Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 14
14 TÍMINN, laugardaginn 4. nóvember 1961 til Southminster var aðfanga dagur jóla, en vegna þess, að ,veður var ekki sem bezt, fór hvorki Sir Andrev né heimil isfólk hans til Stangate, held ur hlustuðu á messu í Steaple kirkju. Eins og venja var til,' útbýtti Sir Andrev þennan dag jólagjöfum meðal þjóna sinna og starfsmanna og á- minnti þá um að drekka sig ekki fulla um hátíðina. eins og oft vildi eiga sér stað. — Það litur helzt út fyrir að við fáum ekki tækifæri til þess, sagði Vulf, er þeir gengu til hallarinnar, — þar sem kaupmaðurinn hefur ekki enn fært okkur vínið, sem ég von aðist eftir að geta fengið mér glas af í kvöld. Máske hann hafi selt það öðrum hærra verði, það væri sannarlega eftir Kýpurbúum, svaraði Andrev brosandi. Þeir gengu síðan inn í höll- ina og bræðurnir gáfu Rósa- mundu sameiginlega jóla- gjafir þær, sem Vulf hafði keypt. Hún þakkaði þeim inni lega, hrósaði hinu vandvirka verki og hló hjartanlega. er þeir sögðu henni að það væri óborgað. Hún ákvað að bera bæði serkinn og slæðuna í veizlu þeirri, er halda átti um kvöldið. Hér um bil klukkan tvö síð degis kom þjónn inn í höll- ina með þá fregn, að vagn með tveimur hestum fyrir á- samt tveimur mönnum, kæmi frá þorpinu. — Kaupmaður inn okkar, og það á réttum tíma, sagði Vulf og gekk út ásamt fleirum til að taka á móti .honum. Það var Georgios sveipaður inn í stóra sauðskinnskápu, sem Kýpurbúar bera 'oft á vetrum. Hann sat á einni af tunnunum. — Fyrirgefið, herra riddari, sagði hann í því hann stökk niður af vagninum. — Vegirn 3r í þessu landi eru svo slæm ir, að þó að ég skildi helming inn eftir, af því, sem á vagn- inum-var, í Stangate, hef ég verið fjóra tíma þaðan og það lengst af í forarpyttum, og eru hestarnir því uppgefnir og hjólin undir vagninum, er var hálf lítilfjörlegur, ónýt.i en loks erum við þó komnir, göfugi herra, bætti hann við er hann hneigði sig fyrir Sir Andrev, — hér er líka vínið, sem sonur yðar keypti af mér. — Bróðursonur minn, greip Sir Andrev fram í. — Eg bið yður að fyrirgefa, en eftir því hvað hann er lík ur yður. hélt ég að hann væri sonur yðar. — Hefur hann keypt allt þetta’ spurði Sir Andrev, því að það voru fimm tunnur á vagninum og bar að anki einn ] eða tveir smákútar og n<->kkr ir böggiar. — Ónei. sagði Kýnurbúinn angurvær. — Eg tók bær með mér til ábótans þvi að mér skildist að hann ætlaði að kaupa sex tunnur. en þegar til kom, vildi hann aðeins fá þrjár. manþsins Múhameðs. sagði hann. sr*"1 sér við ov hrækti út úr sér. -r Eg sé að þér eruð krist- inn, sagði Sir Andrev — En bó að ég berjist á móti Mú- hameðstrúarmöripum hef ég bekkt margan merkan mann í þeirra hópi. Mér virðist held ur engin ástæða »-il að hrækja að nafni Múhameðs, þvi að hann var í mínum augum mik ilmenni, þótt. Satan glepti hon um sýn í sumu. — Mér finnst bað ekki held ur réttj sagði Godvin hugs- H. RIDER HAGGARP < BRÆÐURNÍR « SÆGA FRÁ KROSSFERÐATÍMUNUM — Hann sagði þrjár skaut Vulf inn í. — Sagði hann það, herra? Þá er skuldin mín, þvi að ég tala mál yðar ófullnægjandi. Nú verð ég að draga afgang- inn með mér eftir þessum ó- þverra vegum, ég ætla samt sem áður að biðja yður hélt hann áfram og sneri sér að Sir Andrev, — að létta hvrði mína ofurlítið með því að, þiggja af mér þennan litla kút með gömln. sætu vini. er^ vaxið hefur í hliðnm Troeidos. | — Eg man