Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.11.1961, Blaðsíða 15
\ T í MIN N , laugardaginn 4. nóvember 1961 C£»i3íB5K3?Sj' mm ÞJOÐLEIKHUSIÐ Allir komu þeir aftur gamanleikui eftir Ira Levin Sýning í kvöld kl. 20 Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 Sími 1 1200 AIISTURBCJARRÍÍ) Leikfélag Reykiavíkur Slmt 1 31 91 AUra meina bót GleSileikur meS söngvum og tllbrlySum. Sýning í dag kl. 5 Fáar sýningar eftir. Kviksandur Önnur sýning sunnudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. KÓ^AaVÍOkdSBLQ Simi 19-1-85 BLÁI ENGILLINN Stórfengleg og afburðavel leik- in cinemascope- litmynd May Britt Curt Jurgens Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð yngrl en 16 árá v Fílahjöríin Stórfengleg, amerísk litmynd. Sag an hefur komið út á íslenzku. Ellzabetli Taylor Dana Andrews Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 3 Strætisvagnaíerð úr Lækjargötu kl 8.40 og til baka frá bióinu kl 11 Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 Bruninn í Meistaravík (Framhalö al ib síðu' Tommu vatnsborS í lendingu — Var mikill snjór þarna um daginn? — Allt kafið í snjó. Svo rigndi og fraus, og brautin varð eins og hálagler. Þá rigndi aftur. Krapa- elgur ofan á svellinu. Þeir unnu dag og nótt með jarðýtum við að hreinsa brautina áður en vélin frá Flugfélaginu kom þarna síð- ast. Það var tommu vatnsborð ofan á svellinu, þegar hún lenti. Þeir hættu við að taka farþegana frá Meistaravík. Slm' i n 4» Hrópaðu, ef |)ú getur (Les Couslns) Mjög spennandi og afburða vel gerð, ný, frönsk stórmynd, sem hlaut gullverðlaunin i Berlín. — Danskur texti Gérard Blain, Jean-Claude Brialy, Juliette Mayniel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Sæflugnasveitin Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5 Simi 1-15-44 Kynlífslæknirinn (Sexual-Lægen) Þýzk kvikmynd um sjúkt og heil brigt kynlíf, og um krókavegi kyn. lífsins og hættur. Stórmerkileg mynd, sem á erindi tilallra nú á dögum. Aukamynd: FERÐ UM BERLÍN Mjög fróðleg mynd frá hernáms- svæðunum í Berlín. íslenzkt tal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44 Hellisbúarnir Spennandi og sérstæð, ný, ame- rísk kúrekamynd í SuperScope. Robert Vaughan Darrah Marshall Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa. Freyjugötu 37, sími 19740 Loftleiftir iFramnaid al 16 síðu) erdam, Hamborg, Helsinki, Lond- on, Lúxemborg og Stafangur. Alls verða flugvélar Loftleiða því 14 sinnum í viku hverri hér , á íslandi á leið austur eða vestur jyfir Atlantshafið. ! Á þessu timabili vei'ða hin svo- nefndu vetrarfargjöld í gildi milli íslands og Bandaríkjanna, en farið fram og aftur er þó tæpum 2 þús. kr. ódýrara en á sumrin. Fjöl- skyldufrádrátturinn nær einnig til fluggjaldanna á veturna, en þá greiðir fyrirsvarsmaður fjölskyldu fullt verð fyrir farmiða sinn, en frá verði hvers farmiða, sem hann kaupir að auki fyrir maka eða börn á aldrinum 12—25 ára drag- ast 3.660,00 krónur, sé far greitt aðra leið, en 5.210,00 krónur, ef greitt er fyrir far fram og aftur. Afsláttur vegna fargjalda náms- manna milli íslands og Banda- ríkjanna mun trúlega veittur í vetur, en fullnaðarsvar við beiðm Loftleiða um það er enn ekki komið frá Ameríku. Svipuðu máli gegnir um hina fyrirhuguðu lækk- jun á fargjöldunum milli íslands og Lúxemborgar. Þar er beðið sam- þykkis íslenzkra stjómarvalda. Félaginu hafa nú borizt fleiri farbeiðnir en nokkurn tíma fyrr a þessum árstíma og eru því góð- ar horfur á að sú vetrarvertíð, sem nú fer i hönd, verði Loftleið- um aflasæl. Sími 2214« Allt í lagi Jakob (I am alrlght Jaek) Heimsfræg, brezk mynd, gaman og alvara í senn. Aðalhlutverk: lan Charmichael Peter Sellers Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 50-2-49 VERDENg^SUK^ESSEN GRAND HOTEL IVIIII# Sími 18-93-6 Umkringdur (Omringet) Ný, norsk stórmynd, byggð á sönn um atburðum frá hernámi Þjóð- verja í Noregi, gerð af fremsta leikstjóra Norðmanna ARNE SKOUEN. Michele Morgan 0. W. Fischer Sonja Ziemann Heinz Ruhmann OertFröbe ISCENES/ETTELSE' Gottfried Relnhardt Ný, þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu samnefndu sögu Vicki Baum, sem komið hefur út á ís- lenzku. Aðalhlutverk: Michéle Morgan O. W. Fischer Heinz Ruhmann Sonja Ziemann * Gert Fröbe Sýnd kl. 7 og 9 Umskiftingurinn >'•ff’Hráðsiöé'mmtileg mynd gerð af WALT DISNEY Sýnd kl. 5 mæeævsmi VARMA PLAS P Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7. sími 22235 Sníðið og saumið sjálfar eftir wm5Msm0sæm$BseP: Miglýsið í Tímanum .sas Ummæli norskra blaða: „Áhorfandinn stendur á önd- inni við að horfa á eltinga- leikinn” D. B. „Þessari mynd mun áhorf- andinn ekki gleyma”. V. L. „Myndin er afburða spenn- andi og atbnrðirnir grípa h^rn annan, unz dramatísku hamarki er náð”. Mbl. Ivar Svendsen, Kari Öksnevad Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Simi 1-11-82 Hetjan (rá Saipan (Hell to Eternity) iiafnakhrði Sími 50-1-84 FRUMSÝNING Fatíma Úrvals litkvikmynd um stórfeng- leg örlög og heitar ástríður. Aðalhiutverk: Tamara Kokova íslenzkur skýringartextl. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Örvarskeið Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. Áumssw Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd, er fjall ar um amerísku stríðshetjuna Guy Gabaldon og hetjudáðir hans við inn rásina á Saipan JEFFREY HUNTER MIIKO TAKA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Sími 32-0-75 Flóttinn úr fangabúíSunum (Escape from San Quentin) Ný, geysispennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutvprk: Johnny Desmond og Merry Anders Sýning kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4 Gíid) 1111! Sími 1-14-75 Köttur á heitu þaki (Caf on a Hof Tin ,Roof) Víðfræg, bandarísk kvikmynd í l'itum, gerð efgtir verðlaunaleik- riti Tennessee Williams Elizabeth Taylor Paul Newman Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasal'a frá kl. 2 póhscaJþ, Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. TRÚLOFUNAR H R I N G £ ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.