Tíminn - 10.11.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.11.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, föstudagiun 10. nóvember 1961. MINNISBÓKIN í dag er fösiudagurinn 10. nóv. AÖalheiÖur Tungl í hásuðri kl. 14.08 Árdegisflæði kl. 6.14 Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöð- Inni opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið tll kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er opið á sunnudögum, þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um kl. 1 30—4 eftir miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar- sýning. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1.30—3 30. Listasafn íslands er opið daglega frá 13.30 til 16.00. Bæjarbókasafn Revkjavíkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7 Lesstofa 10—10 alla vlrka daga. nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30—7.30 alla virka daga. nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga k) 13—9. nema laugardaga kl 13- 15 Bókasafn Oagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og iaugardaga og sonnudaga kl 4—7 e.h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga t báðum skóium FyrLr börn ki 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8.30—10 Bókaverðir Skipadeild SÍS Hvassafell fcr í dag frá Gdansk áleiðis til Stettin og Haugasunds. — Arnarfell er í Reykjavík. — Jökul- feli er í Rendsburg. — Dísarfell er á Akureyri. — Litlafell losar á Aust fjarðahöfnum. — Helgafell er i Vi- borg, fer þaðan áleiðis til Leningrad og Stettin. — Hamrafell 'fór frá Reykjavík 4. áleiðis til Aruha. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. — Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð — Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21:00 í kvöld til Vest- mannaeyja. — Þyrill er í Reykja- vík. — Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land til Akureyrar. — Herðubreið er væntan- leg til Kópaskers i dag á suðurleið Jöklar h. f. Langjökull fór frá Reykjavík 8. á leiðis til Gdynia, Rússlands og Kotkd — Vatnajökull fór væntanlega í gær frá Akranesi áleiðis til Vestmanna eyja. Eimskipafélag fslands h. f. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 7. frá Hamborg. — Dettifoss fer frá N. Y. 17 til Reykjavíkur. — Fjall- foss fer frá Rostoek 9. tii Leith og Reykjavikuo'. — Goðafoss fór frá N. Y. 5. tU Reykjavíkur. — Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 14. til Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss fer frá Akureyri á morgun 10. til Siglufjarð ar, ísafjarðar og Faxaflóahafna. — Reykjafoss kom til Reykjavíkur 9. frá Huil. — Selfoss fer frá Reykja- vík kl. 06:00 í fyrramálið 10. til Akra- ness, Hafnarfjarðar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. — Trölla foss fór frá N. Y. 8. til Reykjavíkur. — Tungufoss fer frá Patreksfirði í dag 9. til Faxafl'óahafna. Loftleiðir h. f. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 05:30 frá N. Y. Fer til Luxem- borgar kl. 07:00. Er væntanlegur kl. 23:00. Fer til N Y. kl. 00:30. — Leif ur Eiríksson er væntanlegur kl 22:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Oslo. Fer til N. Y. kl. 23:30. Flugféiag ísiands h. f. MillUandaflug: Hrímfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í morgun, væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 10:10 á morgun. — Gullfaxi fer til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dac er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhóls- mýrar og Harnafjarðar. — Á morg un er áætlað að flúga til\ Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð árkróks. ÝMISLEGT Systrafélagið Alfa Eins og auglýst var í blaðinu í gær, heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazaa- sunnudaginn 12. nóv í Félagsheimili verzlunarmanna (Von arstræti 4). Verður bazarinn opnaður kl. 2 eftir hádegi. Þar verður mikið um hlýjan ullarfatnað ba*rna og ým islegt fleira. Það, sem inn kemur fyr ir bazarvörurnar, verður gefið til bágstaddra. Kvenfélag Neskirkju hefur bazar í Félagsheimilinu iaug ardaginn 11. nóv. — Opnað kl. 2. PLAST Þ Þorgrimsson & Co Borgartúni 7. simi 22235 Tek gardínur og dúka í strekkingu — einnig nælon- gardínur. Upplýsingar í síma 17045. ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Fjölbreytt úrval. Póstsendum AXEL EYJOLFSSON Skiptioit' 7 Simi 10117 — Heyrðu, pabbil Sólin settist þarna, en nú er hún að koma upp þarna! UENím DÆMALALJ5! 448 Lárétt: l_j_ 18 fugí gefur frá sér hljóð, 5 ó*ræktuð jörð, 7 bókstafur, 9 angan, 11 stórfljót, 12 tveir eins, 13 handatilburðir, 15 alda, 16 forfeð- ur. Lóðréíí: 1 erfiðir tímar, 2 óhljóð, 3 þerriflæsa, 4 rómv. tala, 6 lítils- virðir, 8 fugl, 10 gæfa, 14 líkams- hluta, 15 hljóð, 17 fl'eirtöluending. Þjóðhátíðardagur Svía Vegna viðge*rða á sendiherrabú- staðnum verður ekki móttaka í sænska sendiráðinu á afmælisdegi Svíakonungs laugardaginn 11. nóv 1961. — Frá sænska sendiráðinu. KROSSGATA Lausn á krossgátu nr. 447 Lárétt: 1_|_18 liundur geltir, 5 áil, 7 ell, 9 lát, 11 M J. (Matt. Joch.), 12 læ, 13 más, 15 all. 16 kól. Léðrétt: 1 hremma, 2 nál, 3 D L, 4 ull, 6 stælir, 8 ljá, 10 áll, 14 Bke, 15 alit, 17 ól. & K í A D L D D k II Jose L Sahnas D R E R S Falk Let Sjáið! — Þetta er Kiddi! Skjótið hann! Höfðingjum allra ættflokkanna er stefnt til Dreka. — Fjármunirnir. sem var stolið frá ykkur, eru hér. Hver ykkar skal flytja sína eign heim. — Við eigum þetta! . T\T p í ócf —Þetta er mín karfa! — Já, en fjársjóður ættar minnar. — Viðureignin við skriðdrekann vai auðveldari en þetta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.