
! að til verkfalla kæmi, eða er
hér um að ræða eina blekking-
una enn í sambandi við gengis
lækkunarfrumvarpið?
Ríkisstjórnin {jrí^aga
Ríkisstjórnín hafði haldig því
fram, að kaup-gjald myndi ekki
geta hækkað neitt. Þegar verkföil
in voru skol-lin á, sagði ríkisstjóm
in, að kaupið myndi geta hækkað
um 3%. Litlu síðar sa-gði ríkis-
stjórnin, að atvinnuvegirnir gætu
borið 6% strax og 4% að ári. —
Alimenmingi varð þá ljóst, að það
var ekkert mark takandi á því,
sem rikisstjórnin sagði um kjara
málin. Hún var orðin þrísaga í
málinu á stuttum tima og þetta
var enn til að herða átö-kin.
Síldarvii?r*íft b’argab’
Þegar samvinnufélögin söm-du
við verkamenn á Akureyri var
sko-llið á nær allsherjarverkfall
og síldarvertíðin var í hættu. Sam
vinnufélögunum tókst að ná samn
ingum um 10% kauphækikun og
1% í sjúkrasjóð ásamt nokkurri
hækkun á yfirvinnu. Óhugsandi
var, ag unnt hefði verið að s-emja
um lægri hækkun til hinna lægst
launuðu. en kaup vérkcmarins
hækkaði við þetta úr 4000 krón-
um í 4.400 á mánuði eða um 400
krónur. Þessu-m samningum var al
onennt fagnað af öllum almenn-
ingi, óhugsandi var að hagkvæm-
a-ri samningum hefði verið hægt
að ná og stórkostlegiu tjóni var
forðað. Málgagn Alþýðufl-okksins
á Akureyri fagnaði þessuim samn
inigum sérstaMega þar til ríkis-
stjórnin stimplaði þetta sem póli
tiskt skemmdarverk. Rikisstjórnin
vildi fallast á 6% kauphækkun og
taldi atvinnuvegina- þola það, eða
240 króna hækkun á cniánaðar-
kaupi verkamanna, en 400 króna
hækkun eða 160 krónuim meira á
mánuði var pólitískt skeimmdar-
verfc, og reynt er að réttl-æta 13%
hækkun á erlendum gjaldeyri með
þessari 160 króna hækkun á mián
aðarlaunum þeirra lægst launuð'u.
Viðskiptamalaráðherra lýsti því
hér yfir áðan, að ef samið hefði
verig um 240 króna hækkun, þá
hefði ríkisstjómin séð svo um, að
þær kjarabætur hefðu orðið raun
hæfar, en fyrst sa-mið var um 160
króna meiri hækkun en hún vildi,
þá er gengig fellt um 13% — áll-t
tekið ti'l baka.
FordæmiS frá Vest-
mannaeyjum
Svo stimplar ríkisstjórnin og
málgögn hennar samvinnufélögin,
sem eru samtö-k um 30 þús. manna
í landinu, samtök skemmdarverka
fólks og bófafélagsskap fyrir að
hækka laun verkamanna um 400
krónur á mánuði. Það má ekki
gleyma því, að það var búið að
gefa fordæmi í kjarasamningun-
ucn áður en samvi-nnufélögin
sömdu. Það hafði verið samig við
landverkafólk í Vestman-naeyjum
á s.l. vetri um 14,7% hæk-kun
launa og bað hafð'i verið látið meg
öllu afskiptalaust og ekikert að því
fundið, enda ko-mu samvinnufélög-
in þar hvergi nærri, held-ur réð-u
þar stuðningsmenn rikisstjórnar-
innar. — Þegar menn hafa þett.a
í huga, ætti öllum að vera Ijóst,
að óhugsandi var að hækka kaup-
ið til verkamanna um minna en
10%, eftir að þetta fordæmi hafði
v-erig gefið. En eftir að búið var
að stimpla samni-nga samvinnu-
félaganna við verkamenn póli-
tískt skemmdarverk, sö'mdu aðrir
um miklu hærri kjarabætur til
annarra stétta og stuðningsmienn
stjórnarf'ickkanna hældu sér bein
'inis af því.
gat borií
,'aupbæk1'”,nina
Eins og talið hafði veri.g gat
iðnaðuri.nn tekið á sig kauphækk-
unina alla bótalaust. Þær hækk-
anir, sem leyfðar hafa verið á
innlendum iðnaðarvörum eru all-
ar vegna gengislækkunarinnar —
ekkert vegna kauphækkunarinnar,
og vísast þar til greinargerða um
! þessi mál .sem birt hafa verið í
j Morgunblaðinu. Þrátt fyrir kaup-
i hækkunina gat verð á saltsíld
hækkað eg samr er að segja um
bræðslusíídina. Varðandi rekstur
frystihúss svaraði misimunurinn á
þeirri kauphækkun, sem varð og
þeirri. sem ríkisstjórnin sagði að
atvinnuvegirnir gætu borið til
1—2% breytinga á útflutnings-
hefur verið reynt að hrekja, og
ekki verður kornizt fram hjá. Eng
um hefur dottið í hug að vera
í sífellu að sveifla genginu til og
frá vegna svo smávægilegra breyt
i-mga, því ag yfirleitt er verðið háð
nokkrum sveiflum á mörbuðunum
erlendis.
JákvætJa leiÖin
Eí frystihúsin þurftu aðstoðar
með vegna kauphækkanana gat
ríkiBstjórnin auðvéldilega bætt
þeirn upp auknar byrðar með því
einu ag lækka vextina í það horf,
secn þeir voru fyrir vaxtahækkun
ina, en samkvæmt skýrslu Sölu-
miðstöðvar Hraðfrystihúsanna
nemur vaxtako-stnaðurinn 40—
50% af kaupgreiðslum húsanna.
Jafnframt hefði rikisstjórnin get-
ag gert fleiri j-áikvæðar ráðstafau
ir til að létta undir með fram-
leiðslunni oig draga úr reksturs-
fjárskortinuni. — Hin aukna kaup
geta og örvun framleiðslunnar,
sem af þessu hefði leitt, myndi
hafa leitt af sér meiri umsetningu
hjá fyrirtækjuim og þjóðféla'ginu í
heild. ’Svo mikið hefur verig hrúg
að af álögutm af t-ollum á allan
nauðsynjavarning, að þessi aukna
umsetning hefði komið fram sem
stóriega auknar tekjur ríkissjóðs
og skapag greiðsluafgang, sem
unnt hefði svo verið að nota til
styrktar útgerðinni, ef þörf hefði
verið talin á.
Það ber því allt - ag sama
brunni, að gengi^ækkunin hefur
verið með öllu ónauðsynleg og
óafsakanlegt frumhlaup. Enda
hefði ríkisstjórninni ekki tekizt
að rökstyðja hana á neinn hátt.
í hinni löngu greinargerð, sem
ríkisstjórnin birti með gengisfell-
ingunni í sumar, var það fullyrt,
ag unga fólkið, se-m bættist árlega
við í hóp vinnandi stétta, ynni
ekki fyrir sér — væri baggi á
öllum þeim, sem fyrir væru. Þet-ta
var ein röksem-din fyrir gengis-
fellingunni. Þankagangurinn virð-
ist vera sá, að skerða þurfi kjör
þeirra sem fyrir em jafn mikið
og kaup þeirra nemur, sem við
bætast í hóp vinnandi manna ár-
tega. Slíkur hugsunargangur hjá
viðskiptamálaráðherranum sýnir
ef til vi'll þá trú, sem hann hefur
á bús-kaparlagi „viðreisnarinnar“?
Annag í rökfærslu-nni er efti.r
þessu. Ráðherrann se-gir, að verð
rnæti þjóðarframleiðslunnar árin
1980 og 61 sé .miklu minna en
verið hefur, en samt s-egir hann,
að gjaldeyrisjöfnuðurinn verði
hagstæðari og hagstæðari og gjald
eyrisvarasjóðir safnist fyrir. Enn
fremu.’- að þrátt fyrir þetta hafi
kjaraskerðingin orðið Iítil sem eng
inJ Þannig rekur sig hvað á ann-
ars horn í rökfærslu-num.
Rréí Ki-ustiofís
(Framhald af 2 síðu)
ávöxt og verði -til að efla enn vin
áttu þjóðanna tveggja.
Finnski landbúnaðarráðherrann.
Johannes Virolainen. fullyrðir i
kveðju til sambandsins. að ástand
ið í alþjóðamálum sé nú í seinni
tíð orði.g svo, að það snerti Finn-
land greinilega. Hann segir. að
finnska þjóðin vilji gera allt, sem
hún getur ti.1 að tryggja friðinn.
og lætur í Ijós ósk. sxna um. að
fulltrúafundurirn wprði ti.l að b"’*n
sambúð Finna og Rússa og stuðla
að vináttu þeirra.