bað vel, sagði Sir Andrev brosandi. •— enj maður minn góður. ég óska ekki eftir að fá vín yðar fyrir ekkert. Við þessi orð hvrnaði yfir Georgios. — Hvað! göfugi herra. þekk ið þér ey feðra minna. Kýpur? Ó, þá kyssi ég hönd yðar og vissulega móðgið þér mig ekki. með því að neita bessari litlu göf. Satt að segja hef ég verzl að svo vel í Essex. að ég má við því að gefa þetta. — Verði yðar vilji, svaraði Sir Andrev. — Eg þakka yð- ur, og máske hafið þér eitt- hvað með til að selja? — Það hef ég. Dálítið af í- saum ef hin náðuga ungfrú óskar að skoða það, sömuleið is nokkrar ábreiður af sömu gerð og Múhameðstrúarmenn eru vanir að krjúpa á er þeir biðja bænir sínar til falsspá- andi. — Hinir trúu þjónar kristinnar trúar eiga að berj ast gegn ó--inum krossins. og biðja fyrir sé.lum beirra. en ,,kki hrækm »ð beim. Kaupmai*.-rínn hnrfði undr andi á há. yar að r.iála við krossmarki* -r hann bar á brjóst.inu, — Þeir. ,«m u.nnu hina heilögu borg. voru á ann arri skoðun. sagði hann. — Þegar beir riðu inn í Ei-Aksa- bænahúsið og hestarnir óðu blóðið unp að hniám. En tíð- arandinn pr nrðinn frtáLsljmd ari. og hvaða. rétt bef ég. sem, meira hugsa um t.ímanlegan bagnað. en hær bí^nino-ar. er sonur hinnar bei’ögu Mari'i varð að þola. — og hann gerði lcrossmark fvrir sér — að tala um slíkt? Fvrúrgefið mér. ég t.ek móti ákúrum yðar. því að máske bef ég ekki hina réttu trú. — Má ég biðja um hjálp til bess að koma farangrinum af vagninum. hélt hann áfram. — þvi að ég get ekki opnað bögglana hérna. Nei, þenpan kút ætla ég að bera sjálfur, því að ég vona að þér bragðið á innihaldi hans um jólin. Það verður að fara varlega með hann, og ég býst við að hann hafi ekki batnað á leið- inni. Síðan tók hann kútinn af vagnbrúnini og lét hann á öxl sér á endann og gékk létti lega með hann inn um hliðið. — Hann er furðu sterkur ekki stærri en hann er, hugs uði Vulf. er fylgdist með hon I um með ábreiðustranga. Hinum víntunnunum var svo raðað niður í kiallara und ir höllinni. Georgios gekk svo inn í höll ina, en bauð þjóni sínum, skuggalegum náunga. er hann nefndi Petros, að gæta hest- anna Georgios tók nú upp vörur sínar með slíkri lipurð,' sem væri hann æfður í öll- um helztu sölubúðum Austur- landa. Það voru vandaðar vör ur og fagrar. sem hann hafði á boðstólum. Ábreiður. alla- vega litar, svo miúkar og þægi legar sem dýrafeldir, og margt fl(rira. Þegar Sir And- rev sá þær. var sem birti yfr honum, og hann minntist, löngu liðinna tima. — Eg ætla að kaupa þessa: ábreiðu, sagði hann, —- því j að það getur vel verið sú sama j og ég lá veikur á í húsi Ayo- j ubs í Damaskus fyrir mörg- j um árum. Nei, ég deih ekki um verðið, ég ætla að kaupa1 hana. Og fyrir hugskotsaugum j bans svifu margar myndir frá Uðnum tíma. bega.r hann lá " siíkri ábreiðu og sá í fvrsta sinn gegnum gluggann hina austurlenzku briiði sína. þar sem hún var á skemmtigöngu ’-^eð Ayo"b föður sínum Svo fóru b'-jr a.b ta.ia um Kýpur- py, og banoiv leið dagurinn, bar til dimmt var orðið. Loks sagði Georgio' að hann vrði að leggia af stað, bví að hann hefði sent leiðsögu- mann sinn aftur til Southmin ster, þar sem hann ætlaði að halda jólin. Svo var reikningurinn borg aður. Meðan verið var að spenna fyrir vagninn, boraði hann gat á litla vínkútinn og setti tappa í og áminnti menn um að nota sér það um kvöld ið. Eftir að hafa þakkað fyrir gestrisnina, kvaddi hann