Tíminn - 12.12.1961, Page 2

Tíminn - 12.12.1961, Page 2
2 T I M I N N , þriSjudaginn 13. desember 1961 iBiaiHÆiiiHJHrBiafHfarajHjHiHfEfHjajBiBiEJHiEfHJHraiiJEjafEíEramarafB . i Hin vinsæla rammíslenzka skáldsaga Mannamunur eftir Jón Mýrdal er nú komin út á ný í sama broti og fyrri sögur hans, sem komið hafa út hjá bóka- útgáfunni Fjölni. Þessi saga hefur verið ófáanleg um nokkur ár og er því aufúsu- gestur allra þeirra sem unna íslenzkum sögum. Atburðirnir eru fjölþættir og spennandi og mannlýsingar lifandi. MANNA MUNUR eftir Jón Mýrdal er því tilvalin jólabók. BÓKAÚTGÁFAN FJÖLNIR uaiErajEfErajEJErarajErarafafgjEJEJErarafErarararararajEraiErararararaj Sunnlendingar, Útvarpsviðgerðir nú eru síðustu forvöð að láta gera við útvarpstæki fyrir jól. RADÍÓSTOFA SUÐURLANDS Tryggvagötu 1, Selfossi, sími 288. OTŒirnfr Höfundur: D. W. BROGAN Höfundur: CHARLES W. THAYER Kemur út í marz Höfundur: HERBERT KUBLY Kemur út næsta vor AB-bókaflokkurinn LÖND OG ÞJÓÐIK. Kemur út samtímis í 14 löndum. í samvinnu við tímaritið LIFE og útgefendur í 14 löndum byrjar AB útgáfu á stór- fróðlegum og sérlega fallegum bókaflokki. Fyrsta bókin í þessum flokki, Frakkland, er komin út en í byrjun næsta árs koma tvær næstu bækur, Rússland og Ítalía. í bókum þessum er lýst í máli og myndum landsháttum, stjórnmálum, daglegu lífi þjóðaxinnar, menningu og hugsunarhætti. Hér er um algera nýjung á íslenzkum bókamarkáði að ræða. og þótt hvergi hafi verið til sparað að vanda þessar bækur, bæði að því er snertir lesmál og hinn mikla fjölda mynda og allan frágang, þá er verð svo lágt, að ótrúlegt er. Þetta lága verð stafar eingöngu af samvinnu hinna mörgu útgefenda er að bókunum standa. Verð hverrar bókar verður aðeins 235.00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. ALMENNA BOKAFELAGIÐ ii?avir?»f7s?ii HÁDEGISKLðBBURINN kemur saman á morgun (miðvikudag) á sama stað og tíma. FRIMERKI Plastspil Góðum spilamanni er kærkomin jólagjöf Plastspil. Notuð islenzk frímerk; kevp' næsta verðr. William F Pálsson Halldnrsstáðir Laxárrial S •Þúipoviþrsvsiu lcelanri Settið 360.00 kr. ' V Ritfangadeild ísafoldar Bankastræti 8, sími 13048. •V. • 'w 's. '•w

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.