Tíminn - 25.11.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.11.1961, Blaðsíða 10
 10 T 1M I N N, íaugardaginn 25. nóvember 1961. / ' — Ég hélt, að hengirúm þyWi DENN tie.ri DÆMALAUSI I dag er laugardagurinn 25. nóv. Katrínarmessa Tungl I hásuSri kl. 2.38 Árdegisflæði kl. 6.59 Slysavarðstofan I Hellsuverndarstöð- inni opin allan sólarhrlnginn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. Þjóðminjasafn fslands er opið á sunnudögum, þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um kl 1 30—4 eftir miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sumar- sýning Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1.30—3 30 Listasafn íslands er opið daglega frá 13.30 til 16.00 Bæiarbókasafn Revkiavíkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán- 2—10 alla vlrka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7 Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarðl 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30- -7 30 alla virka daga. nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9. nema laugardaga kl 13— 15 Bókasafn Oagsbrúnar Freylugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og .augardaga og sonnudaga kl 4—7 eh i Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga I báðuro skólum Fvrir börn kl 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8.30—10 Bókaverðir ÚTIVISTARTÍMI BARNA Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivlstartími barna sem hér segir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20. Börn frá 12—14 ára til kl. 22. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Keflavík. — Arn- arfell kemur til Grimsby í dag frá Reyðarfirði. — Jökulfell er í Rends- burg. — Disarfell fór í gær frá Hafn arfirði til Hornafjarðar. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er í Leningrad. — Hamra- fell fór 19. frá Aruba áleiðis til Reykjavíkur. — Ingrid Ilorn lestar á Norðurlandshöfnum. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 18. til N. Y. — Dettifoss fór frá N. Y. 17. væntanlegur til Reykjavíkur síðdeg- is á morgun 25. — Fjallfoss fór frá Reykjavík 23. til Akureyrar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Raufarhafnar, Hjalteyrar, Seyðisfjarðar og þaðan til Danmerkur. — Goðafoss fer frá Seyðisfirði 24. til Raufarhafnar, Húsa víkur, Akureyrar. Hríseyjar Dalvík- ur, Siglufjarðar, Hólmavikur, ísa- fjarðar, Súgandafjarðar, Flateyrar, Stykkishólms og Faxaflóahafna. — Gullfoss fer frá Hafnarfirði kl. 22 í kvöld, 24. til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. — Lagarfoss fór frá Abo 23. til Ykspihlaja,, Mantyluoto, Ventspiis og Gdynia. — Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 23. til Húsavik ur, Dalvíkur, Hríseyjar, Siglufjarð- ar, Seyðisfjarðar, Eskifjarðar og það an til Kaupmannahafnar, Lysekil og Gautabqrgar. — Selfoss fór frá Ham- borg 23. til Reykjavíkur. — Trölla- fosis kom til Reykjavíkur 24. frá Hafnarfirði. — Tungufoss fer frá Hamborg 24. til Hull, Antwerpen, Rotterdam og Reykjavikur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. — Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. — Þyrill er á Norðurlandshöfnum. — Skjaldbreið fer frá Reykjavík 1 kvöld vestur um land til Akureyrar. — Herðubreið er í Reykjavík. Jöklar h. f. Langjökull fór frá Kotka kl. 14,50 áleiðis til Reykjavíkur. — Vatnajök- ull fer á morgun frá London áleiðis til Amsterdam, Rotterdam og Reykja víkur. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stavangri, Amsterdam og Glasg. kl. 22:00 Fer til N. Y. kl. 23:30. Fríkirkjan í Hafnarflrði Messa kl. 2. — Sr. Kristinn, Stef- ánsson. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osl- óar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morg- un. — Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkúr kl. 16:10 í dag f-rá Kaup mannahöfn og Glasg — Innanlands- flug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavlkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Messur Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árna- son. — Messa kl. 5. Sr. Jakob Jóns son. — (Ath breyttan messutíma). Neskirkja Barnamessa kl. 10,30. — Messa kl. 2. Sr. Jakob Einarsson prófastur pré dikar. Laugarneskirkja Messa kl. 2. — Bamamessa kl. 10,15. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall Messa í Hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Sr. Jón Þorvarðarson. Mosfellsprestakall Messa að Lágafelli kl. 2. — Safn- aðarfundur eftir messu. Sr. Bjarni Sigurðsson. Bústaðasókn Messa í Réttarholtsskóla kl. 2. — Barnasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10,30 árdegis. Sr. Gunnar Árnason. Dómklrkjan Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson. — Messa kl. 5. Sr. Jón Auðuns Bessastaðakirkja Messa kl. 2. — Sr. Bragi Friðriks- son messar. — Sr. Garðar Þorsteinss. TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER- AMTMADJNBSirÍG 2 Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 Lárétt: 1 landsvæði í Asíu, 5 lið- inn tími, 7 hljóð, 9 á plöntu, 11 ný- græðingur, 12 rómv. tala, 13 grátur, 15 víntegund, 16 hrað,i, 18 mæla. Lóðrétf: 1 borg I Frakklandi, 2 hræðslu, 3 fer til fiskjar, 4 óhljóð, 6 harða, 8 hægur, 10 hljómi, 14 op, 15 gap, 17 átt. ÝMISLEGT Vetrarhjálpin Skrifstofan er I Thorvaldscnsstr, 6, I húsakynnum Rauða Krossins. — Opið kl. 10—12 og 1—5. — Sími 10785 — Styrkið og styðjið Vetrar- hjálpina. Konur úr kirkjufélagl I Reykjavíkurprófastsdæmi minna á kirkjuferðina I Háteigssókn kl. 2 á sunnudag. (Messað I Sjómannaskól- anum). KR0SSGÁTA Lausn á krossgátu nr. 459 Lárétt: 1 Arabía, 5 rúm, 7 auð, 9 aur, 11 S L, 12 N A, 13 kló, 15 önn, 16 för, 18 kusuna. Lóðrétt: 1 Alaska, 2 arð, 3 bú, 4 íma, 6 branda, 8 ull,-10 unu, 14 ófu, 15 öru, 17 ös. Josp L SaJinas D R E H i t al k Le< — Hertogaynjan hefur ekki verið hrif- in af sælgætinu? — Hún henti því bókstaflega í mig. Hún sagðist verða veik af því. — Sjáðu! Hún liefði getað fengið — Ég býst við, að hún hefði heldur betri hlut en það. viljað fá köku með þjöl innan í — Gamli prinsinn gerir mig brjálaðan fljótlega. „Færðu mér einkennileg dýr, flugskrímsli eða einhyrning, segir hann. — Og þau verða að finnast, þótt þau séu ekki til. — Sjáðu, herra! Zebrádýr með bletti! — Kannske það nægi til þess að gera gamla sérvitringinn ánægðan. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.