að austurlenzkum sið og gekk út ásamt Vulf. Það voru varla liðnar fimm mínútur, þegar köll heyrðust úti fyrir, og Wulf kom inn aft ur og sagði, að hjólið héfði strax brotnað af vagninum, þegar lagt var af stað, og nú lægi hann á hliðinni úti í garðinum. Sir Andrev gekk nú út með Vulf og sáu þeir þar Georgios er blótaði þar óspart á ó- kunna tungu, og bar sig að' sem Austurlandakaupmenn einir geta gert í slíkum kring umstæðum. — Æruverði riddari, sagði hann, — hvað á ég nú að .géra? Það er rétt komið svarta rnyrkur. og hvernig get ég ratað veginn upp ásinn bratta? Eg býst við að hinar dýrmætu vörur mínar verði að bíða hér í nótt, því að ekki verður hægt að gera við hjól- ið í kvöld. — Enda er það heppilegast fyrir vður og þjón yðar, svar- aði Sir Andrev vingjarnlega. — Komið nú inn og syrgið ekki. Vér erum vanir því hér i Essex, að hjólgaddar brotni, bér get.w «ins vel borðað i--ugerdagur 4. nóvember: 800 Morgunútvarp 12.00 Kádegisútvarp. 12.55 Óskalög siúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14 30 Laugardakslögin. 15.00 Fréttir og tilkynningar. 15.20 Skákþáttu.r ('S’iðmundur Arn- laugsson). 16.0p Veðurfregnir. — Bridgeþátt- ur (Stefán Guðjohnsen). 16 30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17.00 Fréttir. - Þetta .vil ég heyra: Haraldur Adolfsson leikhús- starfsmiður velur sér hljóm- plötur 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagsfcrárefni útvarpsins. 18.00 Útvnrpssaga barnanna: „Á leið tii Agra” eftir Aimée Sommerfelt; V. (Sigurlaug Björnsdóttir). 18.20 Veðurfregnir, 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Söngvar í léttum tójl. 19 10 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Frá danslagakvöldi í Berlín (Michael Naura kvintettinn og Rita Reyes flytja). 20.20 Upplestur: „Ófullkomin játn- ing”, smásaga eftir Laszló Böti í þýðingu Stefáns Sigurðs sonar (Þýðandi les). 20.40 í vetrarbyrjun: Jón R. Kjart- ansson kynnir ýmiss konar lög, sem minna á veturinn. 21.25 I.eikrit: „Morgunn í lífi skálds”, gamanleikur eftir Jean Anouilh, þýddur af Ósk- ari Ingimarssyni." — Leikstj.: Ævaf R. Kvaran. — Leikend ur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðardóttir, Arndís Björnsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Gísli Halldórs- son, Rúrik Haraldsson, Gestur Pálsson, Jón Aðils, Guðrún Stephensen, Sigríður Hagalín, Flosi Ólafsson og Karl Guð- mundsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög, 24.00 Dagskrárlok. vmwvvt VÍÐFÖRLI Úlfurinn og Fálkinn 89 Það lá við að Eiríkur missti kjarkinn, er hann heyrði sagt frá bardaganum. Hann harmaði ekki einungis vin sinn, heldur einnig það, að Hallfreður myndi nú ekki fá skilaboð hans. Hann sneri sér að Bústaðalénsmanninum. — Trú- ir þú raunverulega, að konungur ykkar hafi ætlað að senda gull til Tyrfings? Nei, þið hafið bara átt að vera skotmark fyrstu örvarinn- ar frá manni, sem konungurinn veit, að er svikari. Maðurinn reidd ist þessum orðum, en nú kom bófaforinginn til þeirra. — Við erum svangir, sagði Eiríkur, — gefðu okkur eitthvað að borða, — Þið fáið ekkert að borða, fyrr en mínir menn koma aftur frá Bersa, heldurðu, að ég sé alger heimsk- ingi? Áhyggjur Eiríks jukust enn, er honum varð ljóst, að menn höfðu raunverulega verið sendir til Bersa til að fá úr því skurið, hvort hann hefði sagt sannleikann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.