Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 10
10 rÍM I N N , laugardaginn 4. nóvembcr 1961 /: MINNISBfiKIN í dag er faugardagurinn 4. nóvembe-r. (Ottó) — Tungl í hásuðri kl. 9,23. — Árdegisflæði kl. 2,54. SlysavarSstofan í Heilsuverndarstöð- inni opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Síml 15030. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek oplð tll kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Mlnjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er opið á sunnudögum, þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um kl. 1.30—4 eftir miðdegi. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar- sýning. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1.30—3 30. Listasafn íslands er (jpið daglega frá 13.30 til 16.00. Bæjarbókasafn Reykjavikur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þlngholtsstrætl 29 A: Útlán 2—10 alla vlrka daga nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7 Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—7 Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarðl 34: Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30 7 30 alla virka daga nema laugardaga Tæknibókasafn IMSI iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9 nema laugardaga kl 13- 15 Bókasatn Oagsbrúnar Frevlugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e h oa .augardaga og sonnudaga kl 4— 7 e h Bókasafn Kópavogs: Útlán priðiu daga og fimmtudaga i báðum skólum Fvrií börn k) 0—7,30 Fvrir fuiiorðna kl 8.30—10 Bókaverðir ur 31.10. frá Leningrad. Reykjafoss fer frá Hull 4.11. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 27.10. væntanlegur til Reykjavíkur síðdeg- is á morgun 4.11. Tröllafoss fer frá New York 8.11. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Akureyri 3.11. til Dalvíkur, Siglufjarðar og Húsavíkur. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson er væntanlegur kl. 22:00 frá Stafangri, Amsterdam og Gl'asgow. Fer til New York kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilandaflugvélin „Skýfaxi” er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17:00 í dgg frá Kaupmannahöfn og Glas- gow. Millilandaflugvélin „Hrímfaxi” fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað a ðfljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Fermingar — FERMING í LAUGARNESKIRKJU sunnudaginn 5. nóvember kl. 10,30 f.h. (Séra Garðar Svavarsson). Síúlkur: Anna Gunnarsdóttir, Sogaveg 46 Anne Helen Lindsay, Hraunteig 20 Anna Svanhildur Björnsdóttir, Bugðulæk 5 Arnbjörg Helen Svavarsdóttir, Suðurlandsbraut 43 Elínborg Pálsdóttir, Rauðalæk 11 Guðrún Axelsdóttir, Rauðalæk 14 Kristín Sigrún Halldórsdóttir, Bugðulæk 15 Ragnhildur Björnsdóltir, Bugðulæk 5 Sóley Njarðvík Ingólfsdóttir, Dísardal við Suðurlandsbraut Vilhelmína Ragnarsdóttir, Höfðaborg 64 Þórunn Pálmadóttir, Hraunteig 23 Drengir: Benedikt Steinar Steingrím'sson, Laugateig 20 Gísli J. Erlendsson, Miðtúni 46 Guðbjörn Gunnarsson, Sogaveg 46 Guðmundur Jóhann Gíslason, Snorrabraut 69 Guðmundur Steindórsson, Hörpugötu 6 Jón Magnússon, Stóragerði 20 Kjartan Hjörvarsson, Laugarnesvegi 108 Messur Hátcigsprestakall: Ba.rnasamkoma í hátíðarsal Sjó- mannaskól'ans kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Allrasálnamessa. K1 5. Messa. Séra Óskar J. Þor- láksson. Hjónavígsla fer fram I messunni. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnaosn. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f.h. Ferming. Alt. arisganga. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10,30 Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. (Allra sálnamessa). Séra Emil Björnsson. Sunnudagaskóli Óháða safnaðarins byrjar kl. 10.30 í fyrramálið í kirkju safnaðarins við Háteigsveg. Öll börn eru velkomin. Sýndar verða kvik myndir. Forstöðumaður sunnudaga- skólans er prestur safnaðarins, séra Emil Björnsson. Kópavogssókn: Messa í Kópavgsskóla kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30 í Félagsheimilinu. Séra Gunnar Árnason'. t Hafnarf jarðarkírkjai Messa kl. 2.00. Séra Garðar Þor- steinsson. Séra Garðar Þorsteinsson biður börn, sem eiga að fermast í Hafnarfjarðarkirkju næsta vor, að koma til viðtals í kirkjunni á morg- un (sunnudag) kl 11.00. YMISLEGT Eiríkur Smith, listmálari, hefur gefið Sólvangi í Hafnarfirði — En skiiurðu ekki, að jafnóðum og þú kaupir af honum, gefur pabbi hans honum nýja! DENN DÆMAL.AíJB! 443 Lárélt: 1. jurt, 5. drykk, 7. stefna, 9. taflmaður, 11. var veikur, 12. hreppa, 13. ... verpur, 15. alda, 16. annríki, 18. kvöld (flt.) Lóðrétt: 1 hjákona, 2. á fjöður, 3. á fæti, 4. „Ljóshærð og ... fríð”, 6. langir og mjóir menn, 8 hreppi, 10. elskar, 14. hindrun, 15. kvenmanns- nafn (þf.), 17. tveir samhljóðar. ■stórt og gott málverk. Málverkið heitir Vorboðar. Forráðamenn Sól- vangs þakka listamanninum þessa góðu gjöf. KR0SSGATA ÁRNAÐ HEILLA Lausn á krossgátu nr. 442 j Lárétt: 1. sænska, 5. ósa, 7. rot, 9. fet, 11. at, 12. vó, 13. fal, 15. hal, 16. ýra, 18. skófla. Þuríður Gísladóttir á Eyri í Svína- Lóðrétt: 1 skrafa, 2 not, 3. S.S., (Sig. dal í Borgarfjarðarsýslu er níræð í Sig.), 4. kaf, 6. stólpa,, 8. ota, 10. dag. i Eva, 14. lýk, 15. haf, 17 ró Laxá er í Ibiza. Sgklpadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til G- dansk 6. þ.m. frá Onega. Arnarfell er á Seyðisfirði. Jökulfell er í Rends burg. Dísarfell fór 2 þ.m. frá Gauta borg áleiðis til Akureyrar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 1. þ.m. frá Seyðisfirði áleiðis til Ventspils Hamrafell fer í dag frá Reykjavik áleiðis til Aruba. Skipaúegarð ríkisins: Hekla er væntanleg til Siglufjarð ar 1 dag á austurleið. Esja er vænt. anleg til Akureyrar í dag á vestur- leið. Herjólfur er væntanlegur til Reykjavíkur árdegis á morgun frá Vestmannaeyjum og Hornafirði. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Ilerðubreið fer frá Reykjavik kl. 12 á hádegi í dag til Breiðafjarðarhafna. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 3.11. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dublin 27.10, til New York Fjallfoss fer frá Gravarna í dag 3.11 til Kaup mannahafnar, Gdynia, Rostock og Reykjavíkur Goðafoss kom til New York 1.11. frá Reykjavík Gullfoss fer frá Hafnarfirði kl. 22.00 í kvöld 3.11. til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykjavík- Josp L Sahnas D R E K S Falb Let — J>ú, Moxi! mig alltaf burtu, ef ég kem að Iðaldyr- — En ég hef miklar fréttir að færa — Mér þykir leitt, að þurfa að læð- unum. þér, ástin mín. ast svona inn, en frænka þín hrekur — Komdu þér burtu, Moxi! — Eg er ríkur! — Þegar við fórum, voru hér fullar — Einhver hefur stolið því. Eg skal — Slepptu byssunni — eða ég feyki köi'fur af gulli og gimsteinum — nóg riá honum! Eg skal eyða tylft af þorp- þér aftur inn í hellinn með þinni eigin eldsneyti. Þetta er allt horfið. um til að stela meiru. byssu! (